Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 396, 121. löggjafarþing 142. mál: vörugjald (gjaldflokkar, lækkun gjalda).
Lög nr. 148 27. desember 1996.

Lög um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 4. mgr. 3. gr. laganna:
 1. Í stað orðanna „C–F-liðum“ í 1. málsl. kemur: C–E-liðum.
 2. 4. tölul. fellur brott.


2. gr.

     Í stað orðanna „C–F-liðum“ í 6. gr. laganna kemur: C–E-liðum.

3. gr.

     Í stað orðanna „C–F-liðum“ í 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: C–E-liðum.

4. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka I við lögin:
 1. Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum í A-lið viðaukans breytist fjárhæð magngjalds úr 65 kr./kg í 60 kr./kg:
     
1704.1000 1704.9007 1806.2006 1806.3209 1806.9039
1704.9001 1704.9009 1806.2009 1806.9023 2106.9061
1704.9002 1806.1000 1806.3101 1806.9024 3003.9001
1704.9003 1806.2001 1806.3109 1806.9025 3004.5004
1704.9004 1806.2003 1806.3201 1806.9026 3004.9004
1704.9005 1806.2004 1806.3202 1806.9028 3302.1021
1704.9006 1806.2005 1806.3203 1806.9029 3302.1030

     
 1. Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum í A-lið viðaukans breytist fjárhæð magngjalds úr 12 kr./kg í 10 kr./kg:
     
2006.0011 2006.0030 2008.2001 2008.5009 2008.9100
2006.0012 2007.1000 2008.2009 2008.6001 2008.9201
2006.0019 2007.9100 2008.3001 2008.6009 2008.9209
2006.0021 2007.9900 2008.3009 2008.7001 2008.9901
2006.0022 2008.1101 2008.4001 2008.7009 2008.9902
2006.0023 2008.1109 2008.4009 2008.8001 2008.9909
2006.0029 2008.1900 2008.5001 2008.8009 2106.9062

     
 1. Eftirgreind tollskrárnúmer falla brott úr A-lið viðaukans: 1806.9027 og 3302.1029.
 2.      
 3. Af vörum í öllum tollskrárnúmerum sem tilgreind eru í B-lið viðaukans breytist fjárhæð magngjalds úr 9 kr./l í 8 kr./l.
 4.      
 5. Eftirgreind tollskrárnúmer bætast við C-lið viðaukans:
     
8708.1000 8708.3900 8708.6000 8708.9100 8708.9900
8708.2900 8708.4000 8708.7000 8708.9300
8708.3100 8708.5000 8708.8000 8708.9400

     
 1. Eftirgreind tollskrárnúmer falla brott úr C-lið viðaukans:
     
3303.0001 3305.3000 3307.9009 3702.4402 3702.9200
3303.0002 3305.9000 3701.2000 3702.5100 3702.9300
3304.1000 3307.1000 3701.9109 3702.5200 3702.9400
3304.2000 3307.2000 3701.9909 3702.5300 3702.9500
3304.3000 3307.3000 3702.2000 3702.5400
3304.9100 3307.4100 3702.3100 3702.5500
3304.9900 3307.4900 3702.3200 3702.5600
3305.2000 3307.9002 3702.3909 3702.9100

     
 1. Eftirgreind tollskrárnúmer falla brott úr D-lið viðaukans:
     
8708.1000 8708.5000 8708.9300 9608.3100 9608.9100
8708.2900 8708.6000 8708.9400 9608.3900 9608.9900
8708.3100 8708.7000 8708.9900 9608.4000 9609.1000
8708.3900 8708.8000 9608.1000 9608.5000 9609.2000
8708.4000 8708.9100 9608.2000 9608.6000 9609.9000

     
 1. Eftirgreind tollskrárnúmer bætast við E-lið viðaukans:
     
8527.1201 8527.2900 8528.1302 8543.9001 9305.2100
8527.1209 8527.3101 8528.1309 9301.0000 9305.2900
8527.1301 8527.3102 8528.2109 9302.0000 9305.9000
8527.1302 8527.3109 8528.2209 9303.1000 9306.1000
8527.1309 8527.3200 8528.3009 9303.2000 9306.2100
8527.1900 8527.3900 8529.1009 9303.3000 9306.2900
8527.2101 8527.9009 8529.9009 9303.9009 9306.3009
8527.2102 8528.1202 8543.8100 9304.0000 9306.9009
8527.2109 8528.1209 8543.8901 9305.1000 9307.0000

     
 1. F-liður viðaukans fellur brott.


5. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. febrúar 1997.

Ákvæði til bráðabirgða.
     Ákvæði laga þessara skulu taka til allra vara sem ótollafgreiddar eru við gildistöku þeirra, þó ekki vara sem afhentar hafa verið með bráðabirgðatollafgreiðslu, svo og til allra innlendra framleiðsluvara sem ekki hafa verið seldar eða afhentar þann dag.

Samþykkt á Alþingi 17. desember 1996.