Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 315, 125. löggjafarþing 66. mál: framkvæmdarvald ríkisins í héraði (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur).
Lög nr. 95 10. desember 1999.

Lög um breyting á lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92 1. júní 1989.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr. laganna, sbr. 36. gr. laga nr. 15/1998:
  1. Í stað tölunnar „26“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: 25.
  2. Orðið „Kjalarneshrepp“ í 1. málsl. 1. mgr. fellur brott.
  3. 17. tölul. 2. málsl. 1. mgr. fellur brott.


2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2000.

Samþykkt á Alþingi 6. desember 1999.