Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1470, 150. löggjafarþing 611. mál: náttúruvernd (óbyggt víðerni).
Lög nr. 43 27. maí 2020.

Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (óbyggt víðerni).


1. gr.

     Á undan orðunum „í a.m.k. 5 km fjarlægð“ í 19. tölul. 5. gr. laganna kemur: að jafnaði.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 20. maí 2020.