Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1296, 133. löggjafarþing 653. mál: lögmenn (EES-reglur).
Lög nr. 33 23. mars 2007.

Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77/1998, með síðari breytingum.


1. gr.

     Orðin „enda njóti hann í þinghöldum aðstoðar lögmanns sem starfar hér á landi“ í 3. mgr. 2. gr. laganna falla brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 16. mars 2007.