Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 677, 131. löggjafarþing 394. mál: úrvinnslugjald (fjárhæðir, gjaldskylda o.fl.).
Lög nr. 128 22. desember 2004.

Lög um breytingu á lögum nr. 162/2002, um úrvinnslugjald, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 2. gr. laganna bætist nýr töluliður, 7. tölul., sem orðast svo:
 1. Umbúðir: allar vörur, af hvaða tegund sem er og úr hvaða efni sem er, sem eru notaðar við pökkun, verndun, meðhöndlun og afhendingu framleiðsluvöru, hvort sem þar er um að ræða hráefni eða fullunna vöru, til notanda eða neytanda. Nánar tiltekið eru umbúðir:
  1. söluumbúðir eða grunnumbúðir, þ.e. umbúðir sem eru þannig gerðar að á sölustað mynda þær sölueiningu fyrir notanda eða neytanda,
  2. safnumbúðir, þ.e. umbúðir sem eru þannig gerðar að á sölustað mynda þær safn tiltekins fjölda sölueininga, hvort sem þær eru seldar sem slíkar til notanda eða neytanda eða aðeins notaðar til að fylla í hillur á sölustað; hægt er að taka þær utan af vörunni án þess að það hafi áhrif á eiginleika hennar,
  3. flutningsumbúðir, þ.e. umbúðir þannig gerðar að þær auðvelda meðhöndlun og flutning nokkurra sölueininga eða safnumbúða til að koma í veg fyrir tjón við meðhöndlun og flutning; gámar til vöruflutninga á landleiðum, með skipum og flugvélum eru ekki taldir til flutningsumbúða.


2. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðarinnar „520 kr.“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: 350 kr.
 2. Í stað fjárhæðarinnar „1.040 kr.“ í 2. málsl. 2. mgr. kemur: 700 kr.
 3. 3. mgr. orðast svo:
 4.      Gjaldskylda fellur niður frá og með upphafi fyrsta gjaldtímabils eftir að greitt hefur verið úrvinnslugjald af ökutækinu í full 15 ár og fyrir bifreiðar sem eru eldri en 25 ára í upphafi gjaldárs.


3. gr.

     Í stað fjárhæðarinnar „10.000 kr.“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: 15.000 kr.

4. gr.

     Á eftir 7. gr. laganna kemur ný grein, 7. gr. a, svohljóðandi:
Úrvinnslugjald á pappa-, pappírs- og plastumbúðir.
     Úrvinnslugjald skal leggja á umbúðir gerðar úr pappa og pappír, 10 kr./kg, og umbúðir gerðar úr plasti, 10 kr./kg. Úrvinnslugjald skal leggja á hvort sem umbúðir eru einar sér eða utan um vörur sem fluttar eru til landsins. Úrvinnslugjald skal lagt á samkvæmt upplýsingum gjaldskylds aðila um þyngd, tegund og samsetningu umbúða, sbr. þó 2. mgr. Þetta á einnig við um samsettar umbúðir.
     Gjaldskyldur aðili skal við tollafgreiðslu gefa upp þyngd umbúða í vörusendingu til tollafgreiðslu samkvæmt staðfestum upplýsingum þar um. Ef ekki liggja fyrir upplýsingar um þyngd umbúða vöru frá framleiðanda hennar eða aðrar staðfestar upplýsingar hjá gjaldskyldum aðila skal reikna mismun á brúttó- og nettóþyngd vörusendingar að frádregnum vörubrettum. Mismunurinn af þeim útreikningi myndar álagningarstofn til greiðslu á úrvinnslugjaldi vegna viðkomandi vörusendingar. Ef engar upplýsingar liggja fyrir um mismun á brúttó- og nettóþyngd vörusendingar skal ákvarða álagningarstofn fyrir úrvinnslugjald sem nemur 15% af uppgefinni brúttóþyngd vörusendingar að frádregnum vörubrettum. Þegar álagningarstofn er reiknaður út samkvæmt þessari málsgrein skal þyngd umbúða eftir efni þeirra hlutfallslega skipt sem hér segir: 80% skal ákvarðað sem pappa- og pappírsumbúðir og 20% skal ákvarðað sem plastumbúðir nema fyrir liggi staðfestar upplýsingar um hlutfall efnis í umbúðum.
     Um álagningu úrvinnslugjalds á heyrúlluplast og um skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðum með skilagjaldi úr áli, stáli, gleri og plastefnum fer skv. 8. gr.

5. gr.

     8. gr. laganna orðast svo:
Úrvinnslugjald á aðrar vörur.
     Úrvinnslugjald skal leggja á eftirtalda vöruflokka, eins og nánar er kveðið á um í viðaukum með lögum þessum:
 1. Aðrar umbúðir: heyrúlluplast, sbr. viðauka I, einnota drykkjarvöruumbúðir með skilagjaldi úr áli, stáli, gleri og plastefnum, sbr. viðauka III.
 2. Olíuvörur: sbr. viðauka IV.
 3. Lífræn leysiefni og klórbundin efnasambönd: lífræn leysiefni, sbr. viðauka V, halógeneruð efnasambönd, sbr. viðauka VI, ísócýanöt og pólyúretön, sbr. viðauka VII.
 4. Málning og litarefni: málning, sbr. viðauka VIII, prentlitir, sbr. viðauka IX.
 5. Rafhlöður og rafgeymar: rafhlöður og rafgeymar aðrir en blýsýrurafgeymar, sbr. viðauka X, blýsýrurafgeymar, sbr. viðauka XI.
 6. Vörur í ljósmyndaiðnaði: sbr. viðauka XII.
 7. Kvikasilfursvörur: sbr. viðauka XIII.
 8. Varnarefni: sbr. viðauka XIV.
 9. Kælimiðlar: sbr. viðauka XV.
 10. Hjólbarðar: sbr. viðauka XVI.
 11. Veiðarfæri úr gerviefnum: sbr. viðauka XVII.

     Við flokkun til gjaldskyldu samkvæmt lögum þessum skal fylgt flokkunarreglum tollalaga.
     Fyrirtækjum og atvinnugreinum er heimilt að semja sín á milli um ráðstafanir til að tryggja úrvinnslu úrgangs vegna svartolíu og veiðarfæra úr gerviefnum, enda þjóni það markmiðum laganna. Svartolía og veiðarfæri úr gerviefnum eru þá undanþegin gjaldtöku samkvæmt lögum þessum, enda hafi stjórn Úrvinnslusjóðs staðfest samninginn, sbr. 3. mgr. 17. gr., og tilkynnt það tollstjóra. Hvorum samningsaðila er heimilt að segja upp samningi samkvæmt þessari grein. Úrvinnslusjóði er þó einungis heimilt að segja upp samningi vegna brota á honum og að fenginni umsögn Umhverfisstofnunar. Úrvinnslusjóður skal tilkynna tollstjóra sé samningi sagt upp.
     Í samningi skv. 3. mgr. skal koma fram verklýsing þar sem m.a. eru upplýsingar um söfnun, flutninga, meðhöndlun úrgangs, ráðstöfun hans, umsjón og stjórnun, upplýsingasöfnun og skýrslugjöf. Þá skulu, áður en gengið er frá samningi, liggja fyrir upplýsingar um magn úrgangs, hvernig kerfið mun vera fjármagnað, aðgang handhafa úrgangs að kerfinu og greiðslu umsýslugjalds til Úrvinnslusjóðs.

6. gr.

     Í stað ákvæða til bráðabirgða I–IV í lögunum koma þrjú ný ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
     
     a. (I.)
     Ákvæði 7. gr. og 1. tölul. 1. mgr. 8. gr., sbr. viðauka III vegna einnota drykkjarvöruumbúða með skilagjaldi úr áli, stáli, gleri og plastefnum, skulu koma til framkvæmda 1. janúar 2008. Frá sama tíma falla úr gildi lög nr. 52/1989, um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, með síðari breytingum.
     Úrvinnslusjóði er þó heimilt að undirbúa samning við Endurvinnsluna hf. um að ákvæði 1. mgr. komi til framkvæmda fyrir 1. janúar 2008.
     Ákvæði 11. tölul. 1. mgr. 8. gr., sbr. viðauka XVII um veiðarfæri úr gerviefnum, skal koma til framkvæmda 1. september 2005.
     
     b. (II.)
     Þrátt fyrir ákvæði 7. gr. a skal greiðsla vegna móttöku á plastfilmu sem kemur frá fyrirtækjum og bylgjupappa koma til framkvæmda 1. apríl 2005 og vegna annarra umbúða frá og með 1. mars 2006. Álagning úrvinnslugjalds á þessa vöruflokka skal hefjast 1. september 2005.
     Frá gildistöku laga þessara til 1. júní 2005 skal starfa nefnd umhverfisráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Úrvinnslusjóðs og Umhverfisstofnunar. Umhverfisráðherra skal skipa nefndina með tilnefningu frá framangreindum aðilum. Nefndin skal undirbúa framkvæmd móttöku á pappa- og plastumbúðum sem berast með söfnunarkerfi sveitarfélaga í samræmi við ákvæði laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs. Tilnefningaraðilar skulu bera kostnað vegna fulltrúa sinna í nefndinni.
     
     c. (III.)
     Þrátt fyrir ákvæði 7. gr. a skal til 1. september 2005 leggja úrvinnslugjald á samsettar pappaumbúðir fyrir drykkjarvöru sem flokkast undir eftirfarandi tollskrárnúmer sem hér segir:
     Úr 4., 20., 22. og 48. kafla tollskrárinnar:
0401 Mjólk og rjómi, þó ekki kjarnað eða með viðbættum sykri eða öðru sætiefni:
 0401.1000 – Með fituinnihaldi sem er ekki meira en 1% miðað við þyngd 0,26 kr./kg
 0401.2000 – Með fituinnihaldi sem er meira en 1% en ekki meira en 6% miðað við þyngd 0,26 kr./kg
 0401.3000 – Með fituinnihaldi sem er meira en 6% miðað við þyngd 0,33 kr./kg
Úr 0403 Áfir, hleypt úr mjólk og rjómi, jógúrt, kefir og önnur gerjuð eða sýrð mjólk og rjómi, einnig kjarnað eða með viðbættum sykri eða öðru sætiefni, eða bragðbætt eða með ávöxtum, hnetum eða kakói:
– Annað:
– – Drykkjarvara:
 0403.9021 – – – Kakóblönduð 0,33 kr./kg
 0403.9022 – – – Blönduð með ávöxtum eða hnetum 0,33 kr./kg
 0403.9029 – – – Önnur 0,33 kr./kg
0404 Mysa, einnig kjörnuð eða með viðbættum sykri eða öðru sætiefni; vörur úr náttúrulegum efnisþáttum mjólkur, einnig með viðbættum sykri eða öðru sætiefni, ót.a.:
 0404.1000 – Mysa og umbreytt mysa, einnig kjörnuð eða með viðbættum sykri eða öðru
sætiefni 0,26 kr./kg
 0404.9000 – Annað 0,33 kr./kg
Úr 2009 Ávaxtasafi (þar með talið þrúguþykkni) og matjurtasafi, ógerjaður og án viðbætts áfengis, einnig með viðbættum sykri eða öðru sætiefni:
– Appelsínusafi:
 2009.1129 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.1229 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.1929 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Greipaldinsafi:
 2009.2129 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.2929 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Safi úr hvers konar öðrum sítrusávöxtum:
 2009.3129 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.3929 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Ananassafi:
 2009.4129 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.4929 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Tómatsafi:
 2009.5029 – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Þrúgusafi (þar með talið þrúguþykkni):
 2009.6129 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.6929 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Eplasafi:
 2009.7129 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
 2009.7929 – – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Safi úr hvers konar öðrum ávöxtum eða matjurtum:
 2009.8029 – – – Önnur 0,33 kr./kg
– Safablöndur:
 2009.9029 – – – Önnur 0,33 kr./kg
Úr 2201 Vatn, þar með talið náttúrulegt og gerviölkelduvatn og loftblandað vatn, ekki með viðbættum sykri eða öðru sætuefni eða bragðbætt; ís og sjór:
 2201.1019 – – Annars 0,26 kr./kg
 2201.9019 – – – Annars 0,26 kr./kg
 2201.9029 – – – Annars 0,26 kr./kg
Úr 2202 Vatn, þar með talið ölkelduvatn og loftblandað vatn, með viðbættum sykri eða öðru sætuefni eða bragðbætt, og aðrar óáfengar drykkjarvörur, þó ekki ávaxtasafar eða matjurtasafar í nr. 2009:
– Annað:
– – Úr mjólkurafurðum og öðrum efnisþáttum, enda séu mjólkurafurðir 75% eða meira af þyngd vörunnar án umbúða:
 2202.9011 – – – Í pappaumbúðum 0,26 kr./kg
 2202.9019 – – – Annars 0,26 kr./kg
– – Annars:
 2202.9099 – – – Annars 0,33 kr./kg
Úr 4811 Pappír, pappi, sellulósavatt og vefir úr sellulósatrefjum, húðað, gegndreypt, hjúpað, yfirborðslitað, yfirborðsskreytt eða áprentað, í rúllum eða rétthyrndum (einnig ferningslaga) örkum, af hvaða stærð sem er, þó ekki vörur þeirrar gerðar sem lýst er í nr. 4803, 4809 eða 4810:
– Pappír og pappi, húðaður, gegndreyptur eða hjúpaður plasti (þó ekki lími):
– – Bleiktur, meira en 150 g/m2 að þyngd:
 4811.5101 – – – Áprentaður til nota sem samsettar pappaumbúðir fyrir drykkjarvörur 10,00 kr./kg
– – Annar:
 4811.5901 – – – Áprentaður til nota sem samsettar pappaumbúðir fyrir drykkjarvörur 10,00 kr./kg
– Pappír og pappi, húðaður, gegndreyptur eða hjúpaður vaxi, parafínvaxi, steríni, olíu eða glýseróli:
 4811.6001 – – Áprentaður til nota sem samsettar pappaumbúðir fyrir drykkjarvörur 10,00 kr./kg
Úr 4819 Öskjur, box, kassar, pokar og önnur ílát til umbúða, úr pappír, pappa, sellulósavatti eða vef úr sellulósatrefjum; spjaldskrárkassar, bréfabakkar og áþekkar vörur, úr pappír eða pappa, sem eru notaðar á skrifstofum, í verslunum o.þ.h.:
– Felliöskjur, fellibox og fellikassar, ekki úr bylgjupappír eða bylgjupappa:
– – Með viðeigandi áletrun til útflutnings:
 4819.2011 – – – Samsettar pappaumbúðir fyrir drykkjarvörur 10,00 kr./kg
– – Annað:
 4819.2091 – – – Samsettar pappaumbúðir fyrir drykkjarvörur 10,00 kr./kg


7. gr.

     Viðauki II við lögin fellur brott.

8. gr.

     Viðauki IV við lögin orðast svo:
Olíuvörur.
     Á olíuvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 27. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2710 Jarðolíur og olíur fengnar úr tjörukenndum steinefnum, þó ekki óunnar; framleiðsla sem í er miðað við þyngd 70% eða meira af jarðolíum eða olíum fengnum úr tjörukenndum steinefnum, ót.a. enda séu þessar olíur grunnþáttur framleiðslunnar; úrgangsolíur:
– – – Aðrar þunnar olíur og blöndur:
 2710.1149 – – – – Annað 14,50 kr./kg
– – Annað:
 2710.1920 – – – Aðrar milliþykkar olíur og blöndur 0,20 kr./kg
– – – Smurolíur, aðrar þykkar olíur og blöndur:
 2710.1951 – – – – Smurolía og smurfeiti 14,50 kr./kg
 2710.1952 – – – – Ryðvarnarolía 14,50 kr./kg
 2710.1959 – – – – Aðrar 14,50 kr./kg
Úr 3811 Efni til varnar vélabanki, oxunartálmi, harpixtálmi, smurbætiefni, tæringarvarnaefni og önnur tilbúin íblöndunarefni, fyrir jarðolíur (þar með talið bensín) eða fyrir aðra vökva sem notaðir eru í sama tilgangi og jarðolía:
– Íblöndunarefni fyrir smurolíur:
 3811.2100 – – Sem innihalda jarðolíur eða olíur fengnar úr tjörukenndum steinefnum 14,50 kr./kg
 3811.2900 – – Önnur 14,50 kr./kg
3819 3819.0000 Hemlavökvi og annar unninn vökvi fyrir vökvaskipt drif sem inniheldur ekki eða inniheldur minna en 70% af jarðolíu eða olíu úr tjörukenndum steinefnum miðað við þyngd 14,50 kr./kg


9. gr.

     Viðauki V við lögin orðast svo:
Lífræn leysiefni.
     Á lífræn leysiefni sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 22., 27., 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2207 Ómengað etylalkóhól að alkóhólstyrkleika 80% eða meira miðað við rúmmál; etylalkóhól og aðrir áfengir vökvar, mengað, að hvaða styrkleika sem er:
 2207.2000 – Etylalkóhól og aðrir áfengir vökvar, mengað, að hvaða styrkleika sem er 3,00 kr./kg
2707 Olíur og aðrar vörur framleiddar með eimingu úr háhita koltjöru; áþekkar vörur þar sem þungi arómatískra efnisþátta er meiri en óarómatískra efnisþátta:
 2707.1000 – Bensól (bensen) 3,00 kr./kg
 2707.2000 – Tólúól (tólúen) 3,00 kr./kg
 2707.3000 – Xýlól (xýlen) 3,00 kr./kg
 2707.4000 – Naftalín 3,00 kr./kg
 2707.5000 – Aðrar arómatískar kolvatnsblöndur sem 65% eða meira miðað við rúmmál (að meðtöldu tapi) eimast við 250°C með ASTM D-86-aðferðinni 3,00 kr./kg
 2707.6000 – Fenól 3,00 kr./kg
– Annað:
 2707.9100 – – Kreósótolíur 3,00 kr./kg
 2707.9900 – – Annars 3,00 kr./kg
Úr 2710 Jarðolíur og olíur fengnar úr tjörukenndum steinefnum, þó ekki óunnar; framleiðsla sem í er miðað við þyngd 70% eða meira af jarðolíum eða olíum fengnum úr tjörukenndum steinefnum, ót.a. enda séu þessar olíur grunnþáttur framleiðslunnar; úrgangsolíur:
– – – Aðrar þunnar olíur og blöndur:
 2710.1141 – – – – Lakkbensín (white spirit) 3,00 kr./kg
Úr 2901 Raðtengd kolvatnsefni:
 2901.1000 – Mettuð 3,00 kr./kg
– Ómettuð:
 2901.2100 – – Etylen 3,00 kr./kg
 2901.2200 – – Própen (própylen) 3,00 kr./kg
– – Önnur:
 2901.2909 – – – Annars 3,00 kr./kg
Úr 2902 Hringlaga kolvatnsefni:
– Cyclan, cyclen og cyclóterpen:
 2902.1100 – – Cyclóhexan 3,00 kr./kg
 2902.1900 – – Önnur 3,00 kr./kg
 2902.2000 – Bensen (bensól) 3,00 kr./kg
 2902.3000 – Tólúen 3,00 kr./kg
– Xylen:
 2902.4400 – – Blönduð myndbrigði xylen 3,00 kr./kg
 2902.5000 – Styren 3,00 kr./kg
 2902.9000 – Önnur 3,00 kr./kg
Úr 2905 Raðtengd alkóhól ásamt halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiðum þeirra:
– Mettuð monohydrísk alkóhól:
 2905.1100 – – Metanól (metylalkóhól) 3,00 kr./kg
 2905.1200 – – Própan-l-ól (própylalkóhól) og própan-2-ól (ísóprópylalkóhól) 3,00 kr./kg
 2905.1300 – – Bútan-l-ól (n-bútylalkóhól) 3,00 kr./kg
 2905.1400 – – Önnur bútanól 3,00 kr./kg
 2905.1500 – – Pentanól (amylalkóhól) og myndbrigði þess 3,00 kr./kg
– Díól:
 2905.3100 – – Etylenglýkól (etandíól) 3,00 kr./kg
 2905.3200 – – Própylenglýkól (própan-1,2-díól) 3,00 kr./kg
 2905.3900 – – Önnur 3,00 kr./kg
Úr 2906 Hringliða alkóhól ásamt halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiðum þeirra:
– Arómatísk:
 2906.2100 – – Bensylalkóhól 3,00 kr./kg
Úr 2909 Eterar, eteralkóhól, eterfenól, eteralkóhólfenól, alkóhólperoxíð, eterperoxíð, ketonperoxíð (einnig kemískt skýrgreind), og halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiður þeirra:
– Raðtengdir eterar og halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiður þeirra:
 2909.1100 – – Díetyleter 3,00 kr./kg
– Eteralkóhól og halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiður þeirra:
 2909.4100 – – 2,2'-Oxydíetanól (díetylenglýkól, dígól) 3,00 kr./kg
 2909.4200 – – Monometyleterar etylenglýkóls eða díetylenglýkóls 3,00 kr./kg
 2909.4300 – – Monobútyleterar etylenglýkóls eða díetylenglýkols 3,00 kr./kg
 2909.4400 – – Aðrir monoalkyleterar etylenglýkóls eða díetylenglýkols 3,00 kr./kg
 2909.4900 – – Annað 3,00 kr./kg
Úr 2912 Aldehyð, einnig með annarri súrefnisvirkni; hringliða fjölliður aldehyða; paraformaldehyð:
– Raðtengd aldehyð án annarrar súrefnisvirkni:
 2912.1100 – – Metanal (formaldehyð) 3,00 kr./kg
 2912.1200 – – Etanal (asetaldehyð) 3,00 kr./kg
 2912.1300 – – Bútanal (bútyraldehyð, venjuleg myndbrigði) 3,00 kr./kg
 2912.1900 – – Önnur 3,00 kr./kg
– Hringliða aldehyð án annarrar súrefnisvirkni:
 2912.2100 – – Bensaldehyð 3,00 kr./kg
 2912.2900 – – Önnur 3,00 kr./kg
 2912.3000 – Aldehyðalkóhól 3,00 kr./kg
 2912.5000 – Hringliða fjölliður aldehyða 3,00 kr./kg
 2912.6000 – Paraformaldehyð 3,00 kr./kg
Úr 2914 Keton og kínon, einnig með annarri súrefnisvirkni og halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiður þeirra:
– Raðtengd keton án annarrar súrefnisvirkni:
 2914.1100 – Aceton 3,00 kr./kg
 2914.1200 – – Bútanon (metyletylketon) 3,00 kr./kg
 2914.1300 – – 4-Metylpentan-2-on (metylísóbutylketon) 3,00 kr./kg
Úr 2915 Mettaðar raðtengdar monokarboxylsýrur og anhydríð, halíð, peroxíð og peroxysýrur þeirra; halógen-, súlfó-, nítró- eða nítrósóafleiður þeirra:
– Maurasýra, sölt hennar og esterar:
 2915.1300 – – Esterar maurasýru 3,00 kr./kg
– Esterar ediksýru:
 2915.3100 – – Etylacetat 3,00 kr./kg
 2915.3200 – – Vinylacetat 3,00 kr./kg
 2915.3300 – – n-Bútylacetat 3,00 kr./kg
 2915.3400 – – Ísóbútylacetat 3,00 kr./kg
 2915.3500 – – 2-Etoxyetylacetat 3,00 kr./kg
 2915.3900 – – Aðrir 3,00 kr./kg
Úr 3814 Lífræn samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.; unnir málningar- eða lakkeyðar:
 3814.0010 – Þynnar 3,00 kr./kg
 3814.0090 – Annað 3,00 kr./kg


10. gr.

     Viðauki VI við lögin orðast svo:
Halógeneruð efnasambönd.
     Á halógeneruð efnasambönd sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 Halógenafleiður kolvatnsefna:
– Mettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatsefna:
 2903.1100 – – Klórmetan (metylklóríð) og klóretan (etylklóríð) 130,00 kr./kg
 2903.1200 – – Díklórmetan (metylenklóríð) 130,00 kr./kg
 2903.1300 – – Klóróform (tríklórmetan) 130,00 kr./kg
 2903.1400 – – Kolefnistetraklóríð 130,00 kr./kg
 2903.1500 – – 1,2-Díklóretan (etylendíklóríð) 130,00 kr./kg
– – Aðrar:
 2903.1901 – – – 1,1,1-Þríklóretan (metýl klóróform) 130,00 kr./kg
 2903.1909 – – – Annars 130,00 kr./kg
– Ómettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
 2903.2100 – – Vinylklóríð (klóretylen) 130,00 kr./kg
 2903.2200 – – Tríklóretylen 130,00 kr./kg
 2903.2300 – – Tetraklóretylen (perklóretýlen) 130,00 kr./kg
 2903.2900 – – Önnur 130,00 kr./kg
– Flúor-, bróm- eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
 2903.3090 – – Aðrar 130,00 kr./kg
– Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
 2903.4300 – – Þríklórþríflúoretan 130,00 kr./kg
– – Aðrar:
 2903.4910 – – – Brómklórmetan 130,00 kr./kg
– Halógenafleiður cyclan-, cyclen- eða cyclóterpenkolvatnsefna:
 2903.5100 – – 1,2,3,4,5,6-Hexaklórcyclóhexan 130,00 kr./kg
 2903.5900 – – Önnur 130,00 kr./kg
– Halógenafleiður arómatískra kolvatnsefna:
 2903.6100 – – Klórbensen, o-díklórbensen og p-díklórbensen 130,00 kr./kg
 2903.6200 – – Hexaklórbensen og DDT (1,1,1,-tríklór- 2,2-bis (p-klórfenyl) etan) 130,00 kr./kg
 2903.6900 – – Aðrar 130,00 kr./kg
Úr 3814 Lífrænt samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.; unnir málningar- eða lakkeyðar:
– Málningar- eða lakkeyðar:
 3814.0021 – – Málningar- eða lakkeyðar, merkingarskyldir vegna hættulegra efna 130,00 kr./kg


11. gr.

     Viðauki VII við lögin orðast svo:
Ísócýanöt og pólyúretön.
     Á ísócýanöt og pólyúretön sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 29. og 39. kafla tollskrárinnar:
2929 Sambönd með annarri köfnunarefnisvirkni:
 2929.1000 – Ísócýanöt 1,50 kr./kg
 2929.9000 – Annað 1,50 kr./kg
Úr 3909 Amínóresín, fenólresín og pólyúretön, í frumgerðum:
– Pólyúretön:
 3909.5001 – – Upplausnir, þeytur og deig 1,50 kr./kg
 3909.5009 – – Önnur 1,50 kr./kg


12. gr.

     Viðauki VIII við lögin orðast svo:
Málning.
     Á málningarvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 32. kafla tollskrárinnar:
3205 3205.0000 Litlögur (colour lakes); framleiðsla, sem tilgreind er í 3. athugasemd við þennan kafla, að meginstofni úr litlegi 20,00 kr./kg
3208 Málning og lökk (þar með talin smeltlökk og lakkmálning) að meginstofni úr syntetískum fjölliðum (polymers) eða kemískt umbreyttum náttúrulegum fjölliðum, dreifðum eða uppleystum í vatnssnauðum miðli; lausnir skýrgreindar í 4. athugasemd við þennan kafla:
– Að meginstofni úr pólyesterum:
 3208.1001 – – Með litunarefnum 20,00 kr./kg
 3208.1002 – – Án litunarefna 20,00 kr./kg
 3208.1003 – – Viðarvörn 20,00 kr./kg
 3208.1004 – – Alkyð- og olíumálning, með eða án litunarefna 20,00 kr./kg
 3208.1009 – – Annað 20,00 kr./kg
– Að meginstofni úr akryl- eða vinylfjölliðum:
 3208.2001 – – Með litunarefnum 20,00 kr./kg
 3208.2002 – – Án litunarefna 20,00 kr./kg
 3208.2009 – – Annað 20,00 kr./kg
– Annað:
 3208.9001 – – Með litunarefnum (t.d. epoxíð, pólyúretan, klór-gúm, sellulósi o.fl.) 20,00 kr./kg
 3208.9002 – – Án litunarefna 20,00 kr./kg
 3208.9003 – – Upplausnir sem skýrgreindar eru í 4. athugasemd við þennan kafla 20,00 kr./kg
 3208.9009 – – Annars 20,00 kr./kg
3210 Önnur málning og lökk (þar með talin smeltlökk, lakkmálning og límmálning, (distemper)); unnir vatnsdreifulitir notaðir við lokavinnslu á leðri:
– Málning og lökk:
 3210.0011 – – Blakkfernis, asfalt- og tjörumálning 20,00 kr./kg
 3210.0012 – – Önnur málning og lökk (t.d. epoxy- eða pólyúretanlökk o.fl.), með eða án leysiefna, einnig í samstæðum með herði 20,00 kr./kg
 3210.0019 – – Annað 20,00 kr./kg
– Annað:
 3210.0021 – – Bæs 20,00 kr./kg
 3210.0029 – – Annars 20,00 kr./kg
3211 3211.0000 Unnin þurrkefni 20,00 kr./kg
Úr 3212 Dreifulitir (þar með talið málmduft og málmflögur) dreifð í vatnssnauðum miðli, fljótandi eða sem deig, notað til framleiðslu á málningu (þar með talið smeltlakk); prentþynnur; leysilitir og önnur litunarefni í þeirri mynd eða umbúðum sem ætlað er til smásölu:
– Annað:
 3212.9001 – – Áldeig 20,00 kr./kg
 3212.9009 – – Annars 20,00 kr./kg
3213 Litir til listmálunar, kennslu, skiltagerðar, blæbrigða, dægradvalar og þess háttar, í töflum, skálpum, krukkum, flöskum, skálum eða í áþekkri mynd eða umbúðum:
 3213.1000 – Litir í samstæðum 20,00 kr./kg
 3213.9000 – Aðrir 20,00 kr./kg
Úr 3214 Gluggakítti, ágræðslukvoða, resínsement, þéttiefni og annað kítti; spartl; óeldföst efni til yfirborðslagningar á byggingar eða innanhúss á veggi, gólf, loft eða þess háttar:
– Gluggakítti, ágræðslukvoða, resínsement, þéttiefni og annað kítti; spartl:
 3214.1001 – – Innsiglislakk 20,00 kr./kg
 3214.1002 – – Kítti 20,00 kr./kg
 3214.1003 – – Önnur þéttiefni 20,00 kr./kg


13. gr.

     Viðauki IX við lögin orðast svo:
Prentlitir.
     Á prentliti sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 32. kafla tollskrárinnar:
Úr 3212 Dreifulitir (þar með talið málmduft og málmflögur) dreifð í vatnssnauðum miðli, fljótandi eða sem deig, notað til framleiðslu á málningu (þar með talið smeltlakk); prentþynnur; leysilitir og önnur litunarefni í þeirri mynd eða umbúðum sem ætlað er til smásölu:
 3212.1000 – Prentþynnur 34,00 kr./kg
3215 Prentlitir, rit- eða teikniblek og annað blek, einnig kjarnað eða í föstu formi:
– Prentlitir:
 3215.1100 – – Svartir 34,00 kr./kg
 3215.1900 – – Aðrir 34,00 kr./kg
 3215.9000 – Annað 34,00 kr./kg


14. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka X við lögin:
 1. Í stað „91,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 45,50 kr./kg.
 2. Í stað „559,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 279,50 kr./kg.
 3. Í stað „171,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 85,50 kr./kg.
 4. Í stað „5,00 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 2,50 kr./stk.
 5. Í stað „202,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 101,00 kr./kg.


15. gr.

     Viðauki XI við lögin orðast svo:
Blýsýrurafgeymar.
     Á rafgeyma (blýsýrurafgeyma) sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, eða eru hluti af vörum sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja úrvinnslugjald. Úrvinnslugjald á rafgeyma skal reiknað með tvennum hætti. Annars vegar sem tiltekin fjárhæð á hvert stykki þeirra vara sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, en hins vegar fyrir hvert kílógramm rafgeymis sem er sérinnfluttur eða er hluti vöru sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer:
     Úr 84., 85., 87. og 89. kafla tollskrárinnar:
Úr 8426 Skipabómur, kranar, þar með taldir kapalkranar; hreyfanlegar lyftigrindur, klofberar og kranabúnir vinnuvagnar:
– Brautarkranar í loft, flutningakranar, gálgakranar, brúarkranar, hreyfanlegir lyftikranar og klofberar:
 8426.1100 – – Brautarkranar í loft á fastri undirstöðu 19,00 kr./kg rafgeyma
– – Hreyfanlegar lyftigrindur á hjólum með hjólbörðum og klofberar:
 8426.1201 – – – Klofberar 1.672,00 kr./stk.
 8426.1209 – – – Annað 836,00 kr./stk.
 8426.1900 – – Annað 1.672,00 kr./stk.
 8426.2000 – Turnkranar 19,00 kr./kg rafgeyma
 8426.3000 – Bómukranar á súlufótum 19,00 kr./kg rafgeyma
– Annar vélbúnaður, sjálfknúinn:
– – Á hjólum með hjólbörðum:
 8426.4101 – – – Vinnuvagnar búnir krana 627,00 kr./stk.
 8426.4102 – – – Vinnuvélar búnar framlengjanlegri fastri lyftibómu fyrir útskiptanlegan vökvaknúinn búnað eins og gaffla, skóflur, griptæki o.þ.h. 627,00 kr./stk.
 8426.4109 – – – Annar 836,00 kr./stk.
 8426.4900 – – Annars 836,00 kr./stk.
Úr 8427 Gaffallyftarar; aðrir vinnuvagnar með búnaði til lyftingar eða meðhöndlunar:
 8427.1000 – Sjálfknúnir vagnar knúnir rafhreyfli 19,00 kr./kg rafgeyma
 8427.2000 – Aðrir sjálfknúnir vagnar 627,00 kr./stk.
8429 Jarðýtur, vegheflar, jöfnunarvélar, skafarar, vélskóflur, gröfur, ámokstursvélar, vélþjöppur og valtarar, sjálfknúið:
– Jarðýtur:
 8429.1100 – – Á beltum 1.672,00 kr./stk.
 8429.1900 – – Aðrar 1.672,00 kr./stk.
– Vegheflar og jöfnunarvélar:
 8429.2001 – – Vegheflar 1.672,00 kr./stk.
 8429.2009 – – Annað 1.672,00 kr./stk.
 8429.3000 – Skafarar 1.672,00 kr./stk.
 8429.4000 – Vélþjöppur og valtarar 836,00 kr./stk.
– Vélskóflur, gröfur og ámokstursvélar:
 8429.5100 – – Framendaámokstursvélar 1.672,00 kr./stk.
 8429.5200 – – Vélbúnaður með yfirbyggingu sem snúist getur 360° 1.672,00 kr./stk.
 8429.5901 – – – – Vélbúnaður og smávinnuvélar undir 1 tonni að heildarþyngd 313,50 kr./stk.
 8429.5909 – – – – Aðrar 1.672,00 kr./stk.
Úr 8430 Annar vélbúnaður til að færa, hefla, jafna, skafa, grafa, þjappa, binda, vinna eða bora í mold, steinefni eða málmgrýti; fallhamrar og stauratogarar; snjóplógar og snjóblásarar:
 8430.1000 – Fallhamrar og stauratogarar 1.672,00 kr./stk.
 8430.2000 – Snjóplógar og snjóblásarar 1.672,00 kr./stk.
– Kola- eða bergskerar og gangagerðarvélar:
 8430.3100 – – Sjálfknúið 1.672,00 kr./stk.
 8430.3900 – – Annað 1.672,00 kr./stk.
– Aðrar bor- eða brunnavélar:
 8430.4100 – – Sjálfknúnar 836,00 kr./stk.
 8430.4900 – – Annars 836,00 kr./stk.
 8430.5000 – Annar vélbúnaður, sjálfknúinn 1.672,00 kr./stk.
– Annar vélbúnaður, ekki sjálfknúinn:
– – Annars:
 8430.6990 – – – Annar 19,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8479 Vélar og vélræn tæki til sérstakra nota, ót.a. í þessum kafla:
 8479.1000 – Vélbúnaður til opinberra verklegra framkvæmda, mannvirkjagerðar
o.þ.h. 19,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8504 Rafmagnsspennar, stöðustraumbreytar (t.d. afriðlar) og spankefli:
– Aðrir spennar:
 8504.3100 – – 1 kVA eða minni 19,00 kr./kg rafgeyma
 8504.3200 – – Stærri en 1 kVA til og með 16 kVA 19,00 kr./kg rafgeyma
 8504.3300 – – Stærri en 16 kVA til og með 500 kVA 19,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8507 Rafgeymar, þar með taldar skiljur til þeirra, einnig rétthyrndir (þar með taldar ferningslaga):
– Blýsýrugeymar, til að gangsetja stimpilvélar:
 8507.1001 – – Með sýru 19,00 kr./kg
 8507.1009 – – Án sýru 26,60 kr./kg
– Aðrir blýsýrugeymar:
 8507.2001 – – Með sýru 19,00 kr./kg
 8507.2009 – – Án sýru 26,60 kr./kg
– Hlutar:
 8507.9001 – – Til blýsýrurafgeyma 26,60 kr./kg
8701 Dráttarvélar (þó ekki dráttarvélar í nr. 8709):
– Dráttarvélar stjórnað af gangandi:
 8701.1001 – – Nýjar 104,50 kr./stk.
 8701.1009 – – Notaðar 104,50 kr./stk.
– Dráttarbifreiðar fyrir festivagna:
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
 8701.2011 – – – Nýjar 836,00 kr./stk.
 8701.2019 – – – Notaðar 836,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn:
 8701.2021 – – – Nýjar 1.672,00 kr./stk.
 8701.2029 – – – Notaðar 1.672,00 kr./stk.
 8701.3000 – Beltadráttarvélar 627,00 kr./stk.
– Aðrar:
 8701.9010 – – Dráttarbifreiðar aðallega gerðar til að draga annað ökutæki, yfir 5 tonn að
heildarþyngd 1.672,00 kr./stk.
 8701.9020 – – Dráttarbifreiðar aðallega gerðar til að draga annað ökutæki, að heildarþyngd 5 tonn eða minna 836,00 kr./stk.
– – Annars:
 8701.9091 – – – Nýtt 1.672,00 kr./stk.
 8701.9099 – – – Notað 1.672,00 kr./stk.
8702 Vélknúin ökutæki til flutnings á tíu manns eða fleiri að meðtöldum ökumanni:
– Með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil):
– – Fyrir 10–17 manns, að meðtöldum ökumanni:
 8702.1011 – – – Ný 836,00 kr./stk.
 8702.1019 – – – Notuð 836,00 kr./stk.
– – Önnur:
 8702.1021 – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8702.1029 – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– Önnur:
 8702.9010 – – Rafknúin 19,00 kr./kg rafgeyma
– – Fyrir 10–17 manns, að meðtöldum ökumanni:
 8702.9021 – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8702.9029 – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – Önnur:
 8702.9091 – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8702.9099 – – – Notuð 418,00 kr./stk.
8703 Bifreiðar og önnur vélknúin ökutæki aðallega gerð til mannflutninga (þó ekki ökutæki í nr. 8702), þar með taldir skutbílar og kappakstursbílar:
– Ökutæki sérstaklega gerð til aksturs í snjó; golf-bifreiðar og áþekk ökutæki:
– – Á beltum:
 8703.1010 – – – Rafknúin 19,00 kr./kg rafgeyma
– – – Vélsleðar (beltabifhjól):
 8703.1021 – – – – Nýir 104,50 kr./stk.
 8703.1029 – – – – Notaðir 104,50 kr./stk.
– – – Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju:
 8703.1031 – – – – Með 2000 cm3 sprengirými, eða minna 313,50 kr./stk.
 8703.1039 – – – – Með meira en 2000 cm3 sprengirými 313,50 kr./stk.
– – – Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil):
 8703.1041 – – – – Með 2000 cm3 sprengirými, eða minna 418,00 kr./stk.
 8703.1049 – – – – Með meira en 2000 cm3 sprengirými 418,00 kr./stk.
– – Önnur:
 8703.1091 – – – Rafknúin 19,00 kr./kg rafgeyma
 8703.1092 – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
 8703.1099 – – – Annars 104,50 kr./stk.
– Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju:
– – Með 1000 cm3 sprengirými eða minna:
 8703.2110 – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – Önnur:
 8703.2121 – – – – Ný 313,50 kr./stk.
 8703.2129 – – – – Notuð 313,50 kr./stk.
– – Með meira en 1000 cm3 til og með 1500 cm3 sprengirými:
 8703.2210 – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – Önnur:
 8703.2221 – – – – Ný 313,50 kr./stk.
 8703.2229 – – – – Notuð 313,50 kr./stk.
– – Með meira en 1500 cm3 til og með 3000 cm3 sprengirými:
– – – Með meira en 1500 cm3 til og með 2000 cm3 sprengirými:
 8703.2310 – – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
 8703.2321 – – – – – Ný 313,50 kr./stk.
 8703.2329 – – – – – Notuð 313,50 kr./stk.
– – – Með meira en 2000 cm3 til og með 3000 cm3 sprengirými:
 8703.2330 – – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
 8703.2341 – – – – – Ný 313,50 kr./stk.
 8703.2349 – – – – – Notuð 313,50 kr./stk.
– – Með meira en 3000 cm3 sprengirými:
 8703.2410 – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – Önnur:
 8703.2491 – – – – Ný 313,50 kr./stk.
 8703.2499 – – – – Notuð 313,50 kr./stk.
– Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil):
– – Með 1500 cm3 sprengirými eða minna:
 8703.3110 – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – Önnur:
 8703.3121 – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8703.3129 – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – Með meira en 1500 cm3 til og með 2500 cm3 sprengirými:
– – – Með meira en 1500 cm3 til og með 2000 cm3 sprengirými:
 8703.3210 – – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
 8703.3221 – – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8703.3229 – – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – – Með meira en 2000 cm3 til og með 2500 cm3 sprengirými:
 8703.3250 – – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – – Önnur:
 8703.3291 – – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8703.3299 – – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – Með meira en 2500 cm3 sprengirými:
 8703.3310 – – – Fjórhjól 104,50 kr./stk.
– – – Önnur:
 8703.3321 – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8703.3329 – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– Önnur:
– – Rafknúin:
 8703.9011 – – – Ný 19,00 kr./kg rafgeyma
 8703.9019 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
– – Önnur en rafknúin:
 8703.9091 – – – Ný 19,00 kr./kg rafgeyma
 8703.9099 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
8704 Ökutæki til vöruflutninga:
– Dembarar (dumpers) gerðir til nota utan þjóðvega:
 8704.1001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 836,00 kr./stk.
 8704.1009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.672,00 kr./stk.
– Önnur, með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil):
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi án vörurýmis:
 8704.2111 – – – – Nýjar 836,00 kr./stk.
 8704.2119 – – – – Notaðar 836,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
 8704.2121 – – – – Ný 836,00 kr./stk.
 8704.2129 – – – – Notuð 836,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
 8704.2191 – – – – Ný 836,00 kr./stk.
 8704.2199 – – – – Notuð 836,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn til og með 20 tonn:
 8704.2210 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 1.672,00 kr./stk.
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
 8704.2211 – – – – Nýjar 1.672,00 kr./stk.
 8704.2219 – – – – Notaðar 1.672,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
 8704.2221 – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.2229 – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
 8704.2291 – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.2299 – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– – Yfir 20 tonn að heildarþyngd:
 8704.2310 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 1.672,00 kr./stk.
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
 8704.2311 – – – – Nýjar 1.672,00 kr./stk.
 8704.2319 – – – – Notaðar 1.672,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
 8704.2321 – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.2329 – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
 8704.2391 – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.2399 – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– Önnur, með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju:
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
 8704.3111 – – – – Nýjar 418,00 kr./stk.
 8704.3119 – – – – Notaðar 418,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
 8704.3121 – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8704.3129 – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
 8704.3191 – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8704.3199 – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn:
 8704.3210 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 418,00 kr./stk.
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
 8704.3211 – – – – Nýjar 418,00 kr./stk.
 8704.3219 – – – – Notaðar 418,00 kr./stk.
– – – Með vörupalli:
 8704.3221 – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8704.3229 – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– – – Með vörurými:
 8704.3291 – – – – Ný 418,00 kr./stk.
 8704.3299 – – – – Notuð 418,00 kr./stk.
– Önnur:
– – Rafknúin:
 8704.9011 – – – Ný 19,00 kr./kg rafgeyma
 8704.9019 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
– – Önnur en rafknúin:
 8704.9020 – – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög 836,00 kr./stk.
– – – Önnur að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
– – – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
 8704.9041 – – – – – Ný 836,00 kr./stk.
 8704.9049 – – – – – Notuð 836,00 kr./stk.
– – – – Með vörupalli:
 8704.9051 – – – – – Ný 836,00 kr./stk.
 8704.9059 – – – – – Notuð 836,00 kr./stk.
– – – – Með vörurými:
 8704.9061 – – – – – Ný 836,00 kr./stk.
 8704.9069 – – – – – Notuð 836,00 kr./stk.
– – – Önnur að heildarþyngd yfir 5 tonn:
– – – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi:
 8704.9071 – – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.9079 – – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– – – – Með vörupalli:
 8704.9081 – – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.9089 – – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
– – – – Með vörurými:
 8704.9091 – – – – – Ný 1.672,00 kr./stk.
 8704.9099 – – – – – Notuð 1.672,00 kr./stk.
8705 Vélknúin ökutæki til sérstakra nota, þó ekki ökutæki aðallega hönnuð til flutnings á mönnum eða vörum (t.d. gálgabifreiðar, kranabifreiðar, slökkvibifreiðar, steypuhræribifreiðar, götuhreinsibifreiðar, úðunarbifreiðar, verkstæðisvagnar, röntgentækjavagnar):
– Kranabifreiðar:
 8705.1001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 836,00 kr./stk.
 8705.1009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.672,00 kr./stk.
– Borkranabifreiðar:
 8705.2001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 836,00 kr./stk.
 8705.2009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.672,00 kr./stk.
– Slökkvibifreiðar:
 8705.3001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 836,00 kr./stk.
 8705.3009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.672,00 kr./stk.
– Steypuhræribifreiðar:
 8705.4001 – – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna 836,00 kr./stk.
 8705.4009 – – Að heildarþyngd yfir 5 tonn 1.672,00 kr./stk.
– Önnur:
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna:
 8705.9011 – – – Snjóplógar 836,00 kr./stk.
 8705.9012 – – – Gálgabifreiðar 836,00 kr./stk.
 8705.9019 – – – Annars 836,00 kr./stk.
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn:
 8705.9021 – – – Snjóplógar 1.672,00 kr./stk.
 8705.9022 – – – Gálgabifreiðar 1.672,00 kr./stk.
 8705.9029 – – – Annars 1.672,00 kr./stk.
8706 Grindur með hreyfli fyrir vélknúin ökutæki í nr. 8701–8705:
 8706.0001 – Fyrir almenningsbifreiðar og vörubifreiðar 1.672,00 kr./stk.
 8706.0009 – Aðrar 418,00 kr./stk.
Úr 8709 Vinnuvagnar, sjálfknúnir, án tækja til lyftingar eða meðhöndlunar, til nota í verksmiðjum, vörugeymslum, á hafnarsvæðum eða flugvöllum til flutnings á vörum stuttar vegalengdir; dráttarvélar til nota á stöðvarpöllum járnbrauta; hlutar til framangreindra ökutækja:
– Ökutæki:
 8709.1100 – – Rafknúin 19,00 kr./kg rafgeyma
 8709.1900 – – Önnur 627,00 kr./stk.
8710 8710.0000 Skriðdrekar og aðrir brynvarðir stríðsvagnar, vélknúnir, einnig búnir vopnum, og hlutar til slíkra ökutækja 1.672,00 kr./stk.
Úr 8711 Bifhjól (þar með talin stigin bifhjól) og reiðhjól með hjálparvél, með eða án hliðarvagns; hliðarvagnar:
 8711.1000 – Með stimpilbrunahreyfli með sprengirými 50 cm3 eða minna 104,50 kr./stk.
 8711.2000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 50 cm3 sprengirými til og með
250 cm3 104,50 kr./stk.
 8711.3000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 250 cm3 sprengirými til og með
500 cm3 104,50 kr./stk.
 8711.4000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 500 cm3 sprengirými til og með
800 cm3 104,50 kr./stk.
 8711.5000 – Með stimpilbrunahreyfli með meira en 800 cm3 sprengirými 104,50 kr./stk.
– Annað:
– – Annars:
 8711.9091 – – – Rafknúin vélhjól 19,00 kr./kg rafgeyma
 8711.9092 – – – Bifhjól, ót.a. 104,50 kr./stk.
Úr 8713 Ökutæki fyrir fatlaða, einnig vélknúin eða knúin á annan vélrænan hátt:
 8713.9000 – Önnur 104,50 kr./stk.
8901 Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða, ferjur, flutningaskip, vöruflutningaprammar og svipuð för til flutnings á mönnum eða vörum:
– Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða og svipuð för aðallega hönnuð til flutninga á mönnum; ferjur hvers konar:
 8901.1001 – – Ferjur, hvers konar 19,00 kr./kg rafgeyma
 8901.1009 – – Önnur 19,00 kr./kg rafgeyma
 8901.2000 – Tankskip 19,00 kr./kg rafgeyma
 8901.3000 – Kæliskip, þó ekki skip í nr. 8901.2000 19,00 kr./kg rafgeyma
– Önnur för til flutninga á vörum og önnur för til flutninga bæði á mönnum og vörum:
 8901.9001 – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
 8901.9009 – – Annars 19,00 kr./kg rafgeyma
8902 Fiskiskip; verksmiðjuskip og önnur för til vinnslu eða geymslu á sjávarafurðum:
– Vélskip:
– – Meira en 250 rúmlestir:
 8902.0011 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
 8902.0019 – – – Önnur 19,00 kr./kg rafgeyma
– – Meira en 100 til og með 250 rúmlestir:
 8902.0021 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
 8902.0029 – – – Önnur 19,00 kr./kg rafgeyma
– – 10 til og með 100 rúmlestir:
 8902.0031 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
 8902.0039 – – – Önnur 19,00 kr./kg rafgeyma
– – Önnur:
 8902.0041 – – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
 8902.0049 – – – Annars 19,00 kr./kg rafgeyma
– Önnur:
 8902.0091 – – Notuð 19,00 kr./kg rafgeyma
 8902.0099 – – Annars 19,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8903 Snekkjur og önnur skemmtiför eða sportför; árabátar og kanóar:
– Uppblásnir:
 8903.1009 – – Annað 19,00 kr./kg rafgeyma
– Annað:
 8903.9100 – – Seglbátar, einnig með hjálparvél 19,00 kr./kg rafgeyma
 8903.9200 – – Vélbátar, þó ekki fyrir utanborðsvél 19,00 kr./kg rafgeyma
 8903.9909 – – Aðrir 19,00 kr./kg rafgeyma
8904 8904.0000 Dráttarbátar og för til að ýta öðrum förum 19,00 kr./kg rafgeyma
Úr 8905 Vitaskip, slökkviskip, dýpkunarskip, flotkranar og önnur fljótandi för sem ætluð eru aðallega til annars konar notkunar en siglinga; flotkvíar; fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar:
 8905.1000 – Dýpkunarskip 19,00 kr./kg rafgeyma
 8905.2000 – Fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar 19,00 kr./kg rafgeyma
– Annað:
 8905.9009 – – Annars 19,00 kr./kg rafgeyma
8906 Önnur för, þar með talin herskip og björgunarbátar, þó ekki árabátar:
 8906.1000 – Herskip 19,00 kr./kg rafgeyma
 8906.9000 – Annað 19,00 kr./kg rafgeyma
8908 8908.0000 För og önnur fljótandi mannvirki til niðurrifs 19,00 kr./kg rafgeyma


16. gr.

     Viðauki XII við lögin orðast svo:
Vörur í ljósmyndaiðnaði.
     Á vörur í ljósmyndaiðnaði sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér greinir:
     Úr 37. kafla tollskrárinnar:
Úr 3707 Kemísk framleiðsla til ljósmyndunar (þó ekki lökk, lím, heftiefni og áþekk framleiðsla); óblandaðar vörur til ljósmyndunar í afmældum skömmtum eða smásöluumbúðum tilbúnar til notkunar:
– Annað:
– – Annars:
– – – Upplausnir:
 3707.9020 – – – – Notaðar án þynningar með vatni 51,00 kr./kg
– – – – Þynntar með vatni fyrir notkun:
 3707.9031 – – – – – Í rúmmálshlutföllum minna en 1:2 (einn hluti kemísks efnis, minna en tveir hlutar vatns) 85,00 kr./kg
 3707.9032 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:2 og minna en 1:3 (einn hluti kemísks efnis, minna en þrír hlutar vatns) 170,00 kr./kg
 3707.9033 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:3 og minna en 1:4 (einn hluti kemísks efnis, minna en fjórir hlutar vatns) 204,00 kr./kg
 3707.9034 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:4 og minna en 1:5 (einn hluti kemísks efnis, minna en fimm hlutar vatns) 272,00 kr./kg
 3707.9035 – – – – – Í rúmmálshlutföllum 1:5 eða meira (einn hluti kemísks efnis, fimm hlutar vatns eða meira) 408,00 kr./kg
– – – Annað:
 3707.9099 – – – – Annars 408,00 kr./kg


17. gr.

     Viðauki XIII við lögin orðast svo:
Kvikasilfursvörur.
     Á kvikasilfursvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér greinir:
     Úr 28. og 30. kafla tollskrárinnar:
Úr 2805 Alkalí- eða jarðmálmar; sjaldgæfir jarðmálmar, skandín og yttrín, einnig innbyrðis blöndur þeirra eða málmblendi; kvikasilfur:
 2805.4000 – Kvikasilfur 900 kr./kg
Úr 3006 Vörur til lækninga sem tilgreindar eru í 4. athugasemd við þennan kafla:
– Tannsement og annað tannfyllingarefni; beinmyndunarsement:
 3006.4002 – – Silfuramalgam til tannfyllinga 900 kr./kg


18. gr.

     Viðauki XIV við lögin orðast svo:
Varnarefni.
     Á varnarefni sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 Halógenafleiður kolvatnsefna:
– Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
– – Aðrar:
 2903.4990 – – – Annað 3,00 kr./kg
3808 Efni til varnar gegn eða útrýmingar á skordýrum, nagdýrum, sveppum og illgresi, efni til að hindra spírun og efni til að stjórna plöntuvexti, sótthreinsandi efni og áþekkar vörur í formi eða umbúðum til smásölu eða sem blöndur eða hlutir (t.d. brennisteinsunnin bönd, kveikir og kerti, og flugnaveiðarar):
 3808.1000 – Skordýraeyðir 3,00 kr./kg
– Sveppaeyðir:
 3808.2001 – – Fúavarnarefni 3,00 kr./kg
 3808.2009 – – Annað 3,00 kr./kg
 3808.3000 – Illgresiseyðir, spírunareyðir og efni til að stjórna plöntuvexti 3,00 kr./kg
 3808.4000 – Sótthreinsandi efni 3,00 kr./kg
 3808.9000 – Annað 3,00 kr./kg


19. gr.

     Viðauki XV við lögin orðast svo:
Kælimiðlar.
     Á kælimiðla sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér greinir:
     Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 Halógenafleiður kolvatnsefna:
– Flúor-, bróm- eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna:
 2903.3010 – – Tetraflúoretan 2,50 kr./kg
– Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
 2903.4100 – – Þríklórflúormetan 2,50 kr./kg
 2903.4200 – – Díklórdíflúormetan 2,50 kr./kg
 2903.4400 – – Díklórtetraflúoretan og klórpentaflúoretan 2,50 kr./kg
– – Aðrar perhalógenafleiður einungis með flúor og klór:
 2903.4510 – – – Klórþríflúormetan 2,50 kr./kg
 2903.4520 – – – Pentaklórflúoretan 2,50 kr./kg
 2903.4530 – – – Tetraklórdíflúoretan 2,50 kr./kg
 2903.4540 – – – Heptaklórflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4550 – – – Hexaklórdíflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4560 – – – Pentaklórþríflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4570 – – – Tetraklórtetraflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4580 – – – Þríklórpentaflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4591 – – – Díklórhexaflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4599 – – – Klórheptaflúorprópan 2,50 kr./kg
 2903.4700 – – Aðrar perhalógenafleiður 2,50 kr./kg
– – Aðrar:
 2903.4920 – – – Klórdíflúormetan 2,50 kr./kg
Úr 3824 Tilbúin bindiefni fyrir málmsteypumót eða málmsteypukjarna; kemískar vörur og framleiðsla kemísks eða skylds iðnaðar (þar með taldar blöndur úr náttúrulegum efnum) ót.a.:
– Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum:
 3824.7100 – – Blöndur með perhalógenafleiðum raðtengdra kolvatnsefna, einungis með
flúor eða klór 2,50 kr./kg
 3824.7900 – – Aðrar 2,50 kr./kg
– Annað:
 3824.9005 – – Kælimiðlablöndur sem innihalda klórtetraflúoretan, klórflúoretan eða
klórdíflúormetan 2,50 kr./kg
 3824.9006 – – Aðrir kælimiðlar 2,50 kr./kg


20. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XVI við lögin:
 1. Í stað „36,02 kr./kg“ kemur hvarvetna: 30,00 kr./kg.
 2. Í stað „16.208 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 13.500 kr./stk.
 3. Í stað „7.204 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 6.000 kr./stk.
 4. Í stað „8.320 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 6.900 kr./stk.
 5. Í stað „18.909 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 15.750 kr./stk.
 6. Í stað „900 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 750 kr./stk.
 7. Í stað „1.261 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.050 kr./stk.
 8. Í stað „1.621 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.350 kr./stk.
 9. Í stað „1.081 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 900 kr./stk.
 10. Í stað „2.161 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.800 kr./stk.
 11. Í stað „1.441 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.200 kr./stk.
 12. Í stað „2.701 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 2.250 kr./stk.
 13. Í stað „864 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 750 kr./stk.
 14. Í stað „1.801 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.500 kr./stk.
 15. Í stað „32.416 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 27.000 kr./stk.
 16. Í stað „3.782 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 3.000 kr./stk.
 17. Í stað „21.611 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 18.000 kr./stk.
 18. Í stað „31.696 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 27.000 kr./stk.
 19. Í stað „5.043 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 4.200 kr./stk.
 20. Í stað „36.018 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 30.000 kr./stk.
 21. Í stað „3.530 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 3.000 kr./stk.
 22. Í stað „25.213 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 21.000 kr./stk.
 23. Í stað „288 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 240 kr./stk.
 24. Í stað „432 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 360 kr./stk.
 25. Í stað „576 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 480 kr./stk.
 26. Í stað „72,00 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 60,00 kr./stk.
 27. Í stað „360 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 300 kr./stk.
 28. Í stað „3.602 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 3.000 kr./stk.
 29. Í stað „28.814 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 24.000 kr./stk.
 30. Í stað tollskrárnúmersins 8429.5900 kemur:
 8429.5901 – – – – Vélbúnaður og smávinnuvélar undir 1 tonni að heildarþyngd 750 kr./stk.
 8429.5909 – – – – Aðrar 24.000 kr./stk.


21. gr.

     Viðauki XVII við lögin orðast svo:
Veiðarfæri úr gerviefnum.
     Á veiðarfæri úr gerviefnum sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja úrvinnslugjald sem hér segir:
     Úr 39., 55. og 56. kafla tollskrárinnar:
Úr 3926 Aðrar vörur úr plasti og vörur úr efnum í nr. 3901–3914:
– Annars:
 3926.9021 – – Netahringir 24,10 kr./kg
 3926.9022 – – Neta- og trollkúlur 24,10 kr./kg
 3926.9023 – – Vörur til veiðarfæra, ót.a. 24,10 kr./kg
Úr 5509 Garn (þó ekki saumþráður) úr syntetískum stutttrefjum, ekki umbúið til smásölu:
– Sem í er 85% eða meira að þyngd af stutttrefjum úr nyloni eða öðrum pólyamíðum:
– – Einþráða garn:
 5509.1101 – – – Til veiðarfæragerðar 14,40 kr./kg
– – Margþráða (snúið) eða kaðalbrugðið garn:
 5509.1201 – – – Til veiðarfæragerðar 14,40 kr./kg
– Sem í er 85% eða meira að þyngd af pólyesterstutttrefjum:
– – Einþráða garn:
 5509.2101 – – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– – Margþráða (snúið) eða kaðalbrugðið garn:
 5509.2201 – – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– Annað garn sem í er 85% eða meira að þyngd af syntetískum stutttrefjum:
– – Einþráða garn:
 5509.4101 – – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– – Margþráða (snúið) eða kaðalbrugðið garn:
 5509.4201 – – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
Úr 5510 Garn (þó ekki saumþráður) úr gervistutttrefjum, ekki umbúið til smásölu:
– Sem í er 85% eða meira að þyngd af gervistutttrefjum:
– – Einþráða garn:
 5510.1101 – – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– – Margþráða (snúið) eða kaðalbrugðið garn:
 5510.1201 – – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– Annað garn:
 5510.9001 – – Til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
Úr 5607 Seglgarn, snæri, reipi og kaðlar, einnig brugðið eða fléttað og einnig gegndreypt, húðað, hjúpað eða klætt með gúmmíi eða plasti:
– Úr pólyetyleni eða pólyprópyleni:
– – Annað:
 5607.4901 – – – Færi og línur til fiskveiða 24,10 kr./kg
 5607.4902 – – – Kaðlar 24,10 kr./kg
 5607.4903 – – – Einþáttungar til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– Úr öðrum syntetískum trefjum:
 5607.5001 – – Færi og línur til fiskveiða 24,10 kr./kg
 5607.5003 – – Einþáttungar til veiðarfæragerðar 24,10 kr./kg
– Annað:
 5607.9001 – – Færi og línur til fiskveiða 24,10 kr./kg
Úr 5608 Hnýtt net úr seglgarni, snæri eða reipi; uppsett fiskinet og önnur fullgerð net úr spunaefnum:
– Úr tilbúnum spunaefnum:
– – Fullgerð fiskinet:
 5608.1101 – – – Nætur 14,10 kr./kg
 5608.1102 – – – Flotvörpur 15,90 kr./kg
 5608.1103 – – – Rækjutroll 11,40 kr./kg
 5608.1104 – – – Aðrar botnvörpur 15,00 kr./kg
 5608.1105 – – – Önnur net 14,00 kr./kg
 5608.1109 – – – Annað 24,00 kr./kg
– – Annað:
 5608.1901 – – – Fiskinetjaslöngur 14,40 kr./kg
 5608.1909 – – – Annars 24,10 kr./kg
Úr 5609 Vörur úr garni, ræmum eða þess háttar sem lýst er í nr. 5404 eða 5405, seglgarni, snæri, reipum eða köðlum, ót.a.:
 5609.0002 – Öngultaumar 24,10 kr./kg
 5609.0003 – Botnvörpuhlífar 24,10 kr./kg


22. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2005 og hefur efni þeirra verið tilkynnt í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2000, um skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu.

Samþykkt á Alþingi 10. desember 2004.