Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1224, 112. löggjafarþing 191. mál: sveitarstjórnarlög (slysavarnir).
Lög nr. 51 14. maí 1990.

Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986.


1. gr.

     Við 1. tölul. 6. mgr. 6. gr. laganna (verkefni sveitarfélaga) bætist nýr liður svohljóðandi:
     varnir gegn slysum.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. júní 1990.

Samþykkt á Alþingi 4. maí 1990.