Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1301, 111. löggjafarþing 511. mál: skógrækt (aðalstöðvar Skógræktar ríkisins).
Lög nr. 58 25. maí 1989.

Lög um breytingu á lögum nr. 3 6. mars 1955, um skógrækt, með síðari breytingum.


1. gr.

     Á eftir 5. gr. laganna komi ný grein svohljóðandi:
     Aðalstöðvar Skógræktar ríkisins skulu vera á Fljótsdalshéraði.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. maí 1989.