Aðrar útgáfur af skjalinu:
PDF
Word Perfect.
Þingskjal 516, 123. löggjafarþing 232. mál: embættiskostnaður sóknarpresta (samningur ríkis og kirkju).
Lög nr. 141 22. desember 1998.
Þjónandi prestar og prófastar skulu fá greiddan rekstrarkostnað embætta sinna frá biskupsstofu samkvæmt reglum sem kirkjuþing setur.
Þingskjal 516, 123. löggjafarþing 232. mál: embættiskostnaður sóknarpresta (samningur ríkis og kirkju).
Lög nr. 141 22. desember 1998.
Lög um breyting á lögum um embættiskostnað sóknarpresta og aukaverk þeirra, nr. 36 8. september 1931.
1. gr.
1. gr. laganna orðast svo:Þjónandi prestar og prófastar skulu fá greiddan rekstrarkostnað embætta sinna frá biskupsstofu samkvæmt reglum sem kirkjuþing setur.
2. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1999.Samþykkt á Alþingi 17. desember 1998.