Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 937, 118. löggjafarþing 370. mál: lánasjóður sveitarfélaga (EES-reglur, lántökur).
Lög nr. 49 7. mars 1995.

Lög um breyting á lögum um Lánasjóð sveitarfélaga, nr. 35 29. apríl 1966, með síðari breytingum.


1. gr.

     Á eftir 1. málsl. 6. gr. laganna kemur nýr málsliður, svohljóðandi: Stjórninni er þó ekki heimilt að gefa út og selja skuldabréf og aðrar endurgreiðanlegar skuldaviðurkenningar til almennings.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 25. febrúar 1995.