Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 614, 126. löggjafarþing 343. mál: staðgreiðsla opinberra gjalda (reiknað endurgjald).
Lög nr. 157 20. desember 2000.

Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum.


1. gr.

     4. málsl. 4. mgr. 6. gr. laganna fellur brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda við setningu viðmiðunarreglna fyrir staðgreiðsluárið 2001.

Samþykkt á Alþingi 16. desember 2000.