Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 530, 125. löggjafarþing 244. mál: brunavarnir og brunamál (brunavarnagjald).
Lög nr. 127 31. desember 1999.

Lög um breytingu á lögum um brunavarnir og brunamál, nr. 41/1992, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 23. gr. laganna bætist ný málsgrein sem orðast svo:
     Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. skulu tekjur af brunavarnagjaldi umfram 87 millj. kr. renna í ríkissjóð á árinu 2000.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 21. desember 1999.