Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 446, 112. löggjafarþing 21. mál: stimpilgjald (hlutabréf).
Lög nr. 131 28. desember 1989.

Lög um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 36/1978.


1. gr.

     1. málsl. 1. mgr. 21. gr. laganna orðast svo: Fyrir stimplun hlutabréfa, sem gefin eru út af félögum með takmarkaða ábyrgð, skal greiða 1/ 2% af fjárhæð bréfanna.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1990.

Samþykkt á Alþingi 20. desember 1989.