Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 982, 148. löggjafarþing 418. mál: landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar).
Lög nr. 44 23. maí 2018.

Lög um breytingu á lögum um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn, nr. 41/1979 (grunnlínupunktar).


1. gr.

     Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 1. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 58/2017:
  1. 21. tölul. orðast svo: 64°14'23,41"N 14°57'37,98"V Stokksnes I
  2. 22. tölul. orðast svo: 64°14'08,11"N 14°58'22,20"V Stokksnes II
  3. 27. tölul. orðast svo: 63°32'23,47"N 17°55'14,65"V Meðallandssandur I
  4. 28. tölul. orðast svo: 63°30'24,19"N 18°00'01,69"V Meðallandssandur II


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 9. maí 2018.