Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1889, 130. löggjafarþing 787. mál: veiðieftirlitsgjald (afnám gjalds).
Lög nr. 62 7. júní 2004.

Lög um breytingu á lögum nr. 33 5. maí 2000, um veiðieftirlitsgjald, með síðari breytingum.


1. gr.

     2. gr. laganna orðast svo:
     Gjöld samkvæmt lögum þessum renna til reksturs Fiskistofu.

2. gr.

     Á undan orðinu „aflahlutdeildar“ í 3. gr. laganna kemur: sóknardaga.

3. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. september 2004.

Samþykkt á Alþingi 28. maí 2004.