Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1536, 144. löggjafarþing 751. mál: náttúruvernd (frestun gildistöku).
Lög nr. 34 30. júní 2015.

Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (frestun gildistöku).


1. gr.

     1. málsl. 1. mgr. 94. gr. laganna orðast svo: Lög þessi öðlast gildi 15. nóvember 2015.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 30. júní 2015.