Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1266, 143. löggjafarþing 517. mál: málefni innflytjenda (forstöðumaður Fjölmenningarseturs).
Lög nr. 61 27. maí 2014.

Lög um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (forstöðumaður Fjölmenningarseturs).


1. gr.

     Ákvæði til bráðabirgða I í lögunum orðast svo:
     Ráðherra er heimilt að setja tímabundið forstöðumann Fjölmenningarseturs til 31. desember 2015.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 16. maí 2014.