Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 546, 125. löggjafarþing 109. mál: reynslusveitarfélög (gildistími o.fl.).
Lög nr. 114 28. desember 1999.

Lög um breytingu á lögum um reynslusveitarfélög, nr. 82/1994.


1. gr.

     Í stað ártalsins „2001“ í lokamálslið 6. gr. laganna kemur: 2003.

2. gr.

     10. gr. laganna fellur brott.

3. gr.

     12. gr. laganna fellur brott.

4. gr.

     13. gr. laganna fellur brott.

5. gr.

     16. gr. laganna fellur brott.

6. gr.

     19. gr. laganna fellur brott.

7. gr.

     20. gr. laganna orðast svo:
     Lög þessi skulu gilda til 1. janúar árið 2002.

8. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar árið 2000.

Samþykkt á Alþingi 21. desember 1999.