Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 71. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Nr. 25/143.

Þingskjal 1090  —  71. mál.


Þingsályktun

um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að sjá til þess að í almannaskráningu á Íslandi verði skráðar nauðsynlegar upplýsingar um umgengnisforeldra til jafns við aðra foreldra svo fljótt sem auðið er og eigi síðar en 1. janúar 2016.

Samþykkt á Alþingi 12. maí 2014.