Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 784, 118. löggjafarþing 326. mál: verslunaratvinna (takmörkun verslunarleyfis).
Lög nr. 15 6. mars 1995.

Lög um breyting á lögum nr. 41/1968, um verslunaratvinnu, ásamt síðari breytingum.


1. gr.

     1. málsl. 3. mgr. 10. gr. laganna orðast svo: Lögreglustjóri skal vísa umsókn til ákvörðunar ráðherra ef hann telur að starfsemi umsækjanda sé svo háttað að varhugavert sé að leyfa hana.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi nú þegar.

Samþykkt á Alþingi 23. febrúar 1995.