Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 332, 120. löggjafarþing 118. mál: sveitarstjórnarlög (Sléttuhreppur).
Lög nr. 131 14. desember 1995.

Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða er orðast svo:
     Sléttuhreppur í Norður-Ísafjarðarsýslu skal sameinaður Ísafjarðarkaupstað.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 12. desember 1995.