Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 873, 120. löggjafarþing 393. mál: tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði).
Lög nr. 33 7. maí 1996.

Lög um breytingu á lögum nr. 145/1995, um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 24. gr. laganna:
  1. Í stað orðanna „2. gr.“ í upphafi d-liðar kemur: 1., 2. og 8. gr.
  2. Í stað orðanna „3. gr., b-, c-, d- og e-liður 4. gr.“ í upphafi e-liðar kemur: 3. gr., b-, c-, d- og e-liður 4. gr., 6.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 29. apríl 1996.