Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1283, 111. löggjafarþing 506. mál: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðild starfsmanna Sinfóníuhljómsveitarinnar).
Lög nr. 61 31. maí 1989.

Lög um breytingu á lögum nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við lögin bætist ákvæði til bráðabirgða svohljóðandi:
     Stjórn sjóðsins er heimilt að taka í tölu sjóðsfélaga starfsmenn Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. maí 1989.