Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 586, 130. löggjafarþing 140. mál: Happdrætti Háskóla Íslands (endurnýjað einkaleyfi).
Lög nr. 127 16. desember 2003.

Lög um breyting á lögum um Happdrætti Háskóla Íslands, nr. 13 13. apríl 1973.


1. gr.

     1. málsl. e-liðar 1. mgr. 1. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 23 5. maí 1986, orðast svo: Einkaleyfi til að reka happdrættið má veita til 1. janúar 2019.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 5. desember 2003.