Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands

714. mál, þingsályktunartillaga
152. löggjafarþing 2021–2022.

Þingmálið var áður lagt fram sem 654. mál á 150. þingi (stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands).

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
01.06.2022 1108 þings­ályktunar­tillaga Sigmar Guðmunds­son

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 153. þingi: stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 414. mál.