Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 29. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Nr. 7/143.

Þingskjal 507  —  29. mál.


Þingsályktun

um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks.


    Alþingi ályktar að fela félags- og húsnæðismálaráðherra að skipa nefnd með þátttöku hagsmunaaðila, sérfræðinga og stjórnmálaflokka er geri tillögu að samþættri aðgerðaáætlun um bætta stöðu hinsegin fólks í samfélaginu. Nefndin skili tillögum til ráðherra fyrir 1. október 2014.

Samþykkt á Alþingi 15. janúar 2014.