Ferill 327. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 1309  —  327. mál.




Breytingartillaga


við till. til þál. um hafnaáætlun 2001–2004.

Frá samgöngunefnd.



    Tillögugreinin orðist svo:
    Alþingi ályktar skv. 24. gr. hafnalaga, nr. 23/1994, að árin 2001–2004 skuli framkvæmdum í hafnamálum hagað samkvæmt eftirfarandi hafnaáætlun.

I. Áætlaðar fjárveitingar ríkissjóðs.
a)     Til hafnaframkvæmda samkvæmt hafnalögum.
    Upphæðir í millj. kr. Tölur í svigum tákna að til er ónotuð fjárveiting.

Kjördæmi 2001 2002 2003      2004


Höfn
Til nýframkvæmda
Til uppgjörs

Fjárveitingar alls
Til nýframkvæmda
Til uppgjörs

Fjárveitingar alls
Til nýframkvæmda
Til uppgjörs

Fjárveitingar alls
Til nýframkvæmda
Til uppgjörs

Fjárveitingar alls

Samtals
2001–2004
Vesturland
Akranes 0,0 0,0 52,8 0,0 52,8 59,4 0,0 59,4 67,0 0,0 67,0 179,2
Borgarnes 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 2,4 (0,1) 2,3 0,0 0,0 0,0 2,3
Snæfellsbær 31,9 6,5 38,4 60,7 0,0 60,7 43,3 0,0 43,3 37,1 0,0 37,1 179,5
Grundarfjörður 83,1 83,1 21,0 0,0 21,0 9,8 0,0 9,8 0,0 0,0 0,0 113,9
Stykkishólmur 1,4 7,4 8,8 13,2 0,0 13,2 8,3 0,0 8,3 46,2 0,0 46,2 76,5
Búðardalur 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 1,5 0,0 1,5 0,0 0,0 0,0 1,5
116,4 13,9 130,3 147,7 0,0 147,7 124,7 (0,1) 124,6 150,3 0,0 150,3 552,9
Vestfirðir
Reykhólahöfn 0,0 0,0 2,7 (0,1) 2,6 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 2,6
Vesturbyggð 2,0 (0,4) 1,6 16,3 0,0 16,3 0,0 0,0 0,0 11,0 0,0 11,0 28,9
Tálknafjörður 3,8 (2,3) 1,5 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 1,5
Bolungarvík 20,7 (5,9) 14,8 8,2 0,0 8,2 12,0 0,0 12,0 6,0 0,0 6,0 41,0
Ísafjarðarbær 33,4 (24,8) 8,6 33,8 0,0 33,8 49,8 0,0 49,8 59,6 0,0 59,6 151,8
Súðavík 4,2 (0,6) 3,6 9,7 0,0 9,7 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 13,3
Drangsnes 4,2 0,3 4,5 1,0 0,0 1,0 2,5 0,0 2,5 0,0 0,0 0,0 8,0
Hólmavík 5,7 (5,7) 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 6,0 0,0 6,0 6,0
74,0 (39,4) 34,6 71,7 (0,1) 71,6 64,3 0,0 64,3 82,6 0,0 82,6 253,1
Norðurland vestra
Hvammstangi 13,1 (13,1) 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Skagaströnd 1,5 0,7 2,2 7,7 0,0 7,7 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 9,9
Skagafjörður 41,5 (2,3) 39,2 43,4 0,0 43,4 0,2 0,0 0,2 18,2 0,0 18,2 101,0
Siglufjörður 54,1 (4,6) 49,5 9,4 0,0 9,4 18,9 0,0 18,9 40,2 0,0 40,2 118,0
110,2 (19,3) 90,9 60,5 0,0 60,5 19,1 0,0 19,1 58,4 0,0 58,4 228,9
Norðurland eystra
Hafnasamlag Eyjafjarðar 0,0 18,4 18,4 47,5 0,0 47,5 36,8 0,0 36,8 18,3 0,0 18,3 121,0
Hafnasamlag Norðurlands 65,9 (4,8) 61,1 25,1 0,0 25,1 34,7 0,0 34,7 40,8 0,0 40,8 161,7
Grímsey 0,0 0,0 7,0 (1,5) 5,5 0,6 0,0 0,6 10,8 0,0 10,8 16,9
Húsavík 192,8 32,4 225,2 0,0 155,6 155,6 88,8 0,0 88,8 12,0 33,4 45,4 515,0
Kópasker 3,7 (1,3) 2,4 4,6 0,0 4,6 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 7,0
Raufarhöfn 9,1 (4,5) 4,6 8,7 0,0 8,7 229,5 0,0 229,5 0,0 0,0 0,0 242,8
Þórshöfn 56,3 (1,0) 55,3 63,9 0,0 63,9 24,6 0,0 24,6 97,6 0,0 97,6 241,4
327,8 39,2 367,0 156,8 154,1 310,9 415,0 0,0 415,0 179,5 33,4 212,9 1.305,8
Austurland
Bakkafjörður 0,0 0,0 10,9 0,0 10,9 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 10,9
Vopnafjörður 14,6 0,3 14,9 104,9 0,0 104,9 73,4 0,0 73,4 11,4 0,0 11,4 204,6
Borgarfjörður eystri 5,6 5,6 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 5,6
Hafnasamlag A-Héraðs og Fella 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 21,1 0,0 21,1 0,0 0,0 0,0 21,1
Seyðisfjörður 39,7 (1,8) 37,9 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 37,9
Fjarðabyggð 78,1 11,8 89,9 148,7 0,0 148,7 348,8 0,0 348,8 94,6 0,0 94,6 682,0
Fáskrúðsfjörður 19,2 0,7 19,9 0,0 0,0 0,0 22,1 0,0 22,1 9,5 0,0 9,5 51,5
Breiðdalsvík 5,0 (5,0) 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Djúpivogur 83,2 (36,4) 46,8 28,3 0,0 28,3 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 75,1
Hornafjörður 40,8 1,1 41,9 7,8 0,0 7,8 96,4 0,0 96,4 137,1 0,0 137,1 283,2
286,2 (29,3) 256,9 300,6 0,0 300,6 561,8 0,0 561,8 252,6 0,0 252,6 1.371,9
Suðurland
Vestmannaeyjar 91,5 35,0 126,5 162,4 0,0 162,4 175,0 15,1 190,1 182,1 11,7 193,8 672,8
Þorlákshöfn 17,9 1,5 19,4 6,3 34,0 40,3 39,5 12,0 51,5 21,5 3,6 25,1 136,3
109,4 36,5 145,9 168,7 34,0 202,7 214,5 27,1 241,6 203,6 15,3 218,9 809,1
Reykjanes
Grindavík 50,5 157,5 208,0 101,4 10,0 111,4 0,0 93,1 93,1 91,4 61,8 153,2 565,7
Sandgerði 64,0 24,3 88,3 45,6 0,0 45,6 29,6 0,0 29,6 0,0 85,3 85,3 248,8
Hafnasamlag Suðurnesja 0,0 9,4 9,4 17,3 0,0 17,3 0,0 0,0 0,0 57,8 0,0 57,8 84,5
Hafnarfjörður 0,0 9,0 9,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 9,0
114,5 200,2 314,7 164,3 10,0 174,3 29,6 93,1 122,7 149,2 147,1 296,3 908,0
Óskipt til slysavarna o.fl.
8,7

(7,5)

1,2

8,2

0,0

8,2

10,5

0,0

10,5

22,0


22,0

41,9
Rannsóknir o.fl. 10,0 10,0 15,0 15,0 15,0 15,0 15,0 15,0 55,0
Samtals 1.157,2 194,3 1.351,5 1.093,5 198,0 1.291,5 1.454,5 120,1 1.574,6 1.113,2 195,8 1.309,0 5.526,6

b)     Önnur hafnamannvirki.

2001 2002 2003 2004
Lendingarbætur 2,8 3,0 3,0 3,0
Ferjubryggjur 5,7 6,0 6,0 6,0
Samtals 8,5 9,0 9,0 9,0

II. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum.
    Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir. Í aftasta dálki þátttökuhlutfall ríkissjóðs.
    Verðlag miðast við áætlað meðaltal ársins 2001 (byggingarvísitala 254 stig). Upphæðir í millj. kr.

Höfn Hlutur ríkissjóðs
Verkefni 2001 2002 2003 2004
VESTURLAND
Akranes
Dýpkun við aðalhafnargarð í 8–9 m (.3.000 m² spr.) og viðhaldsdýpkun 52,0 75%
Stálþil aðalhafnargarði, 1.–3. áfangi, 160 m, dýpi 8–9 m, lagnir og þekja (3.200 m²) 23,0 80,0 57,0 60%
Klæðning á austurhlið Ferjubryggju, 60 m þybbuklæðning úr asobe og uppsetning á þybbum 5,7 60%
Endurröðun og styrking á grjótvörn aðalhafnargarði (150 m – .8.000 m³) 24,0 75%
Endurnýjun skipalyftu. Hliðarfærslusleði, nemabúnaður og raflagnir 19,0 19,0 60%
Borgarnes
Bryggjurif, grjót og kjarnafylling (.3.200 m³) við gömlu bryggjuna og frágangur við þá nýju 4,0 60%
Snæfellsbær
Arnarstapi:
Lenging grjótgarðs (30–35 m, .14.000 m³) og dýpka (spr. svæði .2.000 m²) 38,0 38,0 75%
(Viðhaldsdýpkun/ ljós í bryggjustiga, sjá Ólafsvík) 75%
Rifshöfn:
Staurakista, endurbygging og lenging um 10 m, stálþil (35 m, dýpi 4 m) 24,0 60%
Ljúka endurbyggingu trébryggju (5.18 m, dýpi 3,5 m) og rif á eldri bryggju 24,0 60%
Lenging stálþils, 80 m, dýpi 6 m lagnir og þekja (1.600 m²) 50,8 23,0 60%
(Viðhaldsdýpkun/ ljós í bryggjustiga, sjá Ólafsvík) 60%
Ólafsvík:
Lenging á flotbryggjum, 20 m og 10 m og slitlag á tengibraut (klæðning .300 m²) 5,7 60%
Ljós í bryggjustiga Ólafsvík, Rifi og Arnarstapa (40 stigar alls) 4,3 60%
Endurbygging á fenderklæðningu trébryggju 20,0 60%
Styrking og endurbygging grjótvarnar Suðurgarðs 19,0 75%
Dýpkun, viðhalda dýpi í innsiglingum og höfnum Ólafsvík, Rifi og Arnarstapa (.25.000 m³) 1,0 1,0 12,0 75%
Grundarfjörður
Lenging Stórubryggju, stálþil (100 m, dýpi 8 m), lagnir, lýsing og þekja 88,0 35,0 60%
Lenging Stórubryggju, grjótvörn norðan á (.18.000 m³) 40,4 75%
Smábátaaðstaða, dýpkun (.3.000 m³) 3,4 75%
Smábátaaðstaða, uppsátur (5.30 m), flotbryggja (10 m), fylling, frág. fláa, lýsing vatns- og raflögn 10,0 60%
Öryggismál, stigar á flotbryggju, laga og setja ljós í stiga Stórubryggju og Suðurgarði 2,0 60%
Stykkishólmur
Skipavík, ljósamasturs- og vatnshús 2,4 60%
Stálþil næst brúarbás Súgandisey, 20 m, dýpi 6 m, lagnir og þekja (300 m²) 16,0 5,0 60%
Dýpkun í höfn við þil Súgandisey og víðar (gröbbun .5.000 m³) 7,0 75%
Dráttarbraut Skipavík, styrkja braut, nýr sleði, 16 hliðarf.vagnar, rif á görðum og st. plan (3.000 m²) 6,0 77,0 60%
Dalabyggð
Gamla bryggjan Búðardal, endurbyggja kanttré, þybbur, stiga og þekju (70 m²) 2,5 60%
174,5 223,3 204,7 236,7
VESTFIRÐIR
Reykhólar
Dýpkun, grabbað upp meðfram bryggju (.1.500 m³) 3,6 75%
Vesturbyggð
Patreksfjörður:
Innsigling lagfærð, dýpkun (grafið .11.000 m³) og grjótvörn á enda Oddans 21,7 75%
Endurbygging þekju (1.000 m³) 8,3 60%
Endurbygging stálþils, undirbúningsframkvæmd (um 280 m þil byggt 1948) 10,0 60%
Bíldudalur:
Flotbryggja, lenging (20 m) 3,4 60%
Tálknafjörður
Þekja við stálþil, lagnir og lýsing (steypt 300 m², klæðning 900 m²) 6,3 60%
Ísafjarðarbær
Þingeyri
Rífa gömlu trébryggjuna við ytri hafnargarð og ganga frá kanti 4,8 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5.30 m) 3,4 60%
Flateyri
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5. 30 m) 3,4 60%
Endurbygging hafnarkants, frágangur, lagnir og þekja (1.400 m²) 16,1 60%
Suðureyri
Stækkun smábátahafnar 14,0 60%
Dýpkun innsiglingarrennu í 5 m (10.000 m³, dæling) 6,4 75%
Ísafjörður
Tengibraut Ásgeirsbakki – Sundahöfn (uppgjör) 20,0 60%
Sundahöfn, lagnir, lýsing og þekja (1.400 m²) við stálþilsbakka 12,8 6,1 3,4 60%
Endurbyggja flotbryggju Sundahöfn (70 m) 11,5 60%
Viðgerðarbryggja skipasmíðastöðvar, staurabr. úr stáli og harðvið (38 m) 19,8 60%
Bátahöfn við Olíumúla, lokið endurbyggingu 28,0 60%
Dýpkun við Olíumúla og viðgerðarbryggju (grafnir 23.000 m³) 41,3 75%
Ferjubryggja Sundahöfn, lenging, staurabryggja úr harðviði (17 m) 11,4 60%
Ásgeirsbakki, endurbygging, 1. áfangi, stálþil með kantbita (85 m, dýpi 8 m) 50,0 60%
Dráttarbraut, endurbygging á braut, vagni og spili m.v. 400 þungatonna skip 30,0 60%
Bolungarvík
Grundargarður, breikkun og grjótvörn á .300 m kafla (24.000 m³) 27,6 75%
Brjóturinn, niðurrif skjólveggs og þekja að 20 m línu (.600 m²) 13,6 60%
Tengibraut Lækjarbryggja – Grundargarður 20,0 60%
Brjóturinn, endurbygging stálþils efst við Brjótinn – undirbúningsframkvæmd
10,0

60%
Súðavík
Viðlegubryggja við Suðurgarð lengd (15 m léttbyggð timburbryggja – dýpi 3 m) 7,0 60%
Suðurgarður, þvergarður og styrking á núverandi garði (.7.000 m³) 5,6 7,3 75%
Drangsnes
Drangsnesbryggja, hækkun efri hluta bryggju, steypt þekja (400 m²) og veggur (18 m) 7,0 60%
Kokkálsvík, slitlag við bryggjur (klæðning 1.000 m²) 1,7 60%
Kokkálsvík, flotbryggja (20 m) 4,1 60%
Hólmavík
Bæta aðstöðu smábáta, flotbryggja 9,5 60%
Stálþilsbryggja endurbyggð, undirbúningsframkvæmdir 10,0 60%
115,1 111,1 96,8 136,1
NORÐURLAND VESTRA
Hvammstangi
Dýpkun hafnar í 5–6 m og innsiglingin í 7 m, sprengt að hluta (5.000 m³) 17,5 75%
Skagaströnd
Upplýsingakerfi fyrir sjófarendur 2,0 75%
Dýpkun í höfn og innsiglingu (10.000 m³ dæling/gröftur) 10,3 75%
Skagafjörður
Sauðárkrókur
Stálþil Norðurgarði, endurbygging og lenging, 130 m, dýpi 8,5 m, lagnir og þekja (2.600 m²) 62,8 52,0 60%
Dýpkun, snúningssvæði og innsigling í 8 m, við þil í 8,5 m (30.000 m³) 16,2 75%
Sandfangari, lenging um 30 m 14,0 75%
Tengibraut Hafnargarður – Sandeyri (800 m² – var á áætlun '99 en frestað) 5,5 60%
Hofsós
Lenging Þvergarðs um 5 m (.1000 m³) 4,8 75%
Norðurgarður, styrking á grjótvörn 5,9 75%
Haganesvík
Viðhaldsdýpkun 0,3 0,3 75%
Siglufjörður
Óskarsbryggja, 75 m þil, dýpi 10 m, steypt þekja 1.500 m² 65,4 15,7 60%
Dýpkun í 9 m við Óskarsbryggju og á siglingaleið (30.000 m³ dæling) 16,2 75%
Togarabryggja, endurnýjun þekju (malbik) 4,5 60%
Smábátahöfn, viðlegubryggja við vesturkant (40 m) 11,8 60%
Styrking á grjótvörn norðan við Brjót 5,7 60%
Roaldsbryggja við Síldarminjasafn (göngubryggja 75.3,0 m) 14,0 60%
Bæjarbryggja, endurbygging, 1. áfangi, stálþil (100 m, dýpi 8 m) 67,0 60%
173,5 94,2 31,8 92,4
NORÐURLAND EYSTRA
Hafnasamlag Eyjafjarðar
Ólafsfjörður:
Loðnulöndunarkantur, endurnýja staura (84 m, .1/3 hluti) 24,9 60%
Togarabryggja, rífa trébryggju, 40 m stálþil, dýpi 7 m, lagnir og þekja (800 m³) 30,9 12,7 60%
Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (dæling, 12.000 m³) 6,5 75%
Innsigling í Vesturhöfn, frágangur garðsenda 20,0 60%
Dalvík:
Endurröðun og styrking grjótvarnar Suðurgarði, öldudempandi flái við verbúð (alls .8.000 m³) 18,0 75%
Timburbryggja Suðurgarði, endurbygging (65 m) 38,6 60%
Árskógssandur/Hauganes:
Upptökubraut Árskógssandi (5.20 m) 2,3 60%
Hauganes, grjótvörn á hafnarsvæði við gömlu bryggjuna (.500 m³) 1,0 60%
Hrísey
Aðstaða fyrir ferju, lenging stálþils/dýpkun (óvisst) 10,0 60%
Hafnasamlag Norðurlands
Hjalteyri:
Viðhaldsdýpkun 0,3 1,1 75%
Akureyri:
Fiskihöfn, dýpkun, 2. áfangi (91.000 m³) 41,2 75%
Fiskihöfn, Vesturbakki, stálþil, 2. áfangi (70 m, dýpi 9 m, þekja 1.400 m²) 51,4 19,7 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5.20 m) 2,3 60%
Sverrisbryggja rifin, bryggja fyrir fóðurskip (20 m) 4,4 22,1 60%
Dýpkun, Krossanes, 2. áfangi (40.000 m³) og uppgjör, dýpkun fyrir olíuskip (framkv. 2000, 13 m.kr.) 34,6 75%
Stálþil við Krossanes, 2. áfangi (80 m, dýpi 9 m), rekið niður þil og steyptur kantur 5,0 63,0 60%
Stálþil við Strýtu, undirbúningsframkvæmdir 8,1 60%
Ísbryggja ÚA endurbyggð, undirbúningsframkvæmdir 5,0 60%
Grímsey
Endurbygging fremsta hluta hafnargarðs, þekja (.300 m²) og skvettmúr 11,6 60%
Úttekt og endurbygging á kervegg við fremri hluta aðalhafnargarðs (25 m) 1,0 8,4 60%
Lokið styrkingu grjótvarnar á hafnargarði, grjót úr landi (500 m³) 7,7 75%
Húsavík
Brimvarnargarður við Böku (300.000 m³ – grjót á lager 30.000 m³) 509,0 75%
Stálþilsbryggja, endurbygging/nýbygging 148,0 20,0 60%
Kópasker
Endurbyggja steypta þekju á bryggju (330 m²) 3,0 60%
Viðlegubryggja smábáta (15 m flotbryggja) 3,2 60%
Dýpkun hafnar (10.000 m³ dæling) 6,1 75%
Raufarhöfn
Löndunarbryggja við bræðslu, lagnir, lýsing og steypt þekja (1.000 m²) 15,2 60%
Dýpkun innsiglingarrennu í 8,5–10 m (22.300 m² klapparsprenging) 7,5 306,0 75%
Frágangur vegna niðurrifs á bryggjum, grjóthleðsla við Hótel Norðurljós (120 m) 5,1 60%
Þórshöfn
Dýpkuð innsigling í 8,5 m, höfn í 8–9 m snúningssvæði og að stálþili
(.80.000 m³ gröftur, spr. að hluta)
75,0 124,0 75%
Stálþil 135 m, dýpi 9 m, lagnir og þekja (2.700 m²) 106,5 36,5 60%
Ytri leiðarljós 3,6 75%
Grjótflái við tengibraut (á áætlun 2000 en frestað) 7,7 60%
705,0 253,4 605,2 264,6
AUSTURLAND
Bakkafjörður
Lenging Löndunarbryggju, harðviðarbryggja (20 m, dýpi 3 m) 11,2 60%
Lenging Sjafnarbryggju, léttbyggð furubryggja (20 m, dýpi 2,5 m) 7,0 60%
Vopnafjörður
Löndunarbryggja, stálþil, lagnir og þekja (1.600 m²) 24,3 60%
Dýpkun siglingaleiðar innan hólma (89.000 m³, sprengt að hluta) 139,9 97,8 15,2 75%
Borgarfjörður eystri
Dýpkun sunnan gömlu bryggju og í bátakví (.3.600 m³) 7,4 75%
Hafnasamlag Austur-Héraðs og Fella
Dýpkun og skjólgarður vegna ferju Lagarfljóti 15,6 75%
Bryggja fyrir Lagarfljótsferju, trébryggja 35 m, dýpi 2,5 m 15,6 60%
Seyðisfjörður
Dýpkun rennu við Fjarðarhöfn í 8 m dýpi og dýpkun við dráttarbraut (.90.000 m³) 50,0 75%
Bryggja við Fjarðarhöfn, frágangur 3,6 60%
Fjarðabyggð
Neskaupstaður:
Lenging Togarabryggju, stálþil (70 m, dýpi 9 m, þekja 1.400 m²) 49,7 19,6 60%
Dýpkun vegna færslu flotbryggju (15.000 m³) og stækkun hafnar (100.000 m³) 8,4 57,9 75%
Skjólgarður norðan hafnar (.200 m, dælt undir garð og efni tekið úr núverandi garði að hluta) 56,0 44,0 75%
Stálþil við bræðslu lengt um 52 m, í 100 m, dýpi 9 m, 1. áfangi, þil með kanti 43,7 60%
Eskifjörður:
Hafskipakantur, efniskostnaður vegna lengingar stálþils úr 80 í 130 m (uppgjör) 18,6 60%
Hraun í Reyðarfirði – höfn fyrir stóriðju
Stálþilsbakki 260 m, dýpi 14,3 m, lagnir og steypt þekja (7.800 m²) 47,0 502,0 114,0 60%
Dýpkun við stálþil í 14,3 m (dæling, 118.000 m³) og siglingarmerki 43,0 48,5 75%
Fáskrúðsfjörður
Stækkun Loðnulöndunarbryggju (harðviðarbryggja 40 m, dýpi 7 m) 32,0 60%
Endurbygging Bæjarbryggju, 1. áfangi (50 m, dýpi 7 m), lagnir, lýsing og þekja (1.000 m²) 36,9 15,8 60%
Breiðdalsvík
Gengið frá lögnum og lokið við þekju (1.080 m²) – á áætlun '99 en frestað 8,4 60%
Djúpivogur
Dýpkun Gleðivík (3.500 m² í 9 m, gröftur, að hluta sprengt) 36,5 75%
Löndunarkantur 75 m, dýpi 9 m, grjótvarin fylling (49.000 m³), lagnir og þekja (1.425 m²) 93,0 47,1 60%
Hornafjörður
Faxeyrarhöfn, umhverfismat og undirbúningur 10,0 75%
Viðhaldsdýpkun (25.000 m³ hvert ár – er 15.000 í núgildandi áætlun) 10,4 10,4 10,4 10,4 75%
Leiðigarðar norðan og sunnan hafnarmynnis og leiðigarður út frá Mikley (.8.000 m³) 18,0 75%
Smábátaaðstaða vestan Óslandsbryggju 20,0 60%
Faxeyrarhöfn, skjólgarður (.15.000 m³) og dýpkun (.400.000 m³) 24,0 108,0 75%
Grynnslin dýpkun, undirbúningsframkvæmd 30,0 35,0 75%
Stálþilsbryggja, 100 m, dýpi 8 m, lagnir og þekja (2.000 m²) 80,1 30,3 60%
Raflögn í Hvanneyjarvita 5,0 75%
427,7 427,1 879,5 377,4
SUÐURLAND
Vestmannaeyjar
Nausthamarsbryggja, lokið endurbyggingu (þil 360 m, dýpi 5–9 m, þekja 4.640 m² steypt) 67,2 47,3 60%
Dýpkun við bryggjur í 8 m, Nausthamar, Friðarhafnarkantur (dæling/gröftur .35.000 m³) 22,2 75%
Friðarhöfn, Ísk./suðurk., endurbætt þil 140 m, dýpi 9 m, lagnir, þekja (steypt 1.500/malb. 1.200 m²) 57,5 64,3 60%
Smábátahöfn, flotbryggjur 30 m og 2.40 m, lýsing og lagnir við bryggjur 22,2 60%
Friðarhöfn, norður-/austurk., endurbætt þil 150 m, dýpi 8 m, lagnir, þekja (steypt 3.400 m²) 46,9 75,1 60%
Dýpkun hafnar, Pyttur í 8 m, snúningssv. 210 m í 7,5 m (grafið/dælt 78.000 m³, að hluta spr.) 50,0 50,0 75%
Friðarhöfn, vesturk., endurbætt þil 195 m, dýpi 8 m, lagnir, þekja (steypt .2.200 m²) 64,0 86,0 60%
Dýpkun í innsiglingu, viðhaldsdýpkun (gröftur 35.000 m³) 52,0 75%
Þurrkví, framkvæmd dreifist jafnt á árin 2002–2005 90,0 90,0 90,0 60%
Þorlákshöfn
Dýpkun innan hafnar (.50.000 m³ sprengt og grafið að hluta) 90,0 75%
Tunna á garðsenda Suðurvarargarði, úrbætur samkvæmt tillögum frá maí '97 8,4 75%
Loðnulöndunarbryggja, stálþil 70 m, dýpi 9 m 65,9 22,3 60%
Dýpkun í innsiglingu og höfn, viðhaldsdýpkun (.20.000 m³ dæling) 10,8 75%
236,9 279,1 345,0 311,1
REYKJANES
Grindavík
Skjólgarður vestan innsiglingar (80.000 m³) 101,9 75%
Skjólgarður austan innsiglingar (100.000 m³) 135,2 75%
Rif á þverbryggju við Svíragarð, og flotbryggja (uppgjör) 21,0 60%
Dýpkun hafnar við Svíragarð (6.200 m² í 7–8 m) og dýpkun á svæðum A–E (uppgjör 25 millj. kr.) 105,0 75%
Sandgerði
Dýpkun á svæði A við Norðurgarð í 8 m og B við Suðurbryggju í 5 m (14.500 m² spr.) 165,3 75%
Suðurgarður, styrking og endurröðun á grjótvörn (ca. 300 m – 9.000 m³) 20,0 75%
Norðurgarður, lenging, stálþil 50 m, dýpi 8 m, lagnir og þekja (1.000 m²) 17,1 41,3 60%
Suðurbryggja norðurhlið, stálþil 65 m, dýpi 6 m, lagnir og þekja (1.600 m²) 34,7 34,6 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5.30 m) 3,2 60%
Löndunarbryggja við fiskmarkað, harðviðarbryggja (15 m, dýpi 5 m) 11,5 60%
Hafnasamlag Suðurnesja
Reykjanesbær:
Öldudempari Helguvík, sprengt berg við suðurhluta hafnar 16,1 75%
Festipollar við vestur- og austurenda viðlegu í Helguvík (2 stk. 100 t pollar) 2,4 60%
Grjótgarður Njarðvík styrktur og lengdur, 60 m 5,0 77,0 75%
304,3 234,7 49,3 203,0
ALLT LANDIÐ
Óskipt til slysavarna o.fl. (styrkhæfni ýmist 60% eða 75%, meðaltal áætlað 67%) 13,0 12,3 15,7 32,8 67%
2.150,0 1.635,2 2.228,0 1.654,1
Samtals árin 2001–2004: 7.667,4
Þar af hlutur ríkisins: 5.113,3
Hlutur hafnarsjóða: 2.554,1