19. fundur
fjárlaganefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. nóvember 2018 kl. 09:06


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:06
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:06
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 09:06
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:06
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:06
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:06
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:06
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:06
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:06
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:06

Páll Magnússon vék af fundinum kl. 10:50.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2019 Kl. 09:06
Til fundarins komu Elín Guðjónsdóttir, Maríanna Jónasdóttir, Álfrún Tryggvadóttir, Björn Þór Hermannsson og Margrét Björk Svavarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Lagt var fram bréf ráðuneytisins dags. 13.11.2018 ásamt fylgiskjölum þar sem óskað er eftir að fjárlaganefnd Alþingis geri þær breytingar á tekjuáætlun og fjárheimildum A-hluta ríkissjóðs sem fram koma í yfirlitunum. Þá fóru gestirnir yfir yfirlitin og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:35
Rætt var um vinnuna sem framundan er við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins. Ákveðið að haldinn yrði fundur í nefndinni síðar í dag. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:41
Fundargerð 18. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:42