Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 872, 141. löggjafarþing 473. mál: vörugjöld og tollalög (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.).
Lög nr. 156 28. desember 2012.

Lög um breytingu á lögum um vörugjald, nr. 97/1987, og tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum.


I. KAFLI
Breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum.

1. gr.

     Við 3. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði þessarar greinar um útreikning vörugjalds getur tollstjóri heimilað innflytjanda matvæla sem falla undir A- og B-lið í viðauka I við lögin að tilgreina á tollskýrslu þyngd viðbætts sykurs eða sætuefnis í vöru mælda í kílógrömmum eða grömmum og greiða vörugjald í samræmi við þá þyngd. Fari innflytjandi fram á að reikna gjald með þessum hætti skal hann vera tilbúinn til að framvísa innihaldslýsingu frá framleiðanda vöru þar sem fram kemur nákvæm þyngd sykurs eða sætuefna, hvenær sem tollstjóri óskar eftir því. Nýti innflytjandi sér heimild samkvæmt þessari grein skal grunnur til útreiknings vörugjalds vera 210 kr. á hvert kílógramm af viðbættum sykri. Í þeim tilvikum þar sem sætuefni kemur í stað sykurs í vöru eða er til staðar ásamt sykri og innflytjandi nýtir sér heimild samkvæmt þessari grein skal hann á grundvelli innihaldslýsingar tilgreina þyngd sætuefna í vöru og greiða 42 kr. fyrir hvert gramm af viðbættum sætuefnum í vörunni.

2. gr.

     Í stað orðsins „ríkisskattstjóra“ í 1. málsl. 2. mgr. 4. gr., 1. málsl. 1. mgr. 5. gr., 3. málsl. 1. mgr. og 2. málsl. 2. mgr. 10. gr. og 1. málsl. 3. mgr. 11. gr. laganna kemur: tollstjóra; í stað orðsins „Ríkisskattstjóri“ í 2. málsl. 5. mgr. 7. gr., 2. málsl. 1. mgr. 8. gr., 3. og 4. málsl. 5. mgr. 9. gr. og 1. málsl. 1. mgr. 10. gr. laganna kemur: Tollstjóri; og í stað orðsins „ríkisskattstjóri“ í 1. málsl. 5. mgr. 9. gr. laganna kemur: tollstjóri.

3. gr.

     Við 4. gr. laganna bætast þrjár nýjar málsgreinar, svohljóðandi:
     Þrátt fyrir ákvæði 2. mgr. er framleiðendum vara sem falla undir A- og B-lið í viðauka I, sem ekki hefur verið veitt heimild skv. 10. gr. til að kaupa hráefni eða efnivöru án vörugjalds, ekki skylt að tilkynna um starfsemi sína eða atvinnurekstur til skráningar hjá tollstjóra.
     Heimild skv. 10. gr. til að kaupa hráefni eða efnivöru án vörugjalds verður ekki gefin út til framleiðanda vörugjaldsskyldra matvæla án þess að skráning skv. 2. mgr. hafi átt sér stað.
     3. og 4. mgr. eiga þó ekki við um framleiðendur vara sem falla undir vöruliðinn 1701 í tollskrá í viðauka I við tollalög, nr. 88/2005.

4. gr.

     Í stað orðanna „Ríkisskattstjóri og framleiðendur“ í 1. málsl. og „Ríkisskattstjóri og framleiðandi“ í 2. málsl. 2. mgr. 8. gr. laganna kemur: Framleiðendur.

5. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. laganna:
 1. Orðin „eða ríkisskattstjóra“ í 2. málsl. og orðin „eða ríkisskattstjóri“ í 5. málsl. 1. mgr. falla brott.
 2. 3. mgr. fellur brott.


6. gr.

     Á eftir 1. mgr. 12. gr. laganna kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
     Vegna eftirlits með skilum á vörugjaldi skal tollstjóri hafa sömu heimildir til eftirlits og öðrum skattyfirvöldum eru veitt í 38. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt.

7. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á viðauka I við lögin:
 1. A-liður viðaukans verður svohljóðandi: Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða vörugjald fyrir hvert kíló af vörunni sem hér segir:
 2.      
  Tollskrárnúmer Kr./kg Tollskrárnúmer Kr./kg Tollskrárnúmer Kr./kg
  0402.1000 15 1704.9007 210 2008.4001 32
  0402.2900 15 1704.9009 210 2008.4009 32
  0402.9900 15 1806.1001 84 2008.5001 32
  0403.1011 15 1806.1009 84 2008.5009 32
  0403.1012 15 1806.2010 189 2008.6001 32
  0403.1013 15 1806.2020 105 2008.6009 32
  0403.1019 15 1806.2031 137 2008.7001 32
  0403.1021 15 1806.2041 158 2008.7009 32
  0403.1022 15 1806.2050 158 2008.8001 32
  0403.1023 15 1806.2060 179 2008.8009 32
  0403.1029 15 1806.2090 97 2008.9100 32
  0403.9011 15 1806.3101 84 2008.9301 32
  0403.9012 15 1806.3109 84 2008.9309 32
  0403.9013 15 1806.3201 84 2008.9701 32
  0403.9014 15 1806.3202 84 2008.9709 32
  0403.9019 15 1806.3203 84 2008.9901 32
  0403.9021 15 1806.3209 84 2008.9909 32
  0403.9022 15 1806.9011 158 2101.1201 11
  0403.9023 15 1806.9012 158 2101.2001 11
  0403.9029 15 1806.9019 158 2103.2000 32
  0406.1011 17 1806.9021 105 2103.3001 32
  0409.0000 210 1806.9023 84 2103.9040 101
  1302.2001 21 1806.9024 147 2103.9091 21
  1701.1200 210 1806.9025 84 2106.9012 21
  1701.1300 210 1806.9026 116 2106.9022 210
  1701.1400 210 1806.9041 158 2106.9026 21
  1701.9101 210 1806.9051 179 2106.9028 210
  1701.9102 210 1806.9091 179 2106.9029 10.500
  1701.9103 210 1901.2012 63 2106.9031 11
  1701.9104 210 1901.2051 63 2106.9038 11
  1701.9105 210 1901.2053 63 2106.9041 105
  1701.9106 210 1901.2054 21 2106.9042 105
  1701.9107 210 1901.2055 21 2106.9048 105
  1701.9109 210 1901.2062 95 2106.9049 105
  1701.9901 210 1901.2067 21 2106.9051 210
  1701.9902 210 1901.2072 63 2106.9062 32
  1701.9903 210 1901.2073 63 2106.9063 210
  1701.9904 210 1901.2075 63 2106.9067 11
  1701.9905 210 1901.2076 21 2924.2960 42.000
  1701.9906 210 1901.2084 95 2925.1101 42.000
  1701.9907 210 1901.2088 21 2925.1109 42.000
  1701.9909 210 1901.9021 21 2934.9200 42.000
  1702.1100 210 1901.9031 21 2938.9010 42.000
  1702.1900 210 1901.9091 21 3003.9001 130
  1702.2000 168 1904.1003 42 3004.5004 130
  1702.3001 210 1905.2000 63 3004.9004 130
  1702.3002 168 1905.3110 84 3302.1021 130
  1702.3009 168 1905.3131 63 3302.1030 130
  1702.4001 210 1905.3132 38 4011.1000 20
  1702.4002 168 1905.3139 63 4011.2000 20
  1702.4009 210 1905.3201 63 4011.4000 20
  1702.5000 210 1905.3209 21 4011.5000 20
  1702.6000 168 1905.9049 21 4011.6100 20
  1702.9001 200 1905.9091 21 4011.6200 20
  1702.9002 168 2006.0011 21 4011.6300 20
  1702.9003 210 2006.0012 21 4011.6900 20
  1702.9004 210 2006.0019 21 4011.9200 20
  1702.9009 210 2006.0021 21 4011.9300 20
  1703.1002 210 2006.0023 21 4011.9400 20
  1703.1009 210 2006.0029 21 4011.9900 20
  1703.9009 210 2006.0030 21 4012.1100 20
  1704.1000 139 2007.1000 105 4012.1200 20
  1704.9001 84 2007.9100 105 4012.1900 20
  1704.9002 84 2007.9900 105 4012.2000 20
  1704.9003 210 2008.2001 32 4012.9000 20
  1704.9004 84 2008.2009 32 4013.1000 20
  1704.9005 210 2008.3001 32 4013.2000 20
  1704.9006 116 2008.3009 32 4013.9000 20

 3. B-liður viðaukans verður svohljóðandi: Af vörum í eftirgreindum tollskrárnúmerum skal greiða vörugjald fyrir hvern lítra af vörunni sem hér segir:
 4.      
  Tollskrárnúmer Kr./l Tollskrárnúmer Kr./l Tollskrárnúmer Kr./l
  0404.1010 15 2202.9013 21 2202.9092 11
  2105.0011 32 2202.9014 21 2202.9093 11
  2105.0019 32 2202.9015 21 2202.9094 11
  2105.0021 32 2202.9016 21 2202.9095 11
  2105.0029 32 2202.9017 21 2202.9096 11
  2202.1011 21 2202.9031 11 2202.9097 11
  2202.1012 21 2202.9032 11 2202.9099 11
  2202.1013 21 2202.9033 11 2202.9019 11
  2202.1014 21 2202.9034 11 2203.0011 11
  2202.1015 21 2202.9035 11 2203.0012 11
  2202.1016 21 2202.9036 11 2203.0013 11
  2202.1019 21 2202.9037 11 2203.0014 11
  2202.1091 21 2202.9039 11 2203.0015 11
  2202.1092 21 2202.9041 11 2203.0016 11
  2202.1093 21 2202.9042 11 2203.0019 11
  2202.1094 21 2202.9043 11 2203.0091 11
  2202.1095 21 2202.9044 11 2203.0092 11
  2202.1096 21 2202.9045 11 2203.0093 11
  2202.1097 21 2202.9046 11 2203.0094 11
  2202.1099 21 2202.9047 11 2203.0095 11
  2202.9011 21 2202.9049 11 2203.0096 11
  2202.9012 21 2202.9091 11 2203.0099 11

 5. Tollskrárnúmerin 4421.9021, 9019.1011 og 9019.1012 bætast við C-lið viðaukans.
 6. Tollskrárnúmerin 7009.1000, 7014.0001 og 8708.9500 falla brott úr C-lið viðaukans.
 7. Tollskrárnúmerin 8418.6101 og 8516.7909 falla brott úr D-lið viðaukans.


II. KAFLI
Breyting á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum.

8. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 6. gr. laganna:
 1. Í stað fjárhæðanna „65.000 kr.“ og „32.500 kr.“ í b-lið 2. tölul. kemur: 88.000 kr.; og: 44.000 kr.
 2. Í stað fjárhæðanna „24.000 kr.“, „48.000 kr.“ og „24.000 kr.“ í c-lið 2. tölul. kemur: 32.500 kr.; 65.000 kr.; og: 32.500 kr.
 3. Í stað fjárhæðarinnar „18.500 kr.“ í d-lið 2. tölul. kemur: 25.000 kr.
 4. Í stað fjárhæðarinnar „10.000 kr.“ hvarvetna í a-lið 8. tölul. kemur: 13.500 kr.


9. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á tollskrá í viðauka I við tollalög:
A A1 E
% kr./kg %
a. Á 4. kafla verða eftirfarandi breytingar:
1. Tollskrárnúmerið 0404.1000 fellur niður og í staðinn kemur:
– Mysa og umbreytt mysa, einnig kjörnuð eða með viðbættum sykri eða öðru sætiefni:
0404.1010 – – Mysa og umbreytt mysa, einnig kjörnuð, með viðbættum sykri eða öðru sætiefni 30 15
0404.1020 – – Önnur mysa og umbreytt mysa, einnig kjörnuð 30 15
2. Tollskrárnúmerin 0406.1001 og 0406.1009 falla niður og í staðinn kemur:
– – Skyr:
0406.1011 – – – Skyr með viðbættum sykri eða sætiefni 30 430
0406.1019 – – – Annað skyr 30 430
0406.1090 – – Annað 30 430
b. Á 18. kafla verða eftirfarandi breytingar:
1. Tollskrárnúmer 1806.2001 til og með tollskrárnúmeri 1806.2009 falla niður og í staðinn kemur:
1806.2010 – – Núggatmassi í 5 kg blokkum eða þyngri 0
1806.2020 – – Búðingsduft 0
– – Kakaóduft, þó ekki vörur í nr. 1901, sem inniheldur 30% eða meira miðað við þyngd af nýmjólkur- og/eða undanrennudufti, með eða án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna, en án íblöndunar annarra efna:
1806.2031 – – – Með viðbættum sykri eða öðru sætiefni 10 129
1806.2039 – – – Annað 10 129
– – Kakaóduft, þó ekki vörur í nr. 1901, sem inniheldur minna en 30% miðað við þyngd af nýmjólkur- og/eða undanrennudufti, með eða án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna, en án íblöndunar annarra efna:
1806.2041 – – – Með viðbættum sykri eða öðru sætiefni 10 47
1806.2049 – – – Annað 10 47
– – Annað:
1806.2050 – – – Önnur framleiðsla, þó ekki vörur í nr. 1901, sem inniheldur 30% eða meira miðað við þyngd af nýmjólkur- og/eða undanrennudufti 10 129 0
1806.2060 – – – Önnur framleiðsla, þó ekki vörur í nr. 1901, sem inniheldur minna en 30% miðað við þyngd af nýmjólkur- og/eða undanrennudufti 10 47 0
1806.2090 – – – Annars 10 0
2. Tollskrárnúmerið 1806.9027 fellur niður.
3. Tollskrárnúmerin 1806.9028, 1806.9029 og 1806.9039 falla niður og í staðinn kemur:
– – – Kakaóduft, þó ekki vörur í nr. 1901, sem inniheldur 30% eða meira miðað við þyngd af nýmjólkur- og/eða undanrennudufti, með eða án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna, en án íblöndunar annarra efna:
1806.9041 – – – – Með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 20 139 0
1806.9049 – – – – Annað 20 139 0
– – – Kakaóduft, þó ekki vörur í nr. 1901, sem inniheldur minna en 30% miðað við þyngd af nýmjólkur- og/eða undanrennudufti, með eða án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna, en án íblöndunar annarra efna:
1806.9051 – – – – Með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 20 50 0
1806.9059 – – – – Annað 20 50 0
– – – Annars:
1806.9091 – – – – Með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 20 50 0
1806.9099 – – – – Annað 20 50 0
c. Á 19. kafla verða eftirfarandi breytingar:
1. Tollskrárnúmer 1901.2013 til og með tollskrárnúmeri 1901.9020 falla niður og í staðinn kemur:
1901.2051 – – – Til framleiðslu á sætakexi í nr. 1905.3110, þ.m.t. smákökur 0 20
1901.2052 – – – Til framleiðslu á sætakexi í nr. 1905.3120, þ.m.t. smákökur 0 20
1901.2053 – – – Til framleiðslu á piparkökum í nr. 1905.3131 0 35
1901.2054 – – – Til framleiðslu á vöflum og kexþynnum í nr. 1905.3201 og 1905.3209 með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 0 12
1901.2055 – – – Til framleiðslu á vöflum og kexþynnum í nr. 1905.3201 og 1905.3209 án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna 0 12
1901.2056 – – – Til framleiðslu á tvíbökum, ristuðu brauði og áþekkum ristuðum vörum í nr. 1905.4000 0 15
1901.2057 – – – Til framleiðslu á brauði í nr. 1905.9011, með fyllingu sem að meginhluta er úr smjöri eða öðrum mjólkurafurðum 0 47
1901.2058 – – – Til framleiðslu á brauði í nr. 1905.9019 0 6
1901.2059 – – – Til framleiðslu á ósætu kexi í nr. 1905.9021 og 1905.9029 0 5
1901.2061 – – – Til framleiðslu á saltkexi og kryddkexi í nr. 1905.9030 0
1901.2062 – – – Til framleiðslu á kökum og konditorstykkjum í nr. 1905.9041 og 1905.9049 með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 0 40
1901.2063 – – – Til framleiðslu á kökum og konditorstykkjum í nr. 1905.9041 og 1905.9049 án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna 0 40
1901.2064 – – – Blöndur og deig, með kjötinnihaldi til framleiðslu á bökum, þ.m.t. pítsur (pizza) í nr. 1905.9051 0 99
1901.2065 – – – Blöndur og deig, með öðru innihaldi en kjöti, til framleiðslu á bökum, þ.m.t. pítsur (pizza) í nr. 1905.9059 0 67
1901.2066 – – – Til framleiðslu á nasli, svo sem skífum, skrúfum, hringjum, keilum, stöngum o.þ.h. 0
1901.2067 – – – Til framleiðslu á vörum í nr. 1905.9091 0 52
1901.2068 – – – Til framleiðslu á vörum í nr. 1905.9099 0 52
– – Annars:
1901.2071 – – – Til framleiðslu á hrökkbrauði í nr. 1905.1000 0
1901.2072 – – – Til framleiðslu á hunangskökum og þess háttar í nr. 1905.2000 0
1901.2073 – – – Til framleiðslu á sætakexi í nr. 1905.3110, þ.m.t. smákökur 0
1901.2074 – – – Til framleiðslu á sætakexi í nr. 1905.3120, þ.m.t. smákökur 0
1901.2075 – – – Til framleiðslu á piparkökum í nr. 1905.3131 0
1901.2076 – – – Til framleiðslu á vöflum og kexþynnum í nr. 1905.3201 og 1905.3209 0
1901.2077 – – – Til framleiðslu á tvíbökum, ristuðu brauði og áþekkum ristuðum vörum í nr. 1905.4000 0
1901.2078 – – – Til framleiðslu á brauði í nr. 1905.9011, með fyllingu sem að meginhluta er úr smjöri eða öðrum mjólkurafurðum 0
1901.2079 – – – Til framleiðslu á brauði í nr. 1905.9019 0
1901.2081 – – – Til framleiðslu á ósætu kexi í nr. 1905.9021 og 1905.9029 0
1901.2082 – – – Til framleiðslu á saltkexi og kryddkexi í nr. 1905.9030 0
1901 2083 – – – Til framleiðslu á kökum og konditorstykkjum í nr. 1905.9041 0
1901 2084 – – – Til framleiðslu á kökum og konditorstykkjum í nr. 1905.9049 0
1901.2085 – – – Blöndur og deig, með kjötinnihaldi til framleiðslu á bökum, þ.m.t. pítsur í nr. 1905.9051 0
1901.2086 – – – Blöndur og deig, með öðru innihaldi en kjöti, til framleiðslu á bökum, þ.m.t. pítsur í nr. 1905.9059 0
1901.2087 – – – Til framleiðslu á nasli, svo sem skífum, skrúfum, hringjum, keilum, stöngum o.þ.h. 0
1901.2088 – – – Til framleiðslu á vörum í nr. 1905.9091 með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 0
1901.2089 – – – Annað til framleiðslu á vörum í nr. 1905.9099 0
– Annað:
– – Efni til framleiðslu á drykkjarvörum:
1901.9021 – – – Tilreidd drykkjarvöruefni að uppistöðu úr vörum í nr. 0401 til nr. 0404, sem ekki innihalda kakaó eða innihalda kakaó innan við 5% miðað við þyngd reiknað út frá algerlega fitusneyddum grunni, ót. a., með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum, auk annarra minni háttar efnisþátta og bragðefna 0
1901.9029 – – – Önnur tilreidd drykkjarvöruefni að uppistöðu úr vörum í nr. 0401 til nr. 0404, sem ekki innihalda kakaó eða innihalda kakaó innan við 5% miðað við þyngd reiknað út frá algerlega fitusneyddum grunni, ót. a. 0
1901.9031 – – – Önnur drykkjarvöruefni með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 0
1901.9039 – – – Önnur drykkjarvöruefni 0
– – Annað:
1901.9091 – – – Með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 0
1901.9099 – – – Annað 0
2. Tollskrárnúmerið 1904.1002 fellur niður og í staðinn kemur:
1904.1003 – – Morgunverðarkorn með meira en 10% af viðbættum sykri 0
1904.1004 – – Annað morgunverðarkorn 0
3. Tollskrárnúmerið 1905.9090 fellur niður og í staðinn kemur:
– – Annars:
1905.9091 – – – Með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 20 55 0
1905.9099 – – – Annað 20 55 0
d. Á 21. kafla verða eftirfarandi breytingar:
1. Tollskrárnúmerið 2103.9090 fellur niður og í staðinn kemur:
– – Annað:
2103.9091 – – – Með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 0
2103.9099 – – – Annars 0
2. Tollskrárnúmerið 2106.9019 fellur niður og í staðinn kemur:
2106.9012 – – – Annar í öðrum umbúðum með viðbættum sykri eða öðrum sætiefnum 20 0
2106.9013 – – – Annar í öðrum umbúðum 20 0
3. Tollskrárnúmerið 2106.9021 fellur niður og í staðinn kemur:
2106.9027 – – – Áfengislaus efni (vatnssneyddir kjarnar) án viðbætts sykurs eða annarra sætiefna 0
2106.9028 – – – Áfengislaus efni (vatnssneyddir kjarnar) með viðbættum sykri 0 0
2106.9029 – – – Áfengislaus efni (vatnssneyddir kjarnar) með viðbættum sætiefnum 0 0
e. Á 29. kafla verða eftirfarandi breytingar:
1. Tollskrárnúmerið 2924.2960 bætist við vöruliðinn 2924, svohljóðandi:
2924.2960 – – – Aspartame 0 0
2. Tollskrárnúmerið 2934.9900 fellur niður og í staðinn kemur:
– – Annars:
2934.9910 – – – Asesulfam K 0
2934.9990 – – – Annars 0
3. Tollskrárnúmerið 2938.9000 fellur niður og í staðinn kemur:
– Annað:
2938.9010 – – Sætiefni til matvælaframleiðslu 0
2938.9090 – – Annars 0
f. Tollskrárnúmerið 4016.9922 í 40. kafla viðaukans fellur brott.
g. A-tollur tollskrárnúmersins 8712.0000 í 87. kafla verður 0%.


10. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. mars 2013.

Samþykkt á Alþingi 22. desember 2012.