Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 613, 116. löggjafarþing 296. mál: grunnskóli (nemendafjöldi í bekkjum o.fl.).
Lög nr. 4 26. janúar 1993.

Lög um breytingu á lögum nr. 49/1991, um grunnskóla, sbr. og lög nr. 1/1992.


1. gr.

     Eftirtalin ákvæði laganna skulu ekki koma til framkvæmda á fyrri hluta árs 1993 og ekki á skólaárinu 1993–1994:
  1. 3. mgr. 4. gr.
  2. 1. og 6. mgr. 46. gr.


2. gr.

     Á eftir orðunum „1992–1993“ í 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða komi: og skólaárið 1993–1994.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 14. janúar 1993.