130 nýjustu þingskjölin á 154. þingi
Föstudagur 1. desember
- Staða barna innan trúfélaga – beiðni um skýrslu, Steinunn Þóra Árnadóttir, þingskjal 634.
- Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi – tillaga til þingsályktunar, Stefán Vagn Stefánsson, þingskjal 41.
- Kostnaður við byggingu hjúkrunarheimila – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 652.
- Akstur um friðlönd – svar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þingskjal 653.
- Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði) – nefndarálit, atvinnuveganefnd, þingskjal 654.
- Raforka og rafmyntagröftur – svar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þingskjal 655.
- Rannsókn kynferðisbrotamála – svar dómsmálaráðherra, þingskjal 656.
- Fjárlög 2024 – nefndarálit, meiri hluti fjárlaganefndar, þingskjal 659.
- Fjárlög 2024 – breytingartillaga, meiri hluti fjárlaganefndar, þingskjal 660.
- Fjárlög 2024 – breytingartillaga, meiri hluti fjárlaganefndar, þingskjal 661.
- Fjárlög 2024 – breytingartillaga, meiri hluti fjárlaganefndar, þingskjal 662.
- Fjárlög 2024 – breytingartillaga, meiri hluti fjárlaganefndar, þingskjal 663.
- Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) – nefndarálit, meiri hluti utanríkismálanefndar, þingskjal 664.
- Fjarvinnustefna – tillaga til þingsályktunar, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingskjal 38.
- Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) – frumvarp, Þórarinn Ingi Pétursson, þingskjal 33.
- Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir – tillaga til þingsályktunar, Sigmar Guðmundsson, þingskjal 30.
- Orkustofnun og raforkulög (Raforkueftirlitið) – stjórnarfrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þingskjal 29.
- Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.) – stjórnarfrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra, þingskjal 32.
- Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.) – stjórnarfrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þingskjal 35.
- Málstefna íslensks táknmáls 2023–2026 og aðgerðaáætlun – stjórnartillaga menningar- og viðskiptaráðherra, þingskjal 37.
- Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana) – frumvarp, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingskjal 26.
- Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs – tillaga til þingsályktunar, Ingibjörg Isaksen, þingskjal 17.
- Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga – tillaga til þingsályktunar, Halla Signý Kristjánsdóttir, þingskjal 25.
- Mannanöfn – frumvarp, Guðbrandur Einarsson, þingskjal 22.
- Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna – frumvarp, Gísli Rafn Ólafsson, þingskjal 13.
- Háskólar (örnám og prófgráður) – stjórnarfrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þingskjal 24.
- Greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði) – stjórnarfrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra, þingskjal 27.
Miðvikudagur 29. nóvember
- Handtaka og afhending íslenskra ríkisborgara – fyrirspurn, Diljá Mist Einarsdóttir, þingskjal 649.
- Skráning brjóstapúða – fyrirspurn, Andrés Ingi Jónsson, þingskjal 645.
- Innleiðing sáttmála um ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði – fyrirspurn, Gísli Rafn Ólafsson, þingskjal 644.
- Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027 – nefndarálit, 1. minni hluti velferðarnefndar, þingskjal 643.
- Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð – svar matvælaráðherra, þingskjal 632.
- Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara – skýrsla forsætisráðherra, þingskjal 625.
- Ferðakostnaður – svar utanríkisráðherra, þingskjal 626.
- Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu – tillaga til þingsályktunar, Orri Páll Jóhannsson, þingskjal 18.
- Leyfi til veiða á langreyðum á árinu 2024 – svar matvælaráðherra, þingskjal 633.
- Miðstöð menntunar og skólaþjónustu – nefndarálit með breytingartillögu, 2. minni hluti allsherjar- og menntamálanefndar, þingskjal 641.
- Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála – stjórnarfrumvarp dómsmálaráðherra, þingskjal 642.
- Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023–2026 – stjórnartillaga menningar- og viðskiptaráðherra, þingskjal 582.
Þriðjudagur 28. nóvember
- Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir – stjórnarfrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þingskjal 639.
- Lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum) – stjórnarfrumvarp innviðaráðherra, þingskjal 638.
- Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.) – nefndarálit með breytingartillögu, allsherjar- og menntamálanefnd, þingskjal 640.
- Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) – nefndarálit með breytingartillögu, meiri hluti velferðarnefndar, þingskjal 637.
- Endurnýjun lyfjaskírteina fyrir ADHD–lyf – fyrirspurn, Andrés Ingi Jónsson, þingskjal 628.
- Raforkulög (forgangsraforka) – frumvarp nefndar, atvinnuveganefnd, þingskjal 635.
- Miðstöð menntunar og skólaþjónustu – nefndarálit, 1. minni hluti allsherjar- og menntamálanefndar, þingskjal 636.
- Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024–2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 – nefndarálit með breytingartillögu, umhverfis- og samgöngunefnd, þingskjal 629.
- Miðstöð menntunar og skólaþjónustu – nefndarálit með breytingartillögu, meiri hluti allsherjar- og menntamálanefndar, þingskjal 630.
Mánudagur 27. nóvember
Föstudagur 24. nóvember
Fimmtudagur 23. nóvember
- Aðgerðir í kjölfar skýrslu umboðsmanns Alþingis um konur í fangelsi – fyrirspurn, Magnús Árni Skjöld Magnússon, þingskjal 619.
- Breytingar á lögum um mannanöfn – fyrirspurn, Magnús Árni Skjöld Magnússon, þingskjal 618.
- Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040 – svar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þingskjal 610.
- Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni – fyrirspurn, Andrés Ingi Jónsson, þingskjal 617.
- Meðferðarstöðvar – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 571.
- Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni – tillaga til þingsályktunar, Eyjólfur Ármannsson, þingskjal 611.
- Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands – álit, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þingskjal 616.
- Lokun fangelsisins á Akureyri og fangelsismál – fyrirspurn, Logi Einarsson, þingskjal 615.
- Hlaðvarpsgerð Ríkisútvarpsins – fyrirspurn, Diljá Mist Einarsdóttir, þingskjal 613.
- Útflutningsleki til Rússlands – fyrirspurn, Diljá Mist Einarsdóttir, þingskjal 614.
- Almannatryggingar (mánaðarlegt yfirlit) – frumvarp, Guðmundur Ingi Kristinsson, þingskjal 612.
Miðvikudagur 22. nóvember
- Könnun á kostum og göllum þess að taka upp annan gjaldmiðil – svar forsætisráðherra, þingskjal 605.
- Læknanám og læknaskortur – fyrirspurn, Berglind Harpa Svavarsdóttir, þingskjal 606.
- Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð – svar forsætisráðherra, þingskjal 604.
- Áhrif ófriðar á þróunarsamvinnu Íslands – fyrirspurn, Diljá Mist Einarsdóttir, þingskjal 607.
- Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands vegna fitubjúgs – fyrirspurn, Líneik Anna Sævarsdóttir, þingskjal 608.
- Skipt búseta barna – fyrirspurn, Birgir Þórarinsson, þingskjal 609.
- Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu) – frumvarp nefndar, meiri hluti atvinnuveganefndar, þingskjal 603.
- Fagmenntun starfsmanna stofnana – svar innviðaráðherra, þingskjal 597.
- Súðavíkurhlíð – svar innviðaráðherra, þingskjal 601.
Þriðjudagur 21. nóvember
- Sértækur byggðakvóti – svar innviðaráðherra, þingskjal 596.
- Umferðarslys og erlend ökuskírteini – svar innviðaráðherra, þingskjal 595.
- Samráð starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga við hagaðila – svar innviðaráðherra, þingskjal 594.
- Tæknilausnir í heilbrigðisþjónustu – fyrirspurn, Ragna Sigurðardóttir, þingskjal 600.
- Ferðakostnaður – svar matvælaráðherra, þingskjal 581.
- Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.) – lög, þingskjal 602.
- Fyrirspurnir í gegnum Heilsuveru – fyrirspurn, Ragna Sigurðardóttir, þingskjal 599.
- Konur í fangelsum – fyrirspurn, Magnús Árni Skjöld Magnússon, þingskjal 598.
- Hraðamörk á vegum – svar innviðaráðherra, þingskjal 593.
- Fjöldi starfsmanna, stöðugilda og einstaklinga í verktöku hjá Ríkisútvarpinu ohf. og RÚV sölu ehf. – svar menningar- og viðskiptaráðherra, þingskjal 577.
- Framkvæmd landbúnaðarstefnu – svar matvælaráðherra, þingskjal 583.
- Framkvæmd matvælastefnu – svar matvælaráðherra, þingskjal 584.
- Áhrif vaxtahækkana á innlendan landbúnað – svar matvælaráðherra, þingskjal 585.
- Blóðmerahald – svar matvælaráðherra, þingskjal 586.
- Ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks – fyrirspurn, Ragna Sigurðardóttir, þingskjal 591.
- Dánaraðstoð – tillaga til þingsályktunar, Bryndís Haraldsdóttir, þingskjal 592.
Mánudagur 20. nóvember
- Ívilnanir við endurgreiðslu námslána heilbrigðisstarfsfólks – fyrirspurn, Ragna Sigurðardóttir, þingskjal 590.
- Mannúðaraðstoð til Palestínu og aðgerðir Íslands til að þrýsta á vopnahlé – fyrirspurn, Ragna Sigurðardóttir, þingskjal 588.
- Eftirlit með framkvæmd brottvísana – fyrirspurn, Ragna Sigurðardóttir, þingskjal 589.
- Tekjur ríkissjóðs vegna gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 576.
- Sjúkraflug – fyrirspurn, Berglind Harpa Svavarsdóttir, þingskjal 587.
- Sjálfstæði og fullveldi Palestínu – beiðni um skýrslu, Andrés Ingi Jónsson, þingskjal 580.
- Húsnæðisstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 – stjórnartillaga innviðaráðherra, þingskjal 579.
- Kaup á vopnum og varnarbúnaði í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins – svar dómsmálaráðherra, þingskjal 578.
- Ferðakostnaður – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 539.
Föstudagur 17. nóvember
Miðvikudagur 15. nóvember
Þriðjudagur 14. nóvember
Mánudagur 13. nóvember
- Fjáraukalög 2023 – stjórnarfrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra, þingskjal 529.
- Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga – lög, þingskjal 563.
- Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga – frumvarp eftir 2. umræðu, þingskjal 562.
- Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga – nefndarálit með breytingartillögu, meiri hluti allsherjar- og menntamálanefndar, þingskjal 560.
- Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga – nefndarálit, minni hluti allsherjar- og menntamálanefndar, þingskjal 561.
- Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss – tillaga til þingsályktunar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingskjal 554.
- Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga – breytingartillaga, Eyjólfur Ármannsson, þingskjal 559.
- Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir) – stjórnarfrumvarp mennta- og barnamálaráðherra, þingskjal 550.
- Myndefni gervigreindar – fyrirspurn, Halldór Auðar Svansson, þingskjal 548.
- Myndefni gervigreindar – fyrirspurn, Halldór Auðar Svansson, þingskjal 549.
- Hríseyjarferjan – fyrirspurn, Jódís Skúladóttir, þingskjal 552.
- Þvinguð lyfjagjöf við brottvísun – fyrirspurn, Andrés Ingi Jónsson, þingskjal 547.
- Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 551.
- Íslandspóstur ohf. – fyrirspurn, Bryndís Haraldsdóttir, þingskjal 542.
- Aðgerðir vegna endómetríósu – svar heilbrigðisráðherra, þingskjal 537.