Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 94, 136. löggjafarþing 3. mál: alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd).
Lög nr. 126 21. október 2008.

Lög um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, nr. 121/2008.


1. gr.

     1. málsl. 3. mgr. 2. gr. laganna orðast svo: Alþingi kýs sjö fulltrúa til setu í Þróunarsamvinnunefnd til fjögurra ára í senn og sjö fulltrúa til vara, sbr. 4. gr.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 13. október 2008.