Aðrar útgáfur af skjalinu:
PDF
Word Perfect.
Þingskjal 68, 137. löggjafarþing 56. mál: olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl. (hækkun gjalda).
Lög nr. 60 29. maí 2009.
I. KAFLI
Breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.
II. KAFLI
Breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti, o.fl.
III. KAFLI
Breyting á lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald.
IV. KAFLI
Breyting á lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki.
Þingskjal 68, 137. löggjafarþing 56. mál: olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl. (hækkun gjalda).
Lög nr. 60 29. maí 2009.
Lög um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki, með síðari breytingum.
1. gr.
Í stað fjárhæðarinnar „46,12 kr.“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: 51,12 kr.2. gr.
Í stað hlutfallstölunnar „80%“ í 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: 85%.3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. laganna:- 4. mgr. orðast svo:
- 6. mgr. orðast svo:
Leyfð heildarþyngd | Kílómetragjald, | Leyfð heildarþyngd | Kílómetragjald, |
ökutækis, kg | kr. | ökutækis, kg | kr. |
10.000.11.000 | 0,26 | 21.001.22.000 | 6,20 |
11.001.12.000 | 0,80 | 22.001.23.000 | 6,74 |
12.001.13.000 | 1,34 | 23.001.24.000 | 7,28 |
13.001.14.000 | 1,88 | 24.001.25.000 | 7,82 |
14.001.15.000 | 2,42 | 25.001.26.000 | 8,36 |
15.001.16.000 | 2,96 | 26.001.27.000 | 8,90 |
16.001.17.000 | 3,50 | 27.001.28.000 | 9,44 |
17.001.18.000 | 4,04 | 28.001.29.000 | 9,98 |
18.001.19.000 | 4,58 | 29.001.30.000 | 10,52 |
19.001.20.000 | 5,12 | 30.001.31.000 | 11,06 |
20.001.21.000 | 5,66 | 31.000 og yfir | 11,60 |
Leyfð heildarþyngd | Kílómetragjald, | Leyfð heildarþyngd | Kílómetragjald, |
ökutækis, kg | kr. | ökutækis, kg | kr. |
5.000.6.000 | 7,61 | 18.001.19.000 | 20,08 |
6.001.7.000 | 8,22 | 19.001.20.000 | 20,98 |
7.001.8.000 | 8,86 | 20.001.21.000 | 21,90 |
8.001.9.000 | 9,49 | 21.001.22.000 | 22,81 |
9.001.10.000 | 10,10 | 22.001.23.000 | 23,71 |
10.001.11.000 | 11,00 | 23.001.24.000 | 24,62 |
11.001.12.000 | 12,17 | 24.001.25.000 | 25,54 |
12.001.13.000 | 13,34 | 25.001.26.000 | 26,44 |
13.001.14.000 | 14,50 | 26.001.27.000 | 27,35 |
14.001.15.000 | 15,67 | 27.001.28.000 | 28,26 |
15.001.16.000 | 16,84 | 28.001.29.000 | 29,17 |
16.001.17.000 | 18,00 | 29.001.30.000 | 30,08 |
17.001.18.000 | 19,17 | 30.001.31.000 | 30,98 |
31.001 og yfir | 31,90 |
4. gr.
Í stað fjárhæðarinnar „10,44 kr.“ í 14. gr. laganna kemur: 20,44 kr.5. gr.
Í stað fjárhæðanna „7,68 kr.“, „10,36 kr.“, „2.562 kr.“, „3.843 kr.“ og „46.342 kr.“ í 2. gr. laganna kemur: 8,45 kr.; 11,40 kr.; 2.818 kr.; 4.227 kr.; og: 50.976 kr.6. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. laganna:- Í stað fjárhæðarinnar „66,04 kr.“ í 1. tölul. kemur: 75,95 kr.
- Í stað fjárhæðarinnar „59,40 kr.“ í 2. tölul. kemur: 68,31 kr.
- Í stað fjárhæðarinnar „79,63 kr.“ í 3. tölul. kemur: 91,57 kr.
7. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 9. gr. laganna:- Í stað fjárhæðarinnar „257,02 kr.“ í 1. tölul. kemur: 295,57 kr.
- Í stað fjárhæðarinnar „3,04 kr.“ í 2. tölul. kemur: 3,50 kr.
- Í stað fjárhæðarinnar „9,19 kr.“ í 3. tölul. kemur: 10,57 kr.
8. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 10. gr. laganna:- Í stað fjárhæðarinnar „322,84 kr.“ í 1. tölul. kemur: 371,27 kr.
- Í stað fjárhæðarinnar „16,13 kr.“ í 2. tölul. kemur: 18,55 kr.
9. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.Samþykkt á Alþingi 28. maí 2009.