Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 587, 139. löggjafarþing 185. mál: úrvinnslugjald (hækkun gjalda).
Lög nr. 158 28. desember 2010.

Lög um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum.


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. málsl. 1. mgr. 7. gr. a laganna:
  1. Í stað „12 kr./kg“ kemur: 15 kr./kg.
  2. Í stað „5 kr./kg“ kemur: 12 kr./kg.


2. gr.

     Í stað „5,00 kr./kg“ í viðauka I við lögin kemur: 12,00 kr./kg.

3. gr.

     Í stað „13,00 kr./kg“ í viðauka IV við lögin kemur hvarvetna: 30,00 kr./kg.

4. gr.

     Í stað „7,00 kr./kg“ í viðauka V við lögin kemur hvarvetna: 15,00 kr./kg.

5. gr.

     Í stað „160,00 kr./kg“ í viðauka VI við lögin kemur hvarvetna: 220,00 kr./kg.

6. gr.

     Í stað „2,50 kr./kg“ í viðauka VII við lögin kemur hvarvetna: 5,00 kr./kg.

7. gr.

     Í stað „30,00 kr./kg“ í viðauka VIII við lögin kemur hvarvetna: 35,00 kr./kg.

8. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XI við lögin:
  1. Í stað „25,00 kr./kg“ kemur: 35,00 kr./kg.
  2. Í stað „35,00 kr./kg“ kemur: 49,00 kr./kg.
  3. Í stað „138,00 kr./stk.“ kemur: 193,00 kr./stk.
  4. Í stað „414,00 kr./stk.“ kemur: 580,00 kr./stk.
  5. Í stað „552,00 kr./stk.“ kemur: 773,00 kr./stk.
  6. Í stað „828,00 kr./stk.“ kemur: 1.160,00 kr./stk.
  7. Í stað „1.104,00 kr./stk.“ kemur: 1.546,00 kr./stk.
  8. Í stað „2.207,00 kr./stk.“ kemur: 3.090,00 kr./stk.


9. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XII við lögin:
  1. Í stað „72,00 kr./kg“ kemur: 84,00 kr./kg.
  2. Í stað „120,00 kr./kg“ kemur: 140,00 kr./kg.
  3. Í stað „240,00 kr./kg“ kemur: 280,00 kr./kg.
  4. Í stað „288,00 kr./kg“ kemur: 336,00 kr./kg.
  5. Í stað „384,00 kr./kg“ kemur: 448,00 kr./kg.
  6. Í stað „576,00 kr./kg“ kemur: 672,00 kr./kg.


10. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka XVI við lögin:
  1. Í stað „15,00 kr./kg“ kemur hvarvetna: 40 kr./kg.
  2. Í stað „1.500 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 4.000 kr./stk.
  3. Í stað „2.100 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 5.600 kr./stk.
  4. Í stað „12.000 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 32.000 kr./stk.
  5. Í stað „9.000 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 24.000 kr./stk.
  6. Í stað „375 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.000 kr./stk.
  7. Í stað „6.750 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 18.000 kr./stk.
  8. Í stað „3.000 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 8.000 kr./stk.
  9. Í stað „3.450 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 9.200 kr./stk.
  10. Í stað „7.875 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 21.000 kr./stk.
  11. Í stað „525 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.400 kr./stk.
  12. Í stað „675 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.800 kr./stk.
  13. Í stað „450 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.200 kr./stk.
  14. Í stað „900 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 2.400 kr./stk.
  15. Í stað „600 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 1.600 kr./stk.
  16. Í stað „1.125 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 3.000 kr./stk.
  17. Í stað „750 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 2.000 kr./stk.
  18. Í stað „13.500 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 36.000 kr./stk.
  19. Í stað „15.000 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 40.000 kr./stk.
  20. Í stað „10.500 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 28.000 kr./stk.
  21. Í stað „7,50 kr./kg“ kemur hvarvetna: 20 kr./kg.
  22. Í stað „120 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 320 kr./stk.
  23. Í stað „180 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 480 kr./stk.
  24. Í stað „240 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 640 kr./stk.
  25. Í stað „30,00 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 80,00 kr./stk.
  26. Í stað „150 kr./stk.“ kemur hvarvetna: 400 kr./stk.


11. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2011.

Samþykkt á Alþingi 17. desember 2010.