Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 73. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Nr. 14/143.

Þingskjal 568  —  73. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína sem undirritaður var af utanríkisráðherra Íslands og viðskiptaráðherra Kína 15. apríl 2013.

Samþykkt á Alþingi 29. janúar 2014.