Lagasafn raðað í stafrófsröð eftir heiti laga
Íslensk lög 1. september 2023 (útgáfa 153c).
- Lög um 40 stunda vinnuviku 1971 nr. 88 24. desember
- Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum 1980 nr. 46 28. maí
- Lög um aðför 1989 nr. 90 1. júní
- Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum 2021 nr. 60 2. júní
- Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 2018 nr. 140 21. desember
- Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband 1978 nr. 4 24. febrúar
- Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband 1971 nr. 16 31. mars
- Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi 1981 nr. 68 29. maí
- Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum 2007 nr. 44 27. mars
- Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum 2004 nr. 27 27. apríl
- Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri 2009 nr. 86 4. ágúst
- Lög um afhendingu Viðeyjar í Kollafirði 1986 nr. 47 5. maí
- Lög um afhendingu Þingeyjar í Skjálfandafljóti 1961 nr. 62 29. mars
- Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár 2018 nr. 15 5. apríl
- Lög um afnám ákvæða í lögum, sem binda atvinnuréttindi íslenskra ríkisborgara við undanfarna búsetu eða dvöl hér á landi 1954 nr. 103 17. desember
- Lög um afnám laga nr. 141/2003, um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, með síðari breytingum, og breyting á lögum nr. 1/1997, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum 2009 nr. 12 11. mars
- Lög um afnám laga nr. 70 1. júlí 1985, um Framkvæmdasjóð Íslands, með síðari breytingum 1998 nr. 146 22. desember
- Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl. 1986 nr. 6 21. mars
- Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit 2023 nr. 67 22. júní
- Lög um almannatryggingar 2007 nr. 100 11. maí
- Lög um almannavarnir 2008 nr. 82 12. júní
- Almenn hegningarlög 1940 nr. 19 12. febrúar
- Lög um almennan frídag 1. maí 1966 nr. 39 4. maí
- Lög um almennar íbúðir 2016 nr. 52 10. júní
- Alþingissamþykkt um almanaksbreytinguna 1700 1. júlí
- Alþjóðasamningur um afnám alls kynþáttamisréttis 1968 nr. 14 1. október
- Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi 1979 nr. 10 28. ágúst
- Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 1979 nr. 10 28. ágúst
- Lög um alþjóðlega samvinnu um fullnustu refsidóma 1993 nr. 56 19. maí
- Lög um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2008 nr. 121 17. september
- Lög um atvinnuleysistryggingar 2006 nr. 54 14. júní
- Lög um atvinnuréttindi útlendinga 2002 nr. 97 10. maí
- Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða 2012 nr. 60 25. júní
- Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða 1946 nr. 91 9. desember
- Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna 1955 nr. 74 9. desember
- Auglýsing um liti íslenska fánans 2016 nr. 32 10. maí
- Lög um aukatekjur ríkissjóðs 1991 nr. 88 31. desember
- Lög um auknar ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna 2002 nr. 129 18. desember
- Lög um auknar ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 19961999 og nýs lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna 1996 nr. 162 31. desember
- Ábúðarlög 2004 nr. 80 9. júní
- Lög um ábyrgð á norrænum fjárfestingarlánum til verkefna utan Norðurlanda 1994 nr. 142 29. desember
- Lög um ábyrgð gagnvart Norræna fjárfestingarbankanum 1990 nr. 127 20. desember
- Lög um ábyrgð ríkissjóðs vegna viðskipta við lönd, sem versla á jafnvirðis- og vöruskiptagrundvelli 1952 nr. 104 27. desember
- Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána til verkefna 1982 nr. 77 19. maí
- Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna 1986 nr. 69 24. desember
- Lög um ábyrgðarmenn 2009 nr. 32 2. apríl
- Lög um Ábyrgðasjóð launa 2003 nr. 88 26. mars
- Áfengislög 1998 nr. 75 15. júní
- Lög um áframhaldandi gildi samninga með tilkomu evrunnar 1998 nr. 39 27. apríl
- Lög um áhafnir skipa 2022 nr. 82 28. júní
- Lög um áhugamannahnefaleika 2002 nr. 9 18. febrúar
- Lög um ákvörðun dauða 1991 nr. 15 12. mars
- Lög um ákvörðun leigumála og söluverðs lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar 1943 nr. 86 16. desember
- Lög um ársreikninga 2006 nr. 3 17. janúar
- Lög um ávana- og fíkniefni 1974 nr. 65 21. maí
- Lög um áveitu á Flóann 1917 nr. 68 14. nóvember
- Lög um Bankasýslu ríkisins 2009 nr. 88 18. ágúst
- Lög um bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka og blaðaútgáfu erlendra sendiráða á Íslandi 1978 nr. 62 20. maí
- Lög um bann við losun hættulegra efna í sjó 1972 nr. 20 21. apríl
- Lög um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum 2018 nr. 84 25. júní
- Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna 2000 nr. 27 9. maí
- Lög um að banna hnefaleika 1956 nr. 92 27. desember
- Lög um Barna- og fjölskyldustofu 2021 nr. 87 22. júní
- Barnalög 2003 nr. 76 27. mars
- Barnaverndarlög 2002 nr. 80 10. maí
- Lög um beitutekju 1914 nr. 39 2. nóvember
- Lög um bifreiðagjald 1988 nr. 39 20. maí
- Lög um bindandi álit í skattamálum 1998 nr. 91 16. júní
- Lög um Bjargráðasjóð 2009 nr. 49 21. apríl
- Lög um björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn 2003 nr. 43 24. mars
- Bókasafnalög 2012 nr. 150 28. desember
- Lög um bókasafnsfræðinga 1984 nr. 97 28. maí
- Lög um bókhald 1994 nr. 145 29. desember
- Lög um bókmenntir 2007 nr. 91 28. mars
- Lög um breyting á hreppamörkum milli Hafnarhrepps og Nesjahrepps 1966 nr. 49 6. maí
- Lög um breyting á lögum nr. 11 1. febrúar 1936 (Eignarnámsheimild á nokkrum löndum o.fl.) 1940 nr. 101 14. maí
- Lög um breyting á lögum nr. 46 16. apríl 1971, um lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, og um heimild fyrir Hafnarfjarðarkaupstað að taka eignarnámi landspildu í Hafnarfirði 1974 nr. 110 31. desember
- Lög um breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu og skipan lögsagnarumdæma 1973 nr. 43 24. apríl
- Lög um breyting á mörkum lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs 1975 nr. 38 27. maí
- Lög um breyting á skipulagsskrá nr. 79 18. september 1929 fyrir minningarsjóð hjónanna Halldórs Jónssonar og Matthildar Ólafsdóttur frá Suður-Vík og dætra þeirra, Guðlaugar og Sigurlaugar, til stofnunar elliheimilis fyrir Vestur-Skaftafellssýslu og Eyjafj 1972 nr. 21 27. apríl
- Lög um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma 1968 nr. 56 25. apríl
- Lög um breytingu á mörkum Garðabæjar og Kópavogs 1985 nr. 22 20. maí
- Lög um breytingu á mörkum lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar 1978 nr. 30 12. maí
- Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga 1989 nr. 87 31. maí
- Lög um breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils 1979 nr. 35 29. maí
- Lög um brottfall laga um kirkjubyggingasjóð, nr. 21 18. maí 1981 2002 nr. 35 16. apríl
- Lög um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999, með síðari breytingum 2018 nr. 42 23. maí
- Lög um brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagningu Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands 2017 nr. 35 14. júní
- Lög um brottnám líffæra 1991 nr. 16 6. mars
- Lög um brunatryggingar 1994 nr. 48 6. maí
- Lög um brunavarnir 2000 nr. 75 23. maí
- Lög um búfjárhald 2013 nr. 38 4. apríl
- Búnaðarlög 1998 nr. 70 15. júní
- Búvörulög 1993 nr. 99 8. september
- Lög um Byggðastofnun 1999 nr. 106 27. desember
- Lög um byggingarsamvinnufélög 1998 nr. 153 28. desember
- Lög um byggingarsjóð Listasafns Íslands 1959 nr. 41 23. maí
- Lög um byggingarvörur 2014 nr. 114 26. nóvember
- Lög um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík 2010 nr. 64 22. júní
- Lög um dánarvottorð, krufningar o.fl. 1998 nr. 61 12. júní
- Lög um dómstóla 2016 nr. 50 7. júní
- Lög um dómtúlka og skjalaþýðendur 2000 nr. 148 20. desember
- Lög um dreifingu vátrygginga 2019 nr. 62 21. júní
- Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr 1998 nr. 66 15. júní
- Lög um dýralyf 2022 nr. 14 15. febrúar
- Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim 1993 nr. 25 7. apríl
- Lög um efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga 1993 nr. 112 11. nóvember
- Efnalög 2013 nr. 61 8. apríl
- Lög um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara 2003 nr. 141 20. desember
- Lög um eftirlaun til aldraðra 1994 nr. 113 28. júní
- Lög um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum 2006 nr. 62 13. júní
- Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru 1994 nr. 22 29. mars
- Lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu 2005 nr. 57 20. maí
- Lög um Egilsstaðakauptún í Suður-Múlasýslu 1947 nr. 58 24. maí
- Lög um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands 1994 nr. 68 11. maí
- Lög um eignarnám á lóðum vegna bygginga fyrir Menntaskólann í Reykjavík 1949 nr. 62 25. maí
- Lög um eignarnám á ræktuðum og óræktuðum byggingarlóðum á Sauðárkróki sunnan Sauðár 1948 nr. 39 5. apríl
- Lög um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar 1936 nr. 11 1. febrúar
- Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju 1913 nr. 49 10. nóvember
- Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar á lóð undir skólabygging 1909 nr. 31 9. júlí
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Dalvíkurhrepp á erfðafesturéttindum í eignarlandi Dalvíkurhrepps 1954 nr. 30 8. apríl
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á svokölluðu Preststúni í Húsavíkurlandi 1960 nr. 29 23. maí
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Hvammstangahrepp á erfðafesturéttindum í eignarlandi hans 1958 nr. 34 17. maí
- Lög um eignarnámsheimild fyrir Neskaupstað á hluta jarðarinnar Nes í Norðfirði með hjáleigunum Bakka og Naustahvammi 1975 nr. 84 24. desember
- Lög um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins 1990 nr. 73 18. maí
- Lög um eignarrétt og afnotarétt fasteigna 1966 nr. 19 6. apríl
- Lög um einkahlutafélög 1994 nr. 138 28. desember
- Lög um einkaleyfi 1991 nr. 17 20. mars
- Lög um endurbætur og framtíðaruppbyggingu forsetasetursins á Bessastöðum 1989 nr. 31 12. maí
- Lög um endurnot opinberra upplýsinga 2018 nr. 45 23. maí
- Lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi 2013 nr. 40 5. apríl
- Lög um endurskoðendur og endurskoðun 2019 nr. 94 1. júlí
- Lög um erfðabreyttar lífverur 1996 nr. 18 2. apríl
- Lög um erfðaefnisskrá lögreglu 2001 nr. 88 31. maí
- Lög um erfðafjárskatt 2004 nr. 14 26. mars
- Erfðalög 1962 nr. 8 14. mars
- Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög 1994 nr. 159 31. desember
- Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum 1999 nr. 61 22. mars
- Lög um evrópsk samvinnufélög 2006 nr. 92 14. júní
- Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði 2022 nr. 31 10. júní
- Lög um Evrópska efnahagssvæðið 1993 nr. 2 13. janúar
- Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði 2022 nr. 115 30. nóvember
- Lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði 2017 nr. 24 19. maí
- Lög um Evrópufélög 2004 nr. 26 27. apríl
- Lög um faggildingu o.fl. 2006 nr. 24 12. apríl
- Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi 2017 nr. 28 26. maí
- Lög um fasteignakaup 2002 nr. 40 18. apríl
- Lög um fasteignalán til neytenda 2016 nr. 118 20. október
- Lög um ferðagjöf 2020 nr. 54 16. júní
- Lög um Ferðamálastofu 2018 nr. 96 26. júní
- Lög um félagsheimili 1970 nr. 107 28. október
- Lög um félagslega aðstoð 2007 nr. 99 11. maí
- Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða 2020 nr. 74 3. júlí
- Félagsmálasáttmáli Evrópu 1976 nr. 3 22. janúar
- Lög um Félagsmálaskóla alþýðu 1989 nr. 60 31. maí
- Lög um Félagsstofnun stúdenta við Háskóla Íslands 1968 nr. 33 20. apríl
- Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga 1991 nr. 40 27. mars
- Lög um félög til almannaheilla 2021 nr. 110 25. júní
- Lög um fiskeldi 2008 nr. 71 11. júní
- Lög um Fiskistofu 1992 nr. 36 27. maí
- Lög um fiskrækt 2006 nr. 58 14. júní
- Lög um Fiskræktarsjóð 2008 nr. 72 11. júní
- Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands 1996 nr. 151 27. desember
- Lög um fjarskiptasjóð 2005 nr. 132 20. desember
- Lög um Fjarskiptastofu 2021 nr. 75 25. júní
- Lög um fjarskipti 2022 nr. 70 28. júní
- Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu 2005 nr. 33 11. maí
- Lög um Fjárfestingarfélag Íslands hf. 1970 nr. 46 6. maí
- Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri 1991 nr. 34 25. mars
- Lög um fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta 2014 nr. 9 30. janúar
- Lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla 1985 nr. 75 14. júní
- Lög um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir 2005 nr. 46 13. maí
- Lög um fjárhagslegar viðmiðanir 2021 nr. 7 8. febrúar
- Lög um fjármálafyrirtæki 2002 nr. 161 20. desember
- Lög um fjármálastöðugleikaráð 2014 nr. 66 28. maí
- Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf 2023 nr. 41 5. júní
- Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru 2020 nr. 38 20. maí
- Lög um fjársýsluskatt 2011 nr. 165 23. desember
- Lög um fjáröflun til landhelgisgæslu og fiskverndar, ríkisfjármál og fjármögnun orkuframkvæmda sveitarfélaga 1976 nr. 20 5. maí
- Lög um fjöleignarhús 1994 nr. 26 6. apríl
- Lög um fjölmiðla 2011 nr. 38 20. apríl
- Lög um flutninga á skipgengum vatnaleiðum vegna aðildar Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu 1996 nr. 14 11. mars
- Lög um forgangsrétt kandídata frá háskóla Íslands til embætta 1911 nr. 36 11. júlí
- Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o.fl. 1932 nr. 22 23. júní
- Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis 2005 nr. 143 31. desember
- Forsetabréf um heimild íslenskra ríkisborgara til að bera erlend heiðursmerki 1947 nr. 15 12. mars
- Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu 2005 nr. 145 31. desember
- Forsetabréf um starfsháttu orðunefndar 2005 nr. 144 31. desember
- Forsetaúrskurður um fána forseta Íslands 1944 nr. 40 8. júlí
- Forsetaúrskurður um fánadaga og fánatíma 1991 nr. 5 23. janúar
- Forsetaúrskurður um merki forseta Íslands 1944 nr. 39 8. júlí
- Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og aðalræðisskrifstofur 2022 nr. 93 18. ágúst
- Forsetaúrskurður um skiptingu starfa ráðherra 2022 nr. 7 31. janúar
- Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands 2022 nr. 6 31. janúar
- Forsetaúrskurður um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti 2022 nr. 5 31. janúar
- Forsetaúrskurður um skjaldarmerki Íslands 1944 nr. 35 17. júní
- Lög um framhaldsfræðslu 2010 nr. 27 31. mars
- Lög um framhaldsskóla 2008 nr. 92 12. júní
- Lög um framkvæmd alþjóðasamnings um gáma 1985 nr. 14 10. maí
- Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna 2023 nr. 68 22. júní
- Lög um framkvæmd eignarnáms 1973 nr. 11 6. apríl
- Lög um framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn 2001 nr. 43 19. maí
- Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu 2000 nr. 85 23. maí
- Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi 1979 nr. 48 30. maí
- Lög um framkvæmd útboða 1993 nr. 65 18. maí
- Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010, um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríki 2010 nr. 4 11. janúar
- Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði 2014 nr. 50 22. maí
- Lög um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2011 nr. 75 21. júní
- Lög um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum 1984 nr. 13 17. apríl
- Lög um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins 2012 nr. 53 20. júní
- Lög um frið vegna helgihalds 1997 nr. 32 14. maí
- Lög um friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana 1992 nr. 98 9. desember
- Lög um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús 2008 nr. 75 11. júní
- Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins 2014 nr. 105 30. október
- Lög um fullnustu refsidóma, sem kveðnir hafa verið upp í Danmörku, Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð, o.fl. 1963 nr. 69 12. desember
- Lög um fullnustu refsinga 2016 nr. 15 23. mars
- Lög um fyrirhleðslu Héraðsvatna norður af Vindheimabrekkum 1945 nr. 113 31. desember
- Lög um fyrirtækjaskrá 2003 nr. 17 20. mars
- Lög um fyrningu kröfuréttinda 2007 nr. 150 20. desember
- Lög um fæðingar- og foreldraorlof 2020 nr. 144 29. desember
- Lög um gatnagerðargjald 2006 nr. 153 15. desember
- Lög um geislavarnir 2002 nr. 44 18. apríl
- Lög um getraunir 1972 nr. 59 29. maí
- Lög um geymslufé 1978 nr. 9 5. maí
- Lög um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa 1949 nr. 41 25. maí
- Lög um gildistöku laga um staðgreiðslu opinberra gjalda 1987 nr. 46 30. mars
- Girðingarlög 2001 nr. 135 21. desember
- Lög um gistináttaskatt 2011 nr. 87 23. júní
- Lög um gjald af áfengi og tóbaki 1995 nr. 96 28. júní
- Lög um gjaldeyrismál 2021 nr. 70 25. júní
- Lög um gjaldmiðil Íslands 1968 nr. 22 23. apríl
- Lög um gjaldþrotaskipti o.fl. 1991 nr. 21 26. mars
- Lög um gjöld til holræsa, gangstétta og varanlegs slitlags á götum á Akureyri 1970 nr. 87 6. ágúst
- Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 1999 nr. 99 27. desember
- Lög um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara 2011 nr. 166 23. desember
- Lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota 1995 nr. 69 10. mars
- Lög um greiðslu verkkaups 1930 nr. 28 19. maí
- Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga 2010 nr. 101 2. júlí
- Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum 2015 nr. 8 4. febrúar
- Lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga 1985 nr. 63 26. júní
- Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks 1995 nr. 51 7. mars
- Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna 2006 nr. 22 12. apríl
- Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs 2020 nr. 155 29. desember
- Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum 2014 nr. 78 28. maí
- Lög um greiðslureikninga 2023 nr. 5 27. febrúar
- Lög um greiðsluþjónustu 2021 nr. 114 25. júní
- Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2003 nr. 83 26. mars
- Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar 2011 nr. 44 10. maí
- Lög um grunnskóla 2008 nr. 91 12. júní
- Lög um græðara 2005 nr. 34 11. maí
- Lög um Grænlandssjóð 2016 nr. 108 19. október
- Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála 2021 nr. 88 22. júní
- Lög um gæðamat á æðardúni 2005 nr. 52 18. maí
- Hafnalög 2003 nr. 61 27. mars
- Hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað 1944 nr. 10 24. mars
- Lög um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna 2015 nr. 112 10. desember
- Lög um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð 2007 nr. 163 21. desember
- Lög um hagþjónustu landbúnaðarins 1989 nr. 63 29. maí
- Lög um handiðnað 1978 nr. 42 18. maí
- Lög um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar 2016 nr. 51 7. júní
- Lög um happdrætti 2005 nr. 38 13. maí
- Lög um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna 1973 nr. 16 13. apríl
- Lög um happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga 1959 nr. 18 22. apríl
- Lög um Happdrætti Háskóla Íslands 1973 nr. 13 13. apríl
- Lög um háskóla 2006 nr. 63 13. júní
- Lög um hefð 1905 nr. 46 10. nóvember
- Lög um heiðurslaun listamanna 2012 nr. 66 25. júní
- Lög um heilbrigðisstarfsmenn 2012 nr. 34 15. maí
- Lög um heilbrigðisþjónustu 2007 nr. 40 27. mars
- Lög um heimild fyrir Ólafsfjarðarkaupstað til að taka eignarnámi lóðarréttindi nálægt landamerkjum Brimness og Hornbrekku 1945 nr. 30 12. febrúar
- Lög um heimild fyrir Reykjavíkurborg til þess að taka eignarnámi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Kópavogskaupstað 1988 nr. 22 16. maí
- Lög um heimild fyrir Reykjavíkurbæ til þess að taka eignarnámi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi 1942 nr. 57 4. júlí
- Lög um heimild fyrir ríkissjóð til að kaupa eignir setuliðsins á Íslandi 1945 nr. 54 3. mars
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum 1983 nr. 70 15. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum 1987 nr. 93 21. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum og hækka útlánaramma vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna utan Norðurlanda 1998 nr. 164 31. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja 1966 nr. 74 13. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta öðlast gildi ákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um innheimtu meðlaga 1962 nr. 93 29. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á stofnskrá sjóðsins 2012 nr. 5 1. febrúar
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Garðahreppi landspildur úr landi Vífilsstaða 1969 nr. 66 28. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað hluta af landi jarðarinnar Dysja í Garðahreppi og Dalvíkurhreppi jörðina Háagerði í Dalvíkurhreppi 1971 nr. 44 16. apríl
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað land jarðarinnar Áss í Hafnarfirði 1964 nr. 38 16. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Keflavíkurkaupstað landssvæði, sem áður tilheyrði samningssvæði varnarliðsins 1969 nr. 76 28. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Reyðarfjarðarhreppi jörðina Kollaleiru 1966 nr. 9 6. apríl
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Seltjarnarneskaupstað eyjuna Gróttu 1994 nr. 53 5. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna, sem gerð var í Brüssel 10. október 1957 1968 nr. 10 1. apríl
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1968 nr. 82 31. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1977 nr. 15 4. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1990 nr. 104 12. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1998 nr. 129 30. nóvember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2011 nr. 5 28. janúar
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu 1979 nr. 14 4. apríl
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka á leigu húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl. 1941 nr. 29 27. júní
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til aðildar að Iðnþróunarsjóði fyrir Portúgal 1976 nr. 61 31. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum og að staðfesta breytingar á samþykktum bankans 1993 nr. 85 18. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæma aðstoð í tollamálum 1980 nr. 94 31. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum 1978 nr. 44 10. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum 1996 nr. 74 5. júní
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð 1931 nr. 29 8. september
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í alþjóðasamningi frá 5. apríl 1946, um möskvastærð fiskinetja og lágmarksstærðir fisktegunda, ásamt ákvæðum viðbætis við samninginn frá 2. apríl 1953 1954 nr. 18 3. mars
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum 1935 nr. 108 8. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gjaldþrotaskipti 1934 nr. 21 24. mars
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra 1932 nr. 30 23. júní
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu 1996 nr. 66 5. júní
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni 1953 nr. 72 16. desember
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum 1990 nr. 46 8. maí
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972 1975 nr. 7 26. febrúar
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO) 1960 nr. 52 11. júní
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana 1989 nr. 55 22. maí
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhættu af 1920 nr. 8 18. maí
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Hveragerðishreppi hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og um eignarnámsheimild á lóðum og erfðafesturéttindum 1966 nr. 23 16. apríl
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Stokkseyrarhreppi land jarðanna Stokkseyri IIII ásamt með hjáleigum og um eignarnámsheimild á erfðafesturéttindum 1961 nr. 16 25. febrúar
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ráðstafana vegna aðildar Íslands að Gjaldeyrissamningi Evrópu 1959 nr. 34 9. maí
- Lög um heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa 2022 nr. 45 22. júní
- Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971 1972 nr. 80 31. maí
- Lög um heimild til að fresta greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána 1983 nr. 81 28. desember
- Lög um heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017 2019 nr. 128 6. desember
- Lög um heimild til að staðfesta breytingar á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf. 2009 nr. 138 29. desember
- Lög um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. um smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi 2014 nr. 58 27. maí
- Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna 1948 nr. 13 1. mars
- Lög um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu 2020 nr. 81 8. júlí
- Lög um heimild til endurupptöku vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978 2014 nr. 134 22. desember
- Lög um heimild til fjárhagslegrar fyrirgreiðslu úr ríkissjóði í tengslum við málshöfðun fyrir erlendum dómstólum vegna íþyngjandi stjórnvaldsákvarðana erlendra stjórnvalda á tímabilinu 1. október til 1. desember 2008 2008 nr. 172 29. desember
- Lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. 2008 nr. 125 7. október
- Lög um heimild til handa ráðherra f.h. ríkissjóðs til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði 2012 nr. 48 18. júní
- Lög um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi 2013 nr. 41 5. apríl
- Lög um heimild til hækkunar á hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum 1982 nr. 32 4. maí
- Lög um heimild til hækkunar á hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum 1988 nr. 27 16. maí
- Lög um heimild til hækkunar á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1983 nr. 68 28. nóvember
- Lög um heimild til hækkunar á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1990 nr. 103 12. desember
- Lög um heimild til hækkunar á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1998 nr. 128 30. nóvember
- Lög um heimild til hækkunar framlags Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1979 nr. 38 29. maí
- Lög um heimild til hækkunar framlags Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans 1977 nr. 7 29. mars
- Lög um heimild til hækkunar kvóta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1965 nr. 53 18. maí
- Lög um heimild til hækkunar kvóta og framlags Íslands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Alþjóðabankann 1970 nr. 28 28. apríl
- Lög um heimild til niðurfellingar eða endurgreiðslu stimpilgjalda af íbúðalánum 1984 nr. 20 24. apríl
- Lög um heimild til sameiginlegrar innheimtu opinberra gjalda 1962 nr. 68 27. apríl
- Lög um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga 1997 nr. 62 27. maí
- Lög um heimild til samninga um álver í Helguvík 2009 nr. 51 27. apríl
- Lög um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði 2003 nr. 12 11. mars
- Lög um heimild til samninga um kísilver í landi Bakka í Norðurþingi 2013 nr. 52 8. apríl
- Lög um heimild til sölu hlutabréfa í Íslensku matvælamiðstöðinni hf. til erlendra aðila 1977 nr. 17 7. maí
- Lög um heimild til útgáfu reglugerðar um tilkynningarskyldu íslenskra skipa 1969 nr. 28 2. maí
- Lög um Heyrnar- og talmeinastöð 2007 nr. 42 27. mars
- Hjúalög 1928 nr. 22 7. maí
- Hjúskaparlög 1993 nr. 31 14. apríl
- Lög um hlut Íslands í stofnfé Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu 1990 nr. 126 31. desember
- Lög um hlutafélög 1995 nr. 2 30. janúar
- Lög um hlutarútgerðarfélög 1940 nr. 45 12. febrúar
- Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir 1998 nr. 7 12. mars
- Lög um horfna menn 1981 nr. 44 26. maí
- Lög um hópuppsagnir 2000 nr. 63 19. maí
- Lög um hreppstjóra 1965 nr. 32 26. apríl
- Húsaleigulög 1994 nr. 36 22. apríl
- Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 2019 nr. 137 22. desember
- Lög um húsnæðisbætur 2016 nr. 75 16. júní
- Lög um húsnæðismál 1998 nr. 44 3. júní
- Lög um húsnæðissamvinnufélög 2003 nr. 66 27. mars
- Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins 1993 nr. 97 12. ágúst
- Lög um hvalveiðar 1949 nr. 26 3. maí
- Lög um hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna utan Norðurlanda (PIL) 2004 nr. 31 7. maí
- Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara 2019 nr. 74 25. júní
- Höfundalög 1972 nr. 73 29. maí
- Lög um hönnun 2001 nr. 46 19. maí
- Lög um innflutning 1992 nr. 88 17. nóvember
- Lög um innflutning dýra 1990 nr. 54 16. maí
- Lög um inngöngu Íslands í Bernarsambandið 1947 nr. 74 5. júní
- Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda 2019 nr. 150 23. desember
- Innheimtulög 2008 nr. 95 12. júní
- Lög um Innheimtustofnun sveitarfélaga 1971 nr. 54 6. apríl
- Lög um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skipshafna o.fl. 1947 nr. 43 9. maí
- Lög um innlenda lánsfjáröflun ríkissjóðs 1983 nr. 79 28. desember
- Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta 1999 nr. 98 27. desember
- Lög um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins 1968 nr. 27 25. apríl
- Lög um Íslandsstofu, sjálfseignarstofnun 2010 nr. 38 6. maí
- Lög um íslensk landshöfuðlén 2021 nr. 54 27. maí
- Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá 2007 nr. 38 27. mars
- Lög um íslenskan ríkisborgararétt 1952 nr. 100 23. desember
- Lög um Íslenskar orkurannsóknir 2003 nr. 86 26. mars
- Lög um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu 2007 nr. 73 28. mars
- Íþróttalög 1998 nr. 64 12. júní
- Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði 2018 nr. 86 25. júní
- Lög um jafna meðferð utan vinnumarkaðar 2018 nr. 85 25. júní
- Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna 2020 nr. 150 29. desember
- Jarðalög 2004 nr. 81 9. júní
- Lög um Jarðasjóð 1992 nr. 34 27. maí
- Lög um Jarðboranir hf. 1985 nr. 107 31. desember
- Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði 1977 nr. 18 11. maí
- Jónsbók 1281
- Jónsbók 1281
- Jónsbók 1281
- Jónsbók 1281
- Lög um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku 2004 nr. 98 9. júní
- Lög um jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar 1980 nr. 53 28. maí
- Lög um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu 1993 nr. 36 4. maí
- Lög um kirkjuítök og sölu þeirra 1956 nr. 13 15. febrúar
- Lög um kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2015 nr. 31 13. júní
- Lög um kjaramál fiskimanna 1998 nr. 10 27. mars
- Lög um kjaramál fiskimanna og fleira 2001 nr. 34 16. maí
- Lög um kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands 2020 nr. 122 27. nóvember
- Lög um kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum 2004 nr. 117 13. nóvember
- Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna 1986 nr. 94 31. desember
- Lög um kjarasamninga starfsmanna banka í eigu ríkisins 1977 nr. 34 12. maí
- Konungsbréf (til biskups), er löggildir máldagabók Gísla biskups Jónssonar 1749 5. apríl
- Konungsbréf (til stiftamtm. og amtm.) um fiskiútveg á Íslandi 1758 28. febrúar
- Konungsbréf (til stiftamtmanns og biskups) um eigandaskipti að bændakirkjum 1751 5. mars
- Konungsbréf (til stiftamtmanns) um landshlut af flutningshvölum á Íslandi 1779 23. júní
- Konungsúrskurður um heimild kansellíisins til að staðfesta prófentugerninga 1814 3. mars
- Kosningalög 2021 nr. 112 25. júní
- Kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar 1275
- Lög um Kristnisjóð o.fl. 1970 nr. 35 9. maí
- Lög um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð 2020 nr. 65 22. júní
- Kvikmyndalög 2001 nr. 137 21. desember
- Lög um kynrænt sjálfræði 2019 nr. 80 1. júlí
- Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl. 1990 nr. 31 23. apríl
- Lög um köfun 2018 nr. 81 25. júní
- Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík 1966 nr. 76 13. maí
- Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess 1951 nr. 110 19. desember
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík 2007 nr. 112 21. júní
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík 2010 nr. 145 22. desember
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðslu við Straumsvík 1995 nr. 155 29. desember
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík 1970 nr. 19 6. apríl
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík 1976 nr. 42 25. maí
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík 1984 nr. 104 30. nóvember
- Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík 1985 nr. 111 31. desember
- Lög um lagaskil á sviði samningaréttar 2000 nr. 43 16. maí
- Lög um Land og skóg 2023 nr. 66 22. júní
- Lög um landamerki o.fl. 1919 nr. 41 28. nóvember
- Lög um landamæri 2022 nr. 136 28. desember
- Lög um Landeyjahöfn 2008 nr. 66 7. júní
- Landflutningalög 2010 nr. 40 18. maí
- Lög um landgræðslu 2018 nr. 155 21. desember
- Lög um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn 1979 nr. 41 1. júní
- Lög um Landhelgisgæslu Íslands 2006 nr. 52 14. júní
- Lög um landlækni og lýðheilsu 2007 nr. 41 27. mars
- Lög um landmælingar og grunnkortagerð 2006 nr. 103 14. júní
- Lög um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2016 nr. 20 30. mars
- Lög um Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2011 nr. 142 28. september
- Lög um landsdóm 1963 nr. 3 19. febrúar
- Landskiptalög 1941 nr. 46 27. júní
- Lög um Landsvirkjun 1983 nr. 42 23. mars
- Lög um laun forseta Íslands 1990 nr. 10 26. febrúar
- Lög um launajöfnuð kvenna og karla 1961 nr. 60 29. mars
- Lög um launamál 1991 nr. 4 4. febrúar
- Lög um launasjóð stórmeistara í skák 1990 nr. 58 16. maí
- Lög um launavísitölu 1989 nr. 89 31. maí
- Lög um lausafjárkaup 2000 nr. 50 16. maí
- Lög um lausn ítaka af jörðum 1952 nr. 113 29. desember
- Lög um lax- og silungsveiði 2006 nr. 61 14. júní
- Lög um lánasýslu ríkisins 1990 nr. 43 16. maí
- Lög um lánshæfismatsfyrirtæki 2017 nr. 50 14. júní
- Lög um að leggja jarðirnar Kjarna og Hamra í Hrafnagilshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrar 1920 nr. 17 18. maí
- Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarneshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Reykjavíkur 1894 nr. 5 23. febrúar
- Lög um að leggja jörðina Naust í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrarkaupstaðar 1909 nr. 28 9. júlí
- Lög um að leggja niður Lífeyrissjóð ljósmæðra 1992 nr. 18 14. maí
- Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána 2014 nr. 35 17. maí
- Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja 2015 nr. 65 9. júlí
- Lög um leigubifreiðaakstur 2022 nr. 120 29. desember
- Lög um leikskóla 2008 nr. 90 12. júní
- Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis 2001 nr. 13 13. mars
- Lög um listamannalaun 2009 nr. 57 27. apríl
- Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins 1997 nr. 1 10. janúar
- Lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga 2000 nr. 110 25. maí
- Lög um loftferðir 2022 nr. 80 28. júní
- Lög um loftslagsmál 2012 nr. 70 29. júní
- Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum 2011 nr. 7 2. febrúar
- Lyfjalög 2020 nr. 100 9. júlí
- Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta 2021 nr. 55 28. maí
- Lög um lýðskóla 2019 nr. 65 25. júní
- Lög um Lýðveldissjóð 1994 nr. 125 12. nóvember
- Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði 2020 nr. 14 3. mars
- Lög um lækningatæki 2020 nr. 132 8. desember
- Lög vegna aðildar Íslands að Evrópusamningi um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu 1990 nr. 15 27. mars
- Lög viðvíkjandi nafnbreyting Vinnuveitendafélags Íslands 1948 nr. 9 13. febrúar
- Lög um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda 2001 nr. 141 21. desember
- Lög um lögbókandagerðir 1989 nr. 86 1. júní
- Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar 2013 nr. 119 21. nóvember
- Lög um löggildingu nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum 1996 nr. 8 11. mars
- Lög um löggilta niðurjöfnunarmenn sjótjóns 1938 nr. 74 11. júní
- Lög um lögheimili og aðsetur 2018 nr. 80 25. júní
- Lög um lögmenn 1998 nr. 77 15. júní
- Lögreglulög 1996 nr. 90 13. júní
- Lög um lögreglusamþykktir 1988 nr. 36 18. maí
- Lögræðislög 1997 nr. 71 28. maí
- Lög um lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar 1971 nr. 46 16. apríl
- Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar 1885 nr. 29 16. desember
- Lög um mannanöfn 1996 nr. 45 17. maí
- Lög um mannréttindasáttmála Evrópu 1994 nr. 62 19. maí
- Lög um manntal 31. janúar 1981 1980 nr. 76 19. desember
- Lög um mannvirki 2010 nr. 160 28. desember
- Lög um markaði fyrir fjármálagerninga 2021 nr. 115 25. júní
- Lög um Matvælasjóð 2020 nr. 31 30. apríl
- Lög um Matvælastofnun 2018 nr. 30 7. maí
- Lög um matvæli 1995 nr. 93 28. júní
- Lög um málefni aldraðra 1999 nr. 125 31. desember
- Lög um málefni innflytjenda 2012 nr. 116 23. nóvember
- Lög um meðferð einkamála 1991 nr. 91 31. desember
- Lög um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum 2015 nr. 40 7. júlí
- Lög um meðferð sakamála 2008 nr. 88 12. júní
- Lög um meðhöndlun úrgangs 2003 nr. 55 20. mars
- Lög um menningarminjar 2012 nr. 80 29. júní
- Lög um Menntamálastofnun 2015 nr. 91 10. júlí
- Lög um Menntasjóð námsmanna 2020 nr. 60 21. júní
- Lög um menntun kennara 1947 nr. 16 12. mars
- Lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 2019 nr. 95 1. júlí
- Lög um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun 1994 nr. 72 11. maí
- Lög um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot 1924 nr. 4 11. apríl
- Lög um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur 2019 nr. 31 15. maí
- Lög um minnstu mynteiningu við álagningu og innheimtu opinberra gjalda 1980 nr. 79 23. desember
- Myndlistarlög 2012 nr. 64 25. júní
- Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn 2006 nr. 91 14. júní
- Lög um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Akureyrar 1951 nr. 16 9. febrúar
- Lög um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur 1914 nr. 35 2. nóvember
- Lög um nafnskírteini 2023 nr. 55 21. júní
- Lög um nauðungarsölu 1991 nr. 90 23. desember
- Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili 2011 nr. 85 23. júní
- Lög um náms- og starfsráðgjafa 2009 nr. 35 3. apríl
- Lög um námsgögn 2007 nr. 71 28. mars
- Lög um námsstyrki 2003 nr. 79 26. mars
- Lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur 1992 nr. 60 1. júní
- Lög um Náttúruhamfaratryggingu Íslands 1992 nr. 55 2. júní
- Lög um Náttúruminjasafn Íslands 2007 nr. 35 27. mars
- Lög um náttúruvernd 2013 nr. 60 10. apríl
- Lög um nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf. 1985 nr. 119 24. desember
- Lög um neytendakaup 2003 nr. 48 20. mars
- Lög um neytendalán 2013 nr. 33 27. mars
- Lög um neytendasamninga 2016 nr. 16 23. mars
- Lög um Neytendastofu 2005 nr. 62 20. maí
- Lög um niðurfellingu laga nr. 54 frá 29. maí 1981, um Landkaupasjóð vegna kaupstaða og kauptúna 1987 nr. 16 19. mars
- Lög um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar 2002 nr. 78 8. maí
- Lög um norræna vitnaskyldu 1976 nr. 82 31. maí
- Lög um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð 1973 nr. 54 25. apríl
- Lög um norrænan þróunarsjóð 1989 nr. 14 7. mars
- Lög um norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar 1990 nr. 102 12. desember
- Norsku lög Kristjáns V. 1687 15. apríl
- Lög um notkun raflagna og raffanga í núverandi ástandi á íbúðar- og skólasvæði fyrrum varnarsvæðis á Keflavíkurflugvelli 2007 nr. 135 12. nóvember
- Lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins 1997 nr. 61 26. maí
- Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni 2021 nr. 100 22. júní
- Lög um olíugjald og kílómetragjald 2004 nr. 87 9. júní
- Opið bréf (frá kansellíinu) um meðferð á fundnu fé í kaupstöðum 1811 8. júní
- Opið bréf kansellíisins um fundið fé í sveitum 1812 5. desember
- Opið bréf um rekatilkall á Íslandi 1778 4. maí
- Lög um opinber fjármál 2015 nr. 123 28. desember
- Lög um opinber innkaup 2016 nr. 120 20. október
- Lög um opinber skjalasöfn 2014 nr. 77 28. maí
- Lög um opinbera háskóla 2008 nr. 85 12. júní
- Lög um opinberan stuðning við nýsköpun 2021 nr. 25 23. apríl
- Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir 2003 nr. 3 3. febrúar
- Lög um opinberar eftirlitsreglur 1999 nr. 27 18. mars
- Lög um opinberar fjársafnanir 1977 nr. 5 24. mars
- Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 1998 nr. 87 16. júní
- Orkulög 1967 nr. 58 29. apríl
- Lög um Orkusjóð 2020 nr. 76 10. júlí
- Lög um Orkustofnun 2003 nr. 87 26. mars
- Lög um Orkuveitu Reykjavíkur 2013 nr. 136 27. desember
- Lög um orlof 1987 nr. 30 27. mars
- Lög um orlof húsmæðra 1972 nr. 53 29. maí
- Lög um ófriðartryggingar 1944 nr. 2 21. janúar
- Lög um ófrjósemisaðgerðir 2019 nr. 35 15. maí
- Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun 2018 nr. 95 25. júní
- Lög um peningamarkaðssjóði 2023 nr. 6 27. febrúar
- Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga 2018 nr. 90 27. júní
- Lög um póstþjónustu 2019 nr. 98 1. júlí
- Lög um prentrétt 1956 nr. 57 10. apríl
- Raforkulög 2003 nr. 65 27. mars
- Lög um nikótínvörur, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur 2018 nr. 87 25. júní
- Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu 2002 nr. 30 16. apríl
- Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti 2019 nr. 55 21. júní
- Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða 2008 nr. 142 17. desember
- Lög um rannsókn samgönguslysa 2013 nr. 18 6. mars
- Lög um Rannsóknadeild fisksjúkdóma 1986 nr. 50 6. maí
- Lög um rannsóknarnefndir 2011 nr. 68 16. júní
- Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu 1998 nr. 57 10. júní
- Lög um Rauða krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, Rauða hálfmánans og Rauða kristalsins 2014 nr. 115 1. desember
- Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir 1975 nr. 25 22. maí
- Lög um ráðherraábyrgð 1963 nr. 4 19. febrúar
- Lög um ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl. 2020 nr. 128 9. desember
- Lög um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur 1989 nr. 52 29. maí
- Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum 1978 nr. 3 17. febrúar
- Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara 1975 nr. 11 28. apríl
- Lög um ráðstafanir til að stuðla að stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum í kjölfar samdráttar í þorskafla 1994 nr. 96 24. maí
- Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta 2019 nr. 125 29. október
- Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar 1932 nr. 56 23. júní
- Lög um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu 2019 nr. 121 22. október
- Lög um ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls 2008 nr. 48 29. maí
- Lög um ráðstöfun á Minningarsjóði Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum 1970 nr. 26 20. apríl
- Lög um refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslna og hryðjuverka 1998 nr. 144 22. desember
- Lög um refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði 2018 nr. 144 18. desember
- Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða 2020 nr. 45 25. maí
- Lög um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta 1911 nr. 37 11. júlí
- Lög um rétt nefndar samkvæmt ályktun Alþingis til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál 2006 nr. 127 9. október
- Lög um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla 1979 nr. 19 1. maí
- Lög um réttaraðstoð við alþjóðadómstólinn sem fjallar um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu 1994 nr. 49 9. maí
- Lög um réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga 1996 nr. 65 5. júní
- Réttarbót Eiríks konungs 1294 2. júlí
- Lög um réttarstöðu liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og Samstarfs í þágu friðar o.fl. 2007 nr. 72 28. mars
- Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum 2002 nr. 72 8. maí
- Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk 2011 nr. 88 23. júní
- Lög um réttindi danskra ríkisborgara á Íslandi 1944 nr. 18 24. mars
- Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar 2009 nr. 40 6. apríl
- Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins 1996 nr. 70 11. júní
- Lög um réttindi sjúklinga 1997 nr. 74 28. maí
- Lög um ríkisábyrgðir 1997 nr. 121 22. desember
- Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga 2016 nr. 46 7. júní
- Lög um ríkislögmann 1985 nr. 51 24. júní
- Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu 2013 nr. 23 20. mars
- Safnalög 2011 nr. 141 28. september
- Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar 2019 nr. 88 27. júní
- Lög um sameignarfélög 2007 nr. 50 27. mars
- Lög um sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag 1936 nr. 15 1. febrúar
- Lög um sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag 1946 nr. 52 7. maí
- Lög um sameiningu Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður-Múlasýslu í einn hrepp 1972 nr. 40 24. maí
- Lög um sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands 2007 nr. 37 27. mars
- Lög um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur 1998 nr. 17 30. mars
- Lög um sameiningu Lífeyrissjóðs barnakennara og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins 1980 nr. 93 23. desember
- Lög um samgöngubætur og fyrirhleðslur á vatnasvæði Þverár og Markarfljóts 1932 nr. 27 23. júní
- Lög um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála 2012 nr. 119 30. nóvember
- Samkeppnislög 2005 nr. 44 19. maí
- Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins 2013 nr. 19 6. mars
- Lög um samningsbundna gerðardóma 1989 nr. 53 24. maí
- Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga 1936 nr. 7 1. febrúar
- Lög um samningsveð 1997 nr. 75 28. maí
- Samningur gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu 1996 nr. 19 25. október
- Samningur um afnám allrar mismununar gagnvart konum 1985 nr. 5 10. október
- Lög um samræmda neyðarsvörun 2008 nr. 40 28. maí
- Lög um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 1990 nr. 129 31. desember
- Lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs 2019 nr. 45 25. maí
- Lög um samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC) 2019 nr. 66 24. júní
- Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd 2020 nr. 20 16. mars
- Lög um samvinnufélög 1991 nr. 22 27. mars
- Lög um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir 2020 nr. 80 10. júlí
- Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna 2021 nr. 86 22. júní
- Lög um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 2010 nr. 47 28. maí
- Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi 2021 nr. 51 21. maí
- Lög um Seðlabanka Íslands 2019 nr. 92 1. júlí
- Lög um selaskot á Breiðafirði og uppidráp 1925 nr. 30 27. júní
- Lög um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki 2010 nr. 155 27. desember
- Lög um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla 1992 nr. 37 27. maí
- Lög um sértryggð skuldabréf 2008 nr. 11 14. mars
- Siglingalög 1985 nr. 34 19. júní
- Lög um siglingar og verslun á Íslandi 1854 15. apríl
- Lög um siglingavernd 2004 nr. 50 25. maí
- Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur 1999 nr. 33 19. mars
- Lög um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá 1988 nr. 19 5. maí
- Lög um sjómannadag 1987 nr. 20 26. mars
- Sjómannalög 1985 nr. 35 19. júní
- Lög um sjóvarnir 1997 nr. 28 5. maí
- Lög um sjúklingatryggingu 2000 nr. 111 25. maí
- Lög um sjúkraskrár 2009 nr. 55 27. apríl
- Lög um sjúkratryggingar 2008 nr. 112 16. september
- Skaðabótalög 1993 nr. 50 19. maí
- Lög um skaðsemisábyrgð 1991 nr. 25 27. mars
- Lög um skattfrelsi norrænna verðlauna 1999 nr. 126 31. desember
- Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu 2011 nr. 109 16. september
- Lög um skattskyldu lánastofnana 1982 nr. 65 19. maí
- Lög um skattskyldu orkufyrirtækja 2005 nr. 50 18. maí
- Lög um Skákskóla Íslands 1990 nr. 76 17. maí
- Lög um skeldýrarækt 2011 nr. 90 23. júní
- Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa 2011 nr. 57 1. júní
- Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja 2020 nr. 70 26. júní
- Lög um skipagjald 2021 nr. 3 8. febrúar
- Skipalög 2021 nr. 66 11. júní
- Lög um skipan opinberra framkvæmda 2001 nr. 84 31. maí
- Lög um skipströnd og vogrek 1926 nr. 42 15. júní
- Lög um skiptaverðmæti 1986 nr. 24 7. maí
- Lög um skipti á dánarbúum o.fl. 1991 nr. 20 23. mars
- Lög um skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu 2000 nr. 57 19. maí
- Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. 2013 nr. 120 26. nóvember
- Lög um skipting fasteignaveðslána 1937 nr. 39 13. júní
- Lög um skipulag haf- og strandsvæða 2018 nr. 88 26. júní
- Skipulagslög 2010 nr. 123 22. september
- Lög um skortsölu og skuldatryggingar 2017 nr. 55 14. júní
- Lög um skóga og skógrækt 2019 nr. 33 15. maí
- Lög um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til 2020 nr. 129 8. desember
- Lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög 1999 nr. 108 28. desember
- Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri 2019 nr. 119 9. október
- Lög um skráningu einstaklinga 2019 nr. 140 13. desember
- Lög um skráningu og mat fasteigna 2001 nr. 6 6. febrúar
- Lög um skráningu raunverulegra eigenda 2019 nr. 82 27. júní
- Lög um skrásetningu réttinda í loftförum 1966 nr. 21 16. apríl
- Lög um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda 1935 nr. 99 3. maí
- Lög um skylduskil til safna 2002 nr. 20 20. mars
- Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða 1997 nr. 129 23. desember
- Lög um slysatryggingar almannatrygginga 2015 nr. 45 8. júlí
- Lög um Slysavarnaskóla sjómanna 1991 nr. 33 19. mars
- Lög um sorgarleyfi 2022 nr. 77 28. júní
- Lög um sóknargjöld o.fl. 1987 nr. 91 29. desember
- Sóttvarnalög 1997 nr. 19 17. apríl
- Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda 1987 nr. 45 30. mars
- Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur 1996 nr. 94 14. júní
- Lög um staðla og Staðlaráð Íslands 2003 nr. 36 20. mars
- Lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda 2021 nr. 105 25. júní
- Lög um starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins 2006 nr. 76 14. júní
- Lög um starfsemi stjórnmálasamtaka 2006 nr. 162 21. desember
- Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda 1980 nr. 55 9. júní
- Lög um starfsmannaleigur 2005 nr. 139 20. desember
- Lög um starfsmenn í hlutastörfum 2004 nr. 10 9. mars
- Lög um starfstengda eftirlaunasjóði 2007 nr. 78 30. mars
- Lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála 2023 nr. 30 22. maí
- Lög um stéttarfélög og vinnudeilur 1938 nr. 80 11. júní
- Lög um stimpilgjald 2013 nr. 138 27. desember
- Lög um stjórn fiskveiða 2006 nr. 116 10. ágúst
- Lög um stjórn vatnamála 2011 nr. 36 15. apríl
- Lög um Stjórnarráð Íslands 2011 nr. 115 23. september
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 1944 nr. 33 17. júní
- Lög um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað 2005 nr. 15 10. mars
- Lög um stjórnsýslu jafnréttismála 2020 nr. 151 29. desember
- Stjórnsýslulög 1993 nr. 37 30. apríl
- Lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2006 nr. 40 12. júní
- Lög um stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur 2005 nr. 13 16. mars
- Lög um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands 1997 nr. 50 22. maí
- Lög um stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir 2010 nr. 97 28. júní
- Lög um stofnun hlutafélags um Áburðarverksmiðju ríkisins 1994 nr. 89 24. maí
- Lög um stofnun hlutafélags um Íslenska endurtryggingu 1993 nr. 45 7. maí
- Lög um stofnun hlutafélags um Lyfjaverslun ríkisins og heimild til sölu hlutabréfa í því félagi 1994 nr. 75 19. maí
- Lög um stofnun hlutafélags um Norðurorku 2002 nr. 159 20. desember
- Lög um stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða 2001 nr. 40 30. maí
- Lög um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins 2006 nr. 25 12. apríl
- Lög um stofnun hlutafélags um ríkisprentsmiðjuna Gutenberg 1989 nr. 45 23. maí
- Lög um stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins 1993 nr. 28 13. apríl
- Lög um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi 2015 nr. 6 4. febrúar
- Lög um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands 1987 nr. 7 18. mars
- Lög um stofnun Landsnets hf. 2004 nr. 75 7. júní
- Lög um Matís ohf. 2006 nr. 68 14. júní
- Lög um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja 2009 nr. 75 14. júlí
- Lög um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga 2006 nr. 150 15. desember
- Lög um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða 1997 nr. 81 26. maí
- Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð 2016 nr. 111 19. október
- Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti 2020 nr. 50 2. júní
- Lög um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum 1995 nr. 53 8. mars
- Lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki 2009 nr. 152 29. desember
- Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku 2018 nr. 130 20. desember
- Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma 2022 nr. 8 15. febrúar
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Akraneskaupstaðar 1964 nr. 45 23. maí
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Akureyrarkaupstaðar 1954 nr. 107 18. desember
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Húsavíkurkaupstaðar 1954 nr. 52 20. apríl
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar 1966 nr. 51 13. maí
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Neskaupstaðar 1943 nr. 28 18. febrúar
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis og bæjarfélags Akureyrarkaupstaðar 1895 nr. 34 13. desember
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur 1923 nr. 46 20. júní
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur 1929 nr. 49 14. júní
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur 1931 nr. 69 8. september
- Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur 1943 nr. 52 14. apríl
- Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls 2011 nr. 61 7. júní
- Lög um stöðugleikaskatt 2015 nr. 60 9. júlí
- Sveitarstjórnarlög 2011 nr. 138 28. september
- Lög um sviðslistir 2019 nr. 165 23. desember
- Lög um svæðaskiptingu Keflavíkurflugvallar 2006 nr. 176 20. desember
- Lög um svæðisbundna flutningsjöfnun 2011 nr. 160 23. desember
- Lög um söfnunarkassa 1994 nr. 73 19. maí
- Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda 1998 nr. 155 28. desember
- Lög um sölu fasteigna og skipa 2015 nr. 70 9. júlí
- Lög um sölu kristfjárjarðarinnar Utanverðuness í Sveitarfélaginu Skagafirði 2005 nr. 25 22. mars
- Lög um sölu nokkurra jarða í opinberri eigu og um eignarnám erfðafesturéttinda 1958 nr. 31 17. maí
- Lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum 2012 nr. 155 28. desember
- Lög um talnagetraunir 1986 nr. 26 2. maí
- Lög um tekjufallsstyrki 2020 nr. 118 10. nóvember
- Lög um tekjuskatt 2003 nr. 90 7. maí
- Lög um tekjustofna sveitarfélaga 1995 nr. 4 30. janúar
- Lög um tékka 1933 nr. 94 19. júní
- Lög um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 1990 nr. 67 11. maí
- Tilskipun fyrir Ísland um síldar- og upsaveiði með nót 1872 12. febrúar
- Tilskipun um áritun afborgana á skuldabréf 1798 9. febrúar
- Tilskipun um breytingu almanaksins á Íslandi og í Færeyjum 1700 10. apríl
- Tilskipun um starfsreglur ríkisráðs 1943 nr. 82 16. desember
- Tilskipun um veiði á Íslandi 1849 20. júní
- Lög um timbur og timburvöru 2016 nr. 95 13. september
- Lög um tímabundna breytingu á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna á árunum 2010, 2011 og 2012 o.fl. 2009 nr. 151 29. desember
- Lög um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði 2009 nr. 50 21. apríl
- Lög um tímabundna ráðningu starfsmanna 2003 nr. 139 19. desember
- Lög um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist 2016 nr. 110 19. október
- Lög um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi 1999 nr. 43 22. mars
- Lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir 2020 nr. 24 21. mars
- Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar 2020 nr. 57 22. júní
- Lög um tímareikning á Íslandi 1968 nr. 6 5. apríl
- Tollalög 2005 nr. 88 18. maí
- Lög um tóbaksvarnir 2002 nr. 6 31. janúar
- Tónlistarlög 2023 nr. 33 22. maí
- Lög um tónlistarsjóð 2004 nr. 76 7. júní
- Lög um tryggingagjald 1990 nr. 113 28. desember
- Lög um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna 1996 nr. 55 29. maí
- Lög um Tækniþróunarsjóð 2021 nr. 26 23. apríl
- Lög um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð 2019 nr. 89 27. júní
- Lög um umboðsmann Alþingis 1997 nr. 85 27. maí
- Lög um umboðsmann barna 1994 nr. 83 19. maí
- Lög um umboðsmann skuldara 2010 nr. 100 2. júlí
- Lög um umboðssöluviðskipti 1992 nr. 103 28. desember
- Umferðarlög 2019 nr. 77 25. júní
- Lög um umgengni um nytjastofna sjávar 1996 nr. 57 3. júní
- Lög um umhverfis- og auðlindaskatta 2009 nr. 129 23. desember
- Lög um umhverfisábyrgð 2012 nr. 55 22. júní
- Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana 2021 nr. 111 25. júní
- Lög um Umhverfisstofnun 2002 nr. 90 15. maí
- Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla 2005 nr. 79 24. maí
- Lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð 2023 nr. 65 22. júní
- Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna 2009 nr. 9 9. mars
- Lög um uppfinningar starfsmanna 2004 nr. 72 7. júní
- Lög um uppgjör á vangoldnum söluskatti, launaskatti, tekjuskatti og eignarskatti 1997 nr. 27 5. maí
- Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar 2023 nr. 25 12. maí
- Upplýsingalög 2012 nr. 140 28. desember
- Lög um upplýsingar og samráð í fyrirtækjum 2006 nr. 151 15. desember
- Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu 2021 nr. 20 23. mars
- Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl. 2008 nr. 30 16. apríl
- Lög um utanríkisþjónustu Íslands 1971 nr. 39 16. apríl
- Lög um úrskurðaraðila á sviði neytendamála 2019 nr. 81 25. júní
- Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála 2011 nr. 130 28. september
- Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála 2015 nr. 85 10. júlí
- Lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs 2019 nr. 151 23. desember
- Lög um úrvinnslugjald 2002 nr. 162 20. desember
- Lög um útflutning hrossa 2011 nr. 27 1. apríl
- Lög um útgáfu og meðferð rafeyris 2013 nr. 17 6. mars
- Lög um útgáfu og notkun nafnskírteina 1965 nr. 25 21. apríl
- Lög um útlendinga 2016 nr. 80 16. júní
- Lög um útmælingar lóða í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum o.fl. 1917 nr. 75 14. nóvember
- Lög um útrýmingu sels í Húnaósi 1937 nr. 29 13. júní
- Lög um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda 2007 nr. 45 27. mars
- Lög um vaktstöð siglinga 2003 nr. 41 20. mars
- Lög um vandaða starfshætti í vísindum 2019 nr. 70 24. júní
- Varnarmálalög 2008 nr. 34 29. apríl
- Lög um varnir gegn fisksjúkdómum 2006 nr. 60 14. júní
- Lög um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands 2020 nr. 64 22. júní
- Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda 2004 nr. 33 7. maí
- Lög um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum 1981 nr. 51 29. maí
- Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum 1997 nr. 49 23. maí
- Lög um Vatnajökulsþjóðgarð 2007 nr. 60 28. mars
- Vatnalög 1923 nr. 15 20. júní
- Lög um vatnsveitur sveitarfélaga 2004 nr. 32 7. maí
- Lög um vátryggingarsamninga 2004 nr. 30 7. maí
- Lög um vátryggingasamstæður 2017 nr. 60 14. júní
- Lög um vátryggingastarfsemi 2016 nr. 100 15. september
- Lög um Veðurstofu Íslands 2008 nr. 70 11. júní
- Lög um veðurþjónustu 2004 nr. 142 22. desember
- Lög um vegabréf 1998 nr. 136 22. desember
- Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála 2012 nr. 120 30. nóvember
- Vegalög 2007 nr. 80 29. mars
- Lög um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð 1990 nr. 45 16. maí
- Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands 1997 nr. 79 26. maí
- Lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands 1998 nr. 22 8. apríl
- Lög um veiðigjald 2018 nr. 145 18. desember
- Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald 2007 nr. 85 29. mars
- Lög um velferð dýra 2013 nr. 55 8. apríl
- Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga 2020 nr. 7 17. febrúar
- Lög um verðbréfasjóði 2021 nr. 116 25. júní
- Lög um yfirtökur 2007 nr. 108 26. júní
- Lög um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna 1998 nr. 13 27. mars
- Lög um verkfall opinberra starfsmanna 1915 nr. 33 3. nóvember
- Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu 2014 nr. 130 22. desember
- Lög um vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum 1928 nr. 71 7. maí
- Lög um vernd Breiðafjarðar 1995 nr. 54 8. mars
- Lög um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum 1993 nr. 78 18. maí
- Lög um vernd uppljóstrara 2020 nr. 40 19. maí
- Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum 1994 nr. 64 19. maí
- Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun 2011 nr. 48 16. maí
- Lög um verndarsvæði í byggð 2015 nr. 87 13. júlí
- Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu 2004 nr. 97 9. júní
- Lög um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess 2005 nr. 85 24. maí
- Lög um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð 1903 nr. 42 13. nóvember
- Lög um verslun með áfengi og tóbak 2011 nr. 86 23. júní
- Lög um verslunarskýrslur 1922 nr. 12 19. júní
- Lög um vexti og verðtryggingu 2001 nr. 38 26. maí
- Lög um viðauka við 1. gr. laga nr. 29, 16. desember 1885, um lögtak og fjárnám án undangengins dóms eða sáttar 1915 nr. 31 3. nóvember
- Lög um viðauka við lög nr. 115 7. nóvember 1941, um Búnaðarbanka Íslands 1954 nr. 31 8. apríl
- Lög um viðauka við lög nr. 28, 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups 1931 nr. 15 6. júlí
- Lög um viðauka við lög nr. 56/1933, um viðauka við og breyting á lögum nr. 68/1917, um áveitu á Flóann 1943 nr. 117 30. desember
- Lög um viðauka við lög nr. 80 15. ágúst 1966, um kísilgúrverksmiðju við Mývatn 1969 nr. 48 17. maí
- Lög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda 1939 nr. 22 12. júní
- Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68, 14. nóvember 1917, um áveitu á Flóann 1926 nr. 10 15. júní
- Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68 14. nóvember 1917, um áveitu á Flóann 1933 nr. 56 19. júní
- Lög um viðauka við tilskipun fyrir Ísland 12. febrúar 1872 um síldar- og upsaveiði með nót 1901 nr. 53 20. desember
- Lög um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum 2017 nr. 61 14. júní
- Lög um viðskiptaleyndarmál 2020 nr. 131 9. desember
- Lög um viðspyrnustyrki 2020 nr. 160 23. desember
- Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi 2010 nr. 26 31. mars
- Lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl. 1995 nr. 160 27. desember
- Lög um vinnslu afla um borð í skipum 1992 nr. 54 16. maí
- Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi 2019 nr. 75 25. júní
- Lög um vinnumarkaðsaðgerðir 2006 nr. 55 14. júní
- Lög um vinnustaðanámssjóð 2012 nr. 71 26. júní
- Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum 2010 nr. 42 18. maí
- Lög um virðisaukaskatt 1988 nr. 50 24. maí
- Lög um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal og stækkun Kröfluvirkjunar 2002 nr. 38 16. apríl
- Lög um visthönnun vöru sem tengist orkunotkun 2009 nr. 42 8. apríl
- Lög um vitamál 1999 nr. 132 31. desember
- Lög um Vísinda- og nýsköpunarráð 2022 nr. 137 29. desember
- Lög um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins 1948 nr. 44 5. apríl
- Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði 2014 nr. 44 24. maí
- Lög um vísitölu neysluverðs 1995 nr. 12 2. mars
- Víxillög 1933 nr. 93 19. júní
- Vopnalög 1998 nr. 16 25. mars
- Lög um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. 1993 nr. 29 13. apríl
- Lög um vörumerki 1997 nr. 45 22. maí
- Lög um vörur unnar úr eðalmálmum 2002 nr. 77 8. maí
- Lög um yfirskattanefnd 1992 nr. 30 27. maí
- Lög um yfirtöku ríkisviðskiptabanka á eignum og skuldum Söfnunarsjóðs Íslands 1986 nr. 31 2. maí
- Lög um yrkisrétt 2000 nr. 58 19. maí
- Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun 1961 nr. 59 29. mars
- Lög um þátttöku Íslands í stofnun gjaldeyrissjóðs og alþjóðabanka samkvæmt tillögum Bretton Woods fundarins og um lántöku í því skyni 1945 nr. 105 21. desember
- Lög um þátttöku ríkisins í hlutafélagi til að örva nýsköpun í atvinnulífi og um heimildir annarra aðila til þátttöku í félaginu 1985 nr. 69 1. júlí
- Lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað 1995 nr. 88 28. júní
- Þinglýsingalög 1978 nr. 39 10. maí
- Lög um þingsköp Alþingis 1991 nr. 55 31. maí
- Lög um þjóðaröryggisráð 2016 nr. 98 20. september
- Lög um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið 1944 nr. 34 17. júní
- Lög um þjóðgarðinn á Þingvöllum 2004 nr. 47 1. júní
- Lög um þjóðkirkjuna 2021 nr. 77 25. júní
- Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta 1998 nr. 58 10. júní
- Lög um Þjóðminjasafn Íslands 2011 nr. 140 28. september
- Lög um Þjóðskrá Íslands 2018 nr. 70 20. júní
- Lög um þjóðsöng Íslendinga 1983 nr. 7 8. mars
- Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir 2018 nr. 38 9. maí
- Lög um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu 2008 nr. 160 23. desember
- Lög um þjónustukaup 2000 nr. 42 16. maí
- Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins 2011 nr. 76 21. júní
- Lög um Þróunarsjóð fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland 1987 nr. 4 19. febrúar
- Lög um þungunarrof 2019 nr. 43 22. maí
- Æskulýðslög 2007 nr. 70 28. mars
- Lög um ættleiðingar 1999 nr. 130 31. desember
- Lög um ættleiðingarstyrki 2006 nr. 152 15. desember
- Lög um öflun álits EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um Evrópska efnahagssvæðið 1994 nr. 21 21. febrúar
- Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum 2006 nr. 53 13. júní
- Lög um ökutækjatryggingar 2019 nr. 30 15. maí
- Lög um örnefni 2015 nr. 22 13. mars
- Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum 1999 nr. 90 30. nóvember
- Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða 2019 nr. 78 25. júní
- Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga 1996 nr. 146 27. desember
- Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu 1995 nr. 134 22. desember
- Lög um öryggisþjónustu 1997 nr. 58 22. maí