Ferill 434. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Nr. 40/150.

Þingskjal 1943  —  434. mál.


Þingsályktun

um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024.


    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, að á árunum 2020–2024 skuli unnið að samgöngumálum í samræmi við eftirfarandi aðgerðaáætlun sem er hluti af og innan ramma samgönguáætlunar fyrir árin 2020–2034 þar sem mörkuð er stefna og markmið sett fyrir allar greinar samgangna á gildistíma áætlunarinnar. Aðgerðaáætlunin taki mið af ramma fjármálaáætlunar fyrir árin 2020–2024. Fjárhæðir eru á verðlagi eins og það birtist í fjárlögum fyrir árið 2020 og eru í milljónum króna.

Tafla 1 – Fjármálaáætlun 2020–2024, uppfærð fyrir árið 2020 m.v. fjárlög 2020.
Fjármálaáætlun 2020–2024 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Samgöngur samtals 45.462 44.516 37.543 39.273 37.899 204.693
10-211 Vegagerðin 38.907 38.109 31.309 33.018 31.706 173.049
    101 Almennur rekstur 1.136 1.118 1.095 1.084 1.073 5.506
    107 Þjónusta 6.181 6.191 6.191 6.191 6.191 30.945
    115 Styrkir til almenningssamgangna 3.540 3.391 3.323 3.290 3.257 16.801
    610 Framkvæmdir á vegakerfinu 27.035 26.581 20.069 21.866 20.604 116.155
    620 Framkvæmdir við vita og hafnir 871 773 577 534 528 3.283
    682 Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 144 54 53 52 52 355
221-101 Samgöngustofa 2.727 2.679 2.627 2.597 2.571 13.201
231-101 Rannsóknarnefnd samgönguslysa 173 169 166 164 163 835
241-670 Hafnabótasjóður 923 1.023 1.023 1.073 1.062 5.104
252-101 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta 2.528 2.538 2.421 2.421 2.397 12.305
998-130 Varasjóður málaflokks 205 205
Verðlag fjárlaga 2020.

1. SAMGÖNGUSTOFA

Tafla 2 – Fjármál Samgöngustofu.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Framlag úr ríkissjóði 1.336 1.315 1.289 1.274 1.261 6.475
Rekstrartekjur 1.391 1.364 1.338 1.323 1.310 6.726
Til ráðstöfunar alls 2.727 2.679 2.627 2.597 2.571 13.201
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Stjórnsýsla og rekstur 698 688 674 666 659 3.385
Forvarnir og öryggisáætlanir Íslands 231 229 226 224 223 1.132
Eftirlit með innlendum aðilum 831 814 798 788 780 4.010
Eftirlit með erlendum aðilum 71 70 68 67 67 343
Þjónusta og skrár í umsjón Samgöngustofu 862 844 827 818 809 4.160
Rannsóknir, þróun og umhverfismál 34 34 33 34 33 171
Samtals 2.727 2.679 2.627 2.597 2.571 13.201

2. FLUGVELLIR OG FLUGLEIÐSÖGUÞJÓNUSTA

Tafla 3 – Fjármál flugmála.
Tekjur og framlög
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Framlög úr ríkissjóði 2.528 2.538 2.421 2.421 2.397 12.305
Framlög úr almenna varasjóðnum 846 0 0 0 0 846
Rekstrartekjur 613 600 600 600 600 3.013
Til ráðstöfunar alls 3.987 3.138 3.021 3.021 2.997 16.164
Gjöld
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Rekstur og þjónusta 2.584 2.584 2.584 2.584 2.584 12.920
Stofnkostnaður (sjá sundurliðun í töflu 4) 660 0 0 0 0 660
Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar
(sjá sundurliðun í töflu 5)
743 554 437 437 413 2.584
Gjöld alls 3.987 3.138 3.021 3.021 2.997 16.164

Tafla 4 – Stofnkostnaður – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Reykjavík 30 0 0 0 0 30
Akureyri – Flugstöð 200 0 0 0 0 200
Akureyri – Flughlað 315 0 0 0 0 315
Egilsstaðir 35 0 0 0 0 35
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 580 0 0 0 0 580
Flugvellir í grunnneti
Ísafjörður 80 0 0 0 0 80
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 80 0 0 0 0 80
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 0 0 0 0 0 0
Samtals stofnkostnaður 660 0 0 0 0 660

Tafla 5 –Viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar – sundurliðun.
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Alþjóðaflugvellir í grunnneti
Sameiginlegt Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0 15 15 30 15 75
Reykjavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 127 380 290 71 245 1.113
Byggingar og búnaður 8 0 25 0 0 33
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 7 0 25 0 0 32
Akureyri Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 52 5 0 0 0 57
Byggingar og búnaður 0 18 0 0 0 18
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 3 0 20 0 0 23
Egilsstaðir Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0 0 0 0 0 0
Byggingar og búnaður 0 0 35 0 0 35
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 3 0 0 0 0 3
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 200 418 410 101 260 1.389
Aðrir flugvellir í grunnneti
Hönnun aðflugs 3 3 3 3 3 15
Vestmannaeyjar Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 86 92 178
Byggingar og búnaður 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 0
Ísafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 97,5 97,5
Byggingar og búnaður 0
Bíldudalur Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 0
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 0
Gjögur Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 35 35
Húsavík Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 9 9
Byggingar og búnaður 74,5 74,5
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 2 2
Grímsey Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 42 42
Þórshöfn Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 126 126
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 90 21 111
Vopnafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 61,5 61,5
Hornafjörður Yfirborðsviðhald flugbrauta og hlaða 88 88
Byggingar og búnaður 6 6
Ýmis leiðsögu- og ljósabúnaður og leiðrétting frávika 115 115
Samtals aðrir flugvellir í grunnneti 444,5 95 3 319,5 98,5 960,5
Aðrir flugvellir og lendingarstaðir
Hönnun aðflugs 1 1 1 1 1 5
Hönnun þyrluaðfluga 5 0 0 0 0 5
Almennt viðhald annarra flugvalla og lendingarstaða og Flugmálafélag vegna úrbóta 30 0 0 0 0 30
Rif 0 0 0 0 16 16
Norðfjörður, hönnun 20 0 0 0 0 20
Stykkishólmur 0 0 15 0 0 15
Blönduós 26 0 0 0 19 45
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir 82 1 16 1 36 136
Sameiginleg verkefni
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 16,5 40 8 15,5 18,5 98,5
Samtals sameiginleg verkefni 16,5 40 8 15,5 18,5 98,5
Samtals viðhald og reglubundin endurnýjun búnaðar 743 554 437 437 413 2.584

3. VEGAGERÐIN

Tafla 6 – Fjármál Vegagerðarinnar.
Verðlag fjárlaga 2020. Fjárhæðir í millj. kr. 2020 2021 2022 2023 2024 Samtals
Tekjur og framlög
10-211 Vegagerðin
Rekstrarframlög 10.425 10.268 10.177 10.133 10.089 51.092
Fjárfestingarframlög 28.050 27.408 20.699 22.452 21.184 119.793
Framlag úr Almenna varasjóðnum 5.257 0 0 0 0 5.257
Framlög úr ríkissjóði samtals 43.732 37.676 30.876 32.585 31.273 176.142
Almennar sértekjur 423 423 423 423 423 2.114
Tekjur af Landeyjahöfn 10 10 10 10 10 50
Sértekjur samtals 433 433 433 433 433 2.164
Til ráðstöfunar samtals 44.165 38.108 31.308 33.017 31.705 178.306
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstrarframlög 923 1.023 1.023 1.073 1.062 5.104
Framlag úr Almenna varasjóðnum 404 0 0 0 0 404
Framlög úr ríkissjóði samtals 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508
Til ráðstöfunar samtals 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508
Gjöld
10-211 Vegagerðin
Rekstur
Almennur rekstur 902 883 860 849 838 4.333
Stjórn og undirbúningur 484,4 466,0 443,0 432,0 421,0
Sértekjur -224,7 -224,7 -224,7 -224,7 -224,7
Vaktstöð siglinga 292,0 292,0 292,0 292,0 292,0
Viðhald vita og leiðsögukerfa 200,0 200,0 200,0 200,0 200,0
Rekstur Landeyjahafnar 10,0 10,0 10,0 10,0 10,0
Sértekjur -10,0 -10,0 -10,0 -10,0 -10,0
Rannsóknir 150,0 150,0 150,0 150,0 150,0
Þjónusta 6.033 5.993 5.993 5.993 5.993 30.007
Svæði og rekstrardeild (sértekjur) -198,0 -198,0 -198,0 -198,0 -198,0
Almenn þjónusta 2.466,6 2.476,6 2.476,6 2.476,6 2.476,6
Vetrarþjónusta 3.764,8 3.714,8 3.714,8 3.714,8 3.714,8
Styrkir til almenningssamgangna 3.540 3.391 3.323 3.290 3.257 16.801
Ferjur, sérleyfi á landi, innanlandsflug 2.534 2.385 2.317 2.284 2.251
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu 1.006 1.006 1.006 1.006 1.006
Fjárfestingar
Framkvæmdir á vegakerfinu
Viðhald 10.960 11.050 10.700 10.500 10.500 53.710
Nýframkvæmdir (sjá sundurliðun í töflu 7) 20.835 15.531 9.369 11.366 10.104 67.205
Framkvæmdir við vita og hafnir 1.189 773 577 534 528 3.601
Vitabyggingar 55 15 20 20 20
Sjóvarnargarðar (sjá sundurliðun í töflu 10) 268 150 150 150 150
Landeyjahöfn 713 538 377 334 328
Ferjubryggjur 3 50 10 10 10
Hafna- og strandrannsóknir 150 20 20 20 20
Botndælubúnaður við Landeyjahöfn 144 54 53 52 52 355
Bíldudalur – Landfylling austan hafnar 129 0 0 0 0 129
Samtals Vegagerðin 10-211 43.736 37.676 30.876 32.585 31.273 176.145
10-241 Hafnarframkvæmdir
Rekstur
Hafnabótasjóður (sjá sundurliðun í töflu 9) 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508
Samtals hafnarframkvæmdir 10-241 1.327 1.023 1.023 1.073 1.062 5.508

Tafla 7 – Vegáætlun 2020–2024 – sundurliðun nýframkvæmda.
Vísitala áætlana 17.200.

Suðursvæði I.
Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
a1 Um Núpsvötn 0,5 750 20
b2–b4 Um Mýrdal* 13,3 (6.500–8.000) 20 20 20 20 20
b4 Um Gatnabrún og öryggisaðgerðir í Vík 2,5 500 500
b5 Jökulsá á Sólheimasandi 0,5 550 350 200
b7 Hringtorg við Landvegamót 200 180
d2–d5 Norðaustan Selfoss, brú yfir Ölfusá** 5 6.000 10 10
d6 Biskupstungnabraut – Varmá 8,9 5.450 1.950 2.150 1.350
d6–d8 Varmá – Kambar 3,0 2.700 1.200 1.200 +
30 Skeiða- og Hrunamannavegur
04 Um Stóru-Laxá 0,6 540 30
05–06 Hringtorg á Flúðum 0,2 200 10
08 Einholtsvegur – Biskupstungnabraut 4,4 250 250
34 Eyrarbakkavegur
01–02 Hringtorg og undirgöng við Suðurhóla 1 220 220
02 Hringtorg við Bjarkarland og Víkurheiði 100 10
355 Reykjavegur
01 Biskupstungnabraut – Laugarvatnsvegur 8 200 200
Samtals Suðursvæði I 3.300 2.930 1.420 1.270 1.280
* Leitað verði leiða til að fjármagna hringveg um Mýrdal og jarðgöng í Reynisfjalli í samstarfi við einkaaðila.
** Leitað verði leiða til að fjármagna hringveg norðaustan Selfoss, brú yfir Ölfusá í samstarfi við einkaaðila.


Suðursvæði II (Reykjavík og Suðvestursvæði).
Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Undirbúningur verka utan áætlunar 250 50 50 50 50 50
1 Hringvegur
e1–e2 Fossvellir – Norðlingavað 8,6 4.000 110
f5 Um Kjalarnes 8 4.000 400 1.900 1.100 600
41 Reykjanesbraut
12/13 Fjarðarhraun – Mjódd 60 30
15 Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun 5,5 3.000 110
15 Tenging við Álhellu 150 150
413 Breiðholtsbraut
01 Hringvegur – Jaðarsel 60 30
417 Bláfjallavegur og
407 Bláfjallaleið 12,7 50 50
450 Sundabraut*
Framlag ríkis til Samgöngusáttmála** 3.000 2.000 2.000 2.000 2.000 +
Samtals Suðursvæði II 3.930 3.950 3.150 2.650 2.050
* Leitað verði leiða til að fjármagna Sundabraut í samstarfi við einkaaðila.
** Framkvæmdaáætlun Samgöngusáttmála má sjá í töflu 8.

Vestursvæði.
Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
g6–g7 Um Borgarnes, öryggisaðgerðir 150 150
h4 Um Heiðarsporð (Biskupsbeygja) 2,5 350 350
54 Snæfellsnesvegur
10 Um Fróðárheiði 4,5 70 70
18–22 Skógarströnd, ýmsir staðir 50 700 100
60 Vestfjarðavegur
25–28 Um Gufudalssveit 25,8 7.200 1.500 2.700 700 2.300
35–37 Dynjandisheiði 35,2 5.800 550 1.050 800 1.400 1.800 +
44 Um Bjarnadalsá í Önundarfirði 290 250
61 Djúpvegur
35 Um Hattardalsá 2 350 350
63 Bíldudalsvegur
02 Um Botnsá í Tálknafirði 390 280
509 Akranesvegur
02 Faxabraut, hækkun vegar og sjóvörn 0,6 500 100 400
612 Örlygshafnarvegur
03 Um Hvallátur 2,1 150 150
612 Strandavegur
03 Um Veiðileysuháls 12,0 750 300 +
Samtals Vestursvæði 3.750 4.350 1.550 3.750 2.160


Norðursvæði.
Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
q6 Um Skjálfandafljót 800 40
r6 Jökulsá á Fjöllum 2 2.200 5 5 5 5 5 +
73 Þverárfjallsvegur um Refasveit
74 og Skagastrandarvegur um Laxá 16,3 1.700 100 200 500 800
85 Norðausturvegur
06 Um Köldukvíslargil 255 65
27 Brekknaheiði 7,6 1.100 200 900
815 Hörgárdalsvegur
01 Skriða – Brakandi 4 250 250
829 Eyjafjarðarbraut vestri
02 Um Hrafnagil 1,8 300 300
862 Dettifossvegur
02–03 Súlnalækur – Ásheiði 14,6 950 750 200
Samtals Norðursvæði 1.260 555 255 755 1.765


Austursvæði.
Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Undirbúningur verka utan áætlunar 260 50 50 50 50 60
1 Hringvegur
t3 Lagarfljót 4,5 2.000 220 +
v4–v5 Um Berufjarðarbotn 4,7 100 100
x1–x2 Um Hvalnes- og Þvottárskriður 0,2 150 150
x6–x9 Um Hornafjarðarfljót* 18 2,450 (50%) 10 750 700 700 290
y2 Um Steinavötn 350 350
94 Borgarfjarðarvegur
03–04 Eiðar – Laufás 14,7 750  30 400 +
06–07 Um Vatnsskarð 8,8 220 220
923 Jökuldalsvegur
01 Gilsá – Arnórsstaðir 3,4 280 280
939 Axarvegur
01–02 Um Öxi* 20 1,400 (50%) 500 400 500
95 Skriðdals- og Breiðdalsvegur
02 Um Gilsá á Völlum 285 15
Samtals Austursvæði 1.425 1.300 1.150 1.250 750
Samtals almenn verkefni 13.665 13.085 7.525 9.675 8.005
* Leitað verði leiða til að fjármagna Axarveg og hringveg um Hornafjarðarfljót í samstarfi við einkaaðila (50%).


Jarðgangaáætlun.
Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
60 Vestfjarðavegur
39 Dýrafjarðargöng 11,8 3.700 3.700
93 Seyðisfjarðarvegur
Fjarðarheiðargöng 13,4 17.500 (50%) 100 100 1.000 1.000 1.000 +
Samtals jarðgangaáætlun 3.800 100 1.000 1.000 1.000

Sameiginlegt.
2025+
2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
Tengivegir, bundið slitlag 2.020 1.000 989 956 1.244 +
Breikkun brúa 500 500 500 500 500 +
Hjóla- og göngustígar 265 261 270 150 270 +
Samgöngurannsóknir 20 20 20 20 20 +
Héraðsvegir 110 110 110 110 110 +
Landsvegir utan stofnvegakerfis 160 160 160 160 160 +
Styrkvegir 100 100 100 100 100 +
Reiðvegir 75 75 75 75 75 +
Smábrýr 50 50 50 50 50 +
Girðingar 60 60 60 60 60 +
Sameiginlegur jarðgangakostnaður 10 10 10 10 10 +
Samtals sameiginlegt 3.370 2.346 2.344 2.191 2.599
Samtals nýframkvæmdir 20.835 15.531 10.869 12.866 11.604
Þar af ófjármagnað í fjármálaáætlun 1.500 1.500 1.500


Tafla 8 – Samgöngusáttmálinn – Framkvæmdaáætlun.
Framkvæmdir að hluta fjármagnaðar af samgönguáætlun. Bein framlög af samgönguáætlun til Samgöngusáttmála, sjá töflu 7.

Eftirstöðvar
Vegnr. Vegheiti Lengd kostnaðar 1.1.2020 2025+
Kaflanr. Kaflaheiti kafla [km] [m.kr.] 2020 2021 2022 2023 2024 Framhald
1 Hringvegur
e3 Bæjarháls – Vesturlandsvegur 1 1.090 650 440
f3 Skarhólabraut – Hafravatnsvegur 750 350
41 Reykjanesbraut
04–11 Holtavegur – Stekkjarbakki 2.200 1.100 1.100
12 Gatnamót við Bústaðaveg 1.100 1.100
13 Álftanesvegur – Lækjargata 13.100 500 +
14 Kaldárselsvegur – Krýsuvíkurvegur 3,3 1.600 1.600
49 Miklabraut
03–04 Stokkur 21.800 1.100 4.300 7.100 +
411 Arnarnesvegur
Rjúpnavegur – Breiðholtsbraut 1,3 1.600 1.600
Borgarlína
Ártún – Hlemmur 8.300 500 3.200 3.200 1.400
Hamraborg – Hlemmur 8.200 500 3.200 3.200 1.300
Mjódd – BSÍ 8.400 1.600 +
Hamraborg – Lindir 3.600 2.100 1.500
Hjóla- og göngustígar 750 750 750 750 360 +
Umferðarstýring, aukið umferðarflæði og öryggisaðgerðir 390 390 390 390 510 +
Göngubrýr og undirgöng 150 150 150 150 150 +
Samtals Samgöngusáttmáli 4.890 11.930 9.890 10.390 11.720

Tafla 9 – Hafnabótasjóður – sundurliðun framkvæmda og fjárveitinga.
Framkvæmdir í höfnum í grunnneti.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn í kostnaði en ekki í fjárveitingu. Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 í millj. kr.
Höfn Kostnaður 2020 2021 2022 2023 2024 2025+ Hlutur
ríkissj.
Verkefni Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2020
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
Snæfellsbær
Ólafsvík: Lenging Norðurgarðs (60 m, 24.500 m3) 161,4 149,4 12,0 5,8 60%
Ólafsvík: Norðurtangi endurbyggður (stálþil 120 m, dýpi 5,5 m) 310,7 41,0 24,8 125,3 75,8 144,4 87,3 75%
Ólafsvík: Dýpkun innsiglingar í 7 m, magn 35.000 m³ 80,0 80,0 38,7 60%
Rifshöfn: Dýpkun innsiglingar og innan hafnar 40,0 40,0 24,2 75%
Ólafsvík: Stækkun trébryggju, löndunaraðstaða bætt (160 m²) 24,0 24,0 11,6 60%
Grundarfjörður
Lenging Norðurgarðs, stálþil, þekja og lagnir (130 m með 30 m gafl, dýpi 10 m) 490,0 169,0 169,1 81,8 151,9 73,5 60%
Lenging Norðurgarðs, brimvörn (7.500 m³ kjarni og grjót, dæld fylling 30.000 m³) 110,0 39,0 71,0 34,4 60%
Norðurgarður: Endurbygging steyptrar kerjabryggju (90 m, dýpi 6 m) 248,0 64,0 38,7 120,0 72,6 2025 75%
Stykkishólmur
Smábátaaðstaða (flotbryggja 20 m, landstöpull) 23,0 23,0 11,1 60%
Stykkishöfn: Hafskipabryggja lengd um 40 m 135,0 45,0 21,8 90,0 43,5 60%
Vesturbyggð
Bíldudalur: Tenging stórskipakants og hafskipakants (stálþil 57 m, dýpi 8 m) 169,0 41,3 66,1 32,0 61,6 29,8 60%
Bíldudalur: Endurbygging hafskipabryggju (stálþil 99 m, 50 m dýpi 5 m, 49 m dýpi 8 m) 218,0 126,3 42,2 25,5 49,5 29,9 75%
Brjánslækur: Smábátaaðstaða norðan við höfnina, 140 m hafnargarður og færsla flotbryggju 64,0 30,0 18,0 34,0 16,5 60%
Ísafjörður
Ísafjörður: Sundabakki, nýr kantur (stálþil 150 m, dýpi 10 m) 423,0 84,6 40,9 170,0 82,3 168,4 81,5 60%
Ísafjörður: Dýpkun (9 m dýpi, 225.000 m³) 196,0 106,0 51,3 90,0 43,5 60%
Þingeyri: Endurbygging innri hafnargarðs, 1. áfangi 115 m, dýpi 5–7 m 275,0 40,0 24,2 100,0 60,5 0 75%
Bolungarvík
Grundargarður, sandfangari og endurbygging (12.500 m3) 35,5 35,5 17,2 60%
Lækjarbryggja: Endurbygging trébryggju 112 m, dýpi 5 m 239,0 35,0 21,2 157,0 95,0 47,0 28,4 75%
Skagaströnd
Endurbygging Ásgarðs (stálþil 105 m, dýpi 5m) 245,0 47,6 28,8 106,3 64,3 91,1 55,1 75%
Endurbygging kants milli Ásgarðs og Miðgarðs, trébryggja 48 m 80,0 20,0 12,1 + 75%
Skagafjörður
Sauðárkrókur: Endurbygging Efri garðs (stálþil 70 m, dýpi 8 m) 210,0 109,0 65,9 101,0 61,1 75%
Hofsós: Endurbygging Norðurgarðs (grjótvörn, 4.500 m³, stálþil
60 m, dýpi 4,5 m)
158,0 41,0 24,8 117,0 70,8 75%
Sauðárkrókur: Endurbygging Efri garðs (85 m stálþil, dýpi 8 m) 242,0 69,0 41,7 120,0 72,6 0 75%
Sauðárkrókur: Stofndýpkun snúningsrýmis (48.000 m³, dýpi 8,5 m) 52,1 52,1 25,2 60%
Sauðárkrókur: Lenging sandfangara um 30 m 60,0 20,0 9,7 + 60%
Sauðárkrókur: Upptekt á Þvergarði og lenging Norðurgarðs 45 45,0 22,0 60%
Fjallabyggð
Siglufjörður: Innri höfn (stálþil 110 m, dýpi 4 m) 218,0 7,5 4,5 45,0 27,2 82,0 49,6 83,5 50,5 75%
Dalvík
Hauganes: Flotbryggja 15,0 15,0 60%
Norðurgarður: Endurbygging stálþils 72 m, dýpi 6 m 204,0 35,0 21,2 101,2 61,2 67,8 41,0 75%
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri)
Akureyri: Torfunefsbryggja. Endurbygging bryggju (120 m, 9 m dýpi) 342,0 76,0 40,6 24,6 96,0 58,1 129,4 78,3 75%
Hafnir Norðurþings
Húsavík: Þvergarður endurbyggður (stálþil 90 m, dýpi 8 m, 75 m, dýpi 5 m) 375,0 146,0 88,3 124,0 75,0 105,0 63,5 75%
Húsavík: Þvergarður lengdur (stálþil 50 m, dýpi 8 m) 165,0 54,0 26,1 61,0 29,5 50,0 24,2 60%
Húsavík: Dýpkun vegna Þvergarðs í 8 m. Magn 20.000 m³. Gröftur 65,0 65,0 31,5 60%
Húsavík: Endurbygging Naustagarðs, timburbryggja fura (lengd um 60 m, dýpi 3 m) 110,0 20,0 12,1 75%
Raufarhöfn: Endurbygging hafskipabryggju (endurskoða) (stálþil 80 m, dýpi 7 m) 240,0 62,0 37,5 110,0 66,5 0 75%
Langanesbyggð
Endurbygging Brimvarnargarðs á Bakkafirði (15.000 m³) 75,0 60,0 36,3 75%
Þórshöfn: Dýpkun hafnar 190,0 150,0 72,6 75%
Seyðisfjörður
Angorabryggja (Trébryggja 46 m, dýpi 7 m) 124,0 64,0 38,7 60,0 36,3 75%
Bjólfsbakki, endurbygging (stálþil 150 m, 7 m dýpi) 444,0 70,0 42,3 130,0 78,6 0 75%
Djúpivogur
Hafskipabryggja (stálþil 130 m og gafl 12 m, dýpi 6 m) 400,0 100,0 60,5 75%
Hornafjörður
Sandfangari við Einholtskletta (150 m, endurnýtt grjót úr Suðurfjörutanga) 254,4 164,8 79,7 89,6 43,4 60%
Miklagarðsbryggja endurbyggð (stálþil 78 m, dýpi 5 m) 218,0 62,0 37,5 112,7 68,2 43,3 26,2 75%
Vestmannaeyjar
Skipalyftubryggja endurbygging stálþils um 111 m 250,0 49,9 56,2 27,2 62,5 30,2 60%
Nausthamar, lenging á kanti um 70 m til austurs 210,0 20,0 9,7 + 60%
Þorlákshöfn
Endurbygging Svartaskersbryggju (250 m, dýpi 6 m) 550,3 26,1 196,0 118,5 127,0 76,8 44,2 26,7 157,0 95,0 75%
Hafnsögubátur með a.m.k. 30 tonna togkraft 200,0 200,0 96,8 60%
Endurbygging Suðurvaragarðs (200 m, dýpi 8 m) 560,0 14,0 8,5 + 75%
Skurðsprengingar fyrir þilskurði Suðurvarabryggju, 140 m 82,0 82,0 39,7 60%
Dýpkun við Svartaskersbryggju 140,0 50,0 24,2 60%
Grindavík
Dýpkun við Miðgarð (dýpi 8 m, 5.300 m², 15.500 m³) 90,4 75,4 15,0 7,3 60%
Reykjaneshafnir
Helguvík, lenging stálþils (60 m, dýpi 10 m) 194,8 92,8 57,0 27,6 45,0 21,8 60%
Njarðvík: Innsiglingarenna (60 m breið, dýpi 8 m, grafanlegt) 52,6 52,6 25,5 60%
Njarðvík: Endurbygging Suðurgarðs (110 m, dýpi 6 m) 248,0 20,0 12,1 110,0 66,5 + 75%
Keflavík: Endurbygging enda brimvarnargarðs vegna tjóns 25,0 25,0 17,1 85%
Njarðvík: Endurbygging brimvarnargarðs vegna tjóns 25,0 25,0 17,1 85%
Sandgerði
Dýpkun við löndunarkrana á Norðurgarði (300 m²) 15,0 15,0 9,1 75%
Endurbygging Suðurbryggju, seinni áfangi (lengd 130 m, dýpi 6 m) 274,0 50,0 30,2 120,0 72,6 0 75%
Óskipt
Óráðstöfuð framlög 60,4 2,9 74,5 85,0 49,8
Frumrannsóknir 125,0 25,0 15,1 25,0 15,1 25,0 15,1 25,0 15,1 25,0 15,1 75%
Ástandsskoðun hafnarmannvirkja 35,0 7,0 4,2 7,0 4,2 7,0 4,2 7,0 4,2 7,0 4,2 75%
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 378,8 76,0 44,6 77,7 49,5 78,6 48,7 69,0 45,3 57,7 35,8
Samtals áætlað í grunnneti 2.085 1.171 1.635 915 1.436 892 1.424 920 1.546 943
Áætluð skipting vegna viðhaldsdýpkana 76,0 44,6 77,7 49,5 76,0 47,5 69,0 45,3 57,7 35,8
Ísafjörður, innsiglingarrenna (15.000 m³) 18,0 18,0 8,7 60%
Hornafjörður, í höfn (25.000 m³/ár) 195,0 39,0 26,7 39,0 26,7 39,0 26,7 39,0 26,7 39,0 26,7 85%
Grenivík, viðhaldsdýpkun (6.000 m³) 14,0 14,0 6,8 60%
Sauðárkrókur, viðhaldsdýpkun (10.000 m³ fjórða hvert ár) 14,0 14,0 9,6 85%
Þorlákshöfn (20.000 m³ annað hvert ár) 40,0 20,0 13,7 20,0 13,7 85%
Húsavík, viðhaldsdýpkun (15.000 m³) 18,0 18,0 8,7 60%
Óskipt 94,1 5,0 2,4 18,7 9,0 5,0 2,4 10,0 4,8 18,7 9,0 60%
Áætluð skipting frumrannsókna 125,0 25,0 15,1 25,0 15,1 20,0 12,1 21,2 12,8 25,0 15,1
Hornafjörður, rannsóknir á Grynnslunum 11,0 11,0 6,7 75%
Patreksfjörður, öldustraumsrannsóknir vegna stórskipahafnar 9,0 4,0 2,4 5,0 3,0 75%
Grímsey, sogrannsóknir 5,0 5,0 3,0 75%
Sauðárkrókur, hafnaskipulag og öldurannsóknir 7,0 2,0 1,2 5,0 3,0 75%
Sandgerði, hafnaskipulag og öldurannsóknir 5,0 5,0 3,0 75%
Óskipt 88,0 3,0 1,8 10,0 6,0 20,0 12,1 21,2 12,8 25,0 15,1 75%

Framkvæmdir í höfnum utan grunnnets – ríkisstyrktar.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn í kostnaði, en ekki í fjárveitingu. Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 í millj. kr.
Kjördæmi Kostnaður 2020 2021 2022 2023 2024 2025+ Hlutur ríkissj.
Hafnir/hafnasamlög Heildar-
kostn.
Lokið
1.1.2020
Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Reykhólahreppur
Endurbygging stálþilsbryggju (dýpi 5 m, 140 m) 290,0 74,0 53,7 95,8 69,5 120,2 87,2 90%
Innsiglingaljós fyrir stærri skip, baujur við innsiglingu 16,0 16,0 9,7 75%
Viðhaldsdýpkun innsiglinga og ljúka dýpkun fremst í rennu innsiglingar 16,0 16,0 11,6 90%
Patreksfjörður
Ný hafnarvog 7,0 7,0 3,4 60%
Tálknafjörður
Þekja á hafskipabryggju 40,0 40,0 24,2 75%
Ísafjarðarbær (Suðureyri):
Endurbygging vesturkants (stálþil 60 m, dýpi 6 m) 138,0 68,6 69,4 42,0 75%
Súðavík
Endurbygging Miðgarðs (trébryggja 46 m, dýpi 6 m) 106,0 20,5 14,9 85,5 62,1 90%
Stálþil við Langeyri (80 m, dýpi 10 m) 273,0 28,0 63,9 38,6 72,5 43,9 108,6 65,7 75%
Dýpkun við Norðurgarð (6 m, 12.000 m3) 30,0 30,0 21,8 90%
Strandabyggð, Hólmavík
Endurbygging stálþils (50 m, dýpi 6 m) 125,0 50,0 60,0 43,5 15,0 10,9 90%
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Norðurlands
Flotbryggja Svalbarðseyri 40 m 29,0 29,2 17,7 75%
Flotbryggja Hrísey 40 m 29,0 29,2 17,7 75%
Flotbryggja Hjalteyri 40 m 29,0 29,2 17,7 75%
Borgarfjörður eystri
Sýslumannsboði fjarlægður og lenging Skarfaskersgarðs 36,0 36,0 17,4 60%
Hafnir utan grunnnets alls 239 156 162 108 204 135 228 155 185 119
Hafnir innan og utan grunnnets alls 2.324 1.327 1.797 1.023 1.640 1.027 1.652 1.075 1.731 1.062

Tafla 10 – Sjóvarnir – sundurliðun framkvæmda og fjárveitinga.
Sundurliðun framkvæmda við sjóvarnir.
Skýringar: Frumáætlun um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Verðlag fjárlaga fyrir árið 2020 í millj. kr.
Sveitarfélag 2020 2021 2022 2023 2024 Hlutur
Verkefni, sjóvarnir Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. Kostn. Fjárv. ríkissj.
Akranes
Höfðavík (Miðvogur), lenging á bakkavörn (170 m – 1.100 m3) 6,7 5,9 7/8
Leynir, lenging sjóvarnar (25 m – 530 m3) 3,2 2,8 7/8
Sólmundarhöfði að vestanverðu (100 m – 1.000 m3) 7,8 6,8 7/8
Hvalfjarðarsveit
Sjóvörn við Belgsholt (200 m – 1.600 m3) 15,3 13,4 7/8
Vík (Miðhús og Skálatangi) (100+ m – 1.000 m3) 8,4 7,4 7/8
Snæfellsbær
Vestan Gufuskála (100 m – 1.200 m3) 10,3 9,0 7/8
Ólafsvík, við Ennisbraut framhald (180 m – 1.800 m3) 14,5 12,7 7/8
Hellnar, sjóvörn (30 m – 300 m3) 3,7 3,2 7/8
Staðarsveit, við Barðastaði 2. áfangi (170 m – 1.700 m3) 16,0 14,0 7/8
Hellissandur, lenging við Keflavíkurgötu til austurs (65 m – 1.300 m3) 12,7 11,1 7/8
Grundarfjörður
Framnes við Nesveg (85 m – 1.000 m3) 9,2 8,1 7/8
Dalabyggð
Sjóvörn við Ægisbraut framhald (250 m – 2.000 m3) 12,3 10,8 7/8
Árneshreppur
Sjóvörn á Gjögri (40 m – 600 m3) 4,7 4,1 7/8
Djúpavík (100 m – 1.000 m3) 9,2 8,1 7/8
Húnaþing vestra
Borgir í Hrútafirði (100 m – 1.000 m3) 8,7 7,6 7/8
Sjóvörn við Hafnarbraut (110 m – 1.000 m3) 8,6 7,5 7/8
Blönduós
Vestan sláturhúss að hreinsistöð við Ægisbraut 14 (100 m – 1.000m3) 8,1 7,1 7/8
Frá sláturhúsi út fyrir lóð Hafnarbrautar 1 (100 m – 1.000 m3) 8,1 7,1 7/8
Skagaströnd
Réttarholt að Sólvangi (260 m – 3.200 m3) 21,0 18,4 7/8
Skagabyggð
Sjóvörn við Krók (250 m – 3.100 m3) 16,8 14,7 7/8
Sjóvörn við norðanvert Kálfhamarsnes (200 m – 2.500 m3) 13,8 12,1 7/8
Skagafjörður, sveitarfélag
Hofsós, neðan við Suðurbraut 8–18 (200 m – 3.000 m3) 25,6 22,4 7/8
Sauðárkrókur – Hækkun og endurbætur, tjónaviðgerð (400 m) 60 52,5 7/8
Fjallabyggð
Ólafsfjörður, við Námuveg 11 (120 m – 1.600 m3) 9,4 8,2 7/8
Siglufjörður – Hækkun sjóvarnar austan við Bæjarbryggju 30 26,3 7/8
Dalvíkurbyggð
Dalvík, Sæból að Framnesi (250 m – 3.500 m3) 26,4 23,1 7/8
Árskógssandur, frá Hinriksmýri að Lækjarbakka (170 m – 2.500 m3) 18,8 16,5 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
Styrking og lenging sjóvarnar norðan hafnar (180 m – 1.800 m3) 14,2 12,4 7/8
Lenging sjóvarnar norðan tjarnar (100 m – 1.000 m3 ) 7,9 6,9 7/8
Grenivík
Framhald að höfn og styrking sjóvarnar (130 m – 1.900 m3) 15,6 13,7 7/8
Sjóvörn til suðurs inn fyrir Þengilbakka (100 m – 1.500 m3) 12,0 10,5 7/8
Grímsey
Yfirfara sjóvörn og bæta þar sem þarf 10,6 9,3 7/8
Norðurþing
Húsavíkurbakkar, endurbygging og styrking (220 m – 4.400 m3) 36,0 31,5 7/8
Seyðisfjörður
Vestdalseyri (100 m – 800 m3) 6,4 5,6 7/8
Við Sæból (100 m – 1.600 m3) 13,6 11,9 7/8
Við Austurveg (250 m – 3.150 m3) 24,4 21,4 7/8
Borgarfjarðarhreppur
Við Borg í Njarðvík (300 m – 4.000 m3) 22,0 19,3 7/8
Fjarðabyggð
Eskifjörður, kaflar milli Strandgötu 78 og 98 (250 m – 2.700 m3) 17,1 15,0 7/8
Norðfjörður, sjóvarnir framan við gamla frystihúsið (170 m – 2.000 m3) 12,4 10,9 7/8
Fáskrúðsfjörður, sjóvarnir fjöru utan smábátahafnar (270 m – 2.400 m3) 12,6 11,0 7/8
Stöðvarfjörður, sjóvarnir fjöru og lóða utan frystihúss (115 m – 1.300 m3) 8,9 7,8 7/8
Árborg, sveitarfélag
Flóðvörn neðan við Baugsstaðarjómabúið (80 m – 1.600 m³) 8,6 7,5 7/8
Eyrarbakki, endurbygging sjóvarnar á móts við Eyrargötu 49 (80 m – 1.200 m³) 7,8 6,8 7/8
Ölfus, sveitarfélag
Herdísarvík (200 m – 4.000 m3) 33,7 29,5 7/8
Þorlákshöfn, austan Austurgarðs, hjá golfvelli (100 m – 1.200 m3) 9,2 8,1 7/8
Grindavíkurbær
Móakot, framlenging af sjóvörn við Gerðistanga (250 m – 3.100 m3) 19,3 16,9 7/8
Ísólfsskáli, ýta upp malarkambi 3,4 3,0 7/8
Austan hafnar, endurbygging og styrking (200 m – 3.000 m3) 20,0 17,5 7/8
Suðurnesjabær
Sjóvörn frá Skinnalóni að Nýlendu (300 m – 4.500 m3) 28,6 25,0 7/8
Nesjar, norðan Nýlendu (200 m – 2.000 m3) 12,8 11,2 7/8
Við Garðaveg 5, endurbygging og lenging (220 m – 2.200 m3) 12,3 10,8 7/8
Milli Arnarhóls og Norður-Flankastaða (300 m – 3.000 m3) 19,1 16,7 7/8
Frá Byggðasafni að Garðshöfn, styrking á köflum (180 m – 2.100 m3) 15,6 13,7 7/8
Við sjávargötu (norðan við Jórukleif) (170 m – 1.700 m3) 12,7 11,1 7/8
Vogar
Breiðagerðisvík (250 m – 3.500 m3) 26,3 23,0 7/8
Garðabær (Álftanes)
Bessastaðanes, sjóvörn við Skansinn (190 m – 2.400 m3) 14,6 12,8 7/8
Endurbygging sjóvarnar til móts við Hákotsvör, hækka og styrkja garð (75 m – 500 m³) 3,4 3,0 7/8
Helguvík sunnanverð að Hliði (100 m – 1.100 m3) 7,1 6,2 7/8
Seltjarnarnes
Suðurströnd vestan Lindarbrautar, styrking og hækkun (150 m – 1.600 m3) 12,5 10,9 7/8
Óskipt
Óskipt til sjóvarna 4,3 2,7 3,7 2,3 1,9 1,2 7,5 4,7 8,0 5,0 5/8
Óráðstafað 24,1 21,1 7/8
Styrking sjóvarna umhverfis landið vegna tjóns óráðstafað 79 69 7/8
Sjóvarnir samtals 307 268 172 150 172 150 174 150 174 150

4. ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
    Unnið verði að öðrum eftirtöldum verkefnum í samræmi við settar áherslur 15 ára áætlunarinnar.

4.1. Markmið um greiðar samgöngur.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Lokið verði við skilgreiningu á grunnneti hjólreiðastíga innan helstu þéttbýliskjarna og á vinsælustu ferðamannaleiðum. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     2.      Lokið verði við mótun leiðsögustefnu og innleiðing hafin. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     3.      Aukin verði upplýsingagjöf til ferðamanna, svo sem með viðeigandi miðlum. (Ábyrgð: Vegagerðin/Samgöngustofa)
     4.      Heildstætt leiðakerfi almenningssamgangna milli byggða verði skilgreint með tilliti til samræmdra þjónustuviðmiða og samvirkni leiða. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     5.      Heildstætt leiðakerfi almenningssamgangna verði rýnt reglulega með tilliti til notkunar og vilja íbúa. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     6.      Unnið verði að undirbúningi gagnvirkrar upplýsingaveitu sem veiti upplýsingar um heildstætt almenningssamgöngukerfi í lofti, á landi og legi. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)
     7.      Greining á leiðum til þess að tryggja að aðgengi fatlaðs fólks og hreyfihamlaðs að almenningssamgöngum milli byggða verði eins og best verði á kosið. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     8.      Þörf á aðstöðu fyrir fraktflug á Keflavíkurflugvelli verði greind og bætt úr ef þess reynist þörf. (Ábyrgð: Isavia)
     9.      Stutt verði við uppbyggingu Akureyrar- og Egilsstaðaflugvalla sem alþjóðlegra fluggátta. Við uppbyggingu innviða þar verði lögð áhersla á að flugvellirnir mæti sem best þörfum flugrekenda fyrir varaflugvelli hér á landi og Egilsstaðaflugvöllur verði að því leyti í forgangi. (Ábyrgð: Isavia)
     10.      Tekið verði upp hóflegt varaflugvallagjald sem renni til uppbyggingar alþjóðlegra fluggátta. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     11.      Rekstur alþjóðaflugvallanna verði í einu kerfi á ábyrgð Isavia ohf. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     12.      Unnin verði stefna í hafnamálum og framtíðarsýn mótuð um samspil hafna við aðrar samgöngur. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)
     13.      Unnin verði greining á flugvöllum og þeir flokkaðir miðað við hlutverk þeirra. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Isavia)

4.2. Markmið um öryggi í samgöngum.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Samgöngustofa efli eftirlit með því að viðhafa öryggisstjórnun við framkvæmdir og rekstur vega og hafna. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
     2.      Skráning samgönguslysa og annarra atvika verði bætt og samræmd. Haldið verði utan um skráningar rafrænt. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
     3.      Gerð verði úttekt á flutningsgetu samgöngukerfisins komi til rýminga vegna náttúruhamfara eða annarra ófyrirséðra atburða með áherslu á höfuðborgarsvæðið. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)
     4.      Meginverkefni áætlunar á tímabilinu um flugöryggi verði:
                  a.      Eftirlitskerfi verði fest frekar í sessi, þ.m.t. áhættumiðað eftirlit sem uppfylli kröfur Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) og Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO). Áfram verði gerðar allar nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja viðeigandi sérfræðikunnáttu í þessu samhengi. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  b.      Brugðist verði við nýjum öryggisáskorunum sem fylgja nýrri tækni, þá sérstaklega ómönnuðum loftförum. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Samgöngustofa)
                  c.      Fylgst verði með öryggi þeirrar starfsemi sem lýtur séríslenskum reglum, t.d. starfrækslu tiltekinna loftfara og lendingarstaða sem alþjóðlegar reglur ná ekki yfir. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
     5.      Meginverkefni áætlunar á tímabilinu um öryggi sjófarenda verði:
                  a.      Lögð verði áhersla á að greina laga- og reglugerðarumhverfið og uppfæra það sem er úrelt með áherslu á eins mikla samræmingu og kostur er við alþjóðlegt regluverk eða reglur í nágrannaríkjum þar sem ekki er um alþjóðlegar reglur að ræða. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
                  b.      Unnið verði að endurbótum á reglum um minni farþegaskip og farþegabáta með áherslu á alþjóðlegar reglur. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
                  c.      Unnið verði að því að innleiða öryggisstjórnunarkerfi og móta kröfur þar um með virku samstarfi við atvinnugreinina samhliða því að auka vitund sjómanna um öryggisatriði. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  d.      Unnið verði að skráningu og greiningu alvarlegra atvika og slysa á sjó í samevrópskan gagnagrunn (EMCIP). Sett verði upp eitt atvikaskráningarkerfi fyrir íslenska sjófarendur. Atvik verði greind frekar til að bæta fræðslu og forvarnir. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  e.      Samstarf við skóla verði þróað nánar og skilgreint betur hlutverk þeirra sem að málinu koma, þ.m.t. Samgöngustofu, Menntamálastofnunar og starfsgreinaráðs. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
     6.      Meginverkefni umferðaröryggisáætlunar verði eftirfarandi:
                  a.      Reglulegar mælingar á umferðaröryggismálum, m.a. hraðakstri, akstri undir áhrifum ölvunar eða fíkniefna, bílbeltanotkun, snjalltækjanotkun og ástandi hemla í þungum bifreiðum. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  b.      Unnið verði að lagfæringum á stöðum þar sem mörg slys hafa orðið og umhverfi vega bætt til að draga úr hættu á alvarlegum slysum. (Ábyrgð: Vegagerðin)
                  c.      Haldið verði áfram fræðslu, herferðum og forvarnastarfi með áherslu á þá þætti sem slysatölfræði sýnir að huga þurfi að. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  d.      Unnið verði að innleiðingu á öryggisstjórnunarkerfum hjá hópferða- og vöruflutningabifreiðum. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  e.      Haldið verði áfram virku sýnilegu eftirliti og hraðamyndavélum fjölgað. (Ábyrgð: Vegagerðin/Lögreglan)
                  f.      Fylgst verði með og brugðist við nýjum áskorunum sem felast í nýrri tækni, svo sem nýjum öryggisbúnaði í bílum, sjálfkeyrandi bílum, litlum hjólum og öðrum eins manns farartækjum. (Ábyrgð: Samgöngustofa/samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     7.      Greindar verði leiðir til þess að auka gæði og öryggi biðstöðva allra samgöngumáta, t.d. með samræmdum hönnunarleiðbeiningum og kröfum. Á helstu skiptistöðvum kerfisins verði aukin þjónustu- og upplýsingagjöf tryggð. (Ábyrgð: Vegagerðin/Isavia)
     8.      Greind verði þörf fyrir fjölgun veðurstöðva og vefmyndavéla á lendingarstöðum. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     9.      Greindar verði leiðir til þess að tryggja með bestum hætti leiðréttingartækni vegna gervihnattaleiðsögu um allt land, svo sem með aðild Íslands að nýrri geimáætlun Evrópusambandsins og/eða viðræður hafnar við framkvæmdastjórn ESB um stækkun þjónustusvæðis EGNOS svo að það nái yfir Ísland. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     10.      Lagt verði mat á þörf á minni lendingarstöðum út frá öryggishlutverki þeirra og aðgengi að innviðum þar bætt eftir atvikum með aukinni aðkomu flugsamfélagsins sjálfs. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)

4.3. Markmið um hagkvæmar samgöngur.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Unnið verði að því að þróa og festa í sessi faglegan grunn ákvarðanatöku um uppbyggingu samgöngukerfisins í dreifbýli og þéttbýli þar sem kostnaður og ábati mismunandi leiða að markmiðum samgönguyfirvalda verði borinn saman. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     2.      Gerð verði úttekt á áningarstöðum við þjóðvegi. Horft verði þar sérstaklega til rekstrar- og viðhaldsþarfar þeirra og ábyrgðarskiptingar. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     3.      Unnið verði að því að fjármagna skilgreindar stærri framkvæmdir, m.a. í samstarfi við einkaaðila, þ.m.t. verkefni þar sem ríkið leggi fram hluta af framkvæmdafé. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     4.      Unnar verði greiningar á ferðavenjum landsmanna. Litið verði þar til þess að hægt verði að greina bæði langferðir milli landshluta sem og styttri ferðir innan heimabyggðar. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin/Samgöngustofa/Isavia)
     5.      Unnið verði að endurbótum og þróun á skrám Samgöngustofu er haldi utan um réttindi og farartæki:
                  a.      Komið verði í gagnið nýju upplýsingakerfi fyrir skipaskráningar og skírteini sjófarenda (Skútan). (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  b.      Unnið verði að nýrri og endurbættri ökutækjaskrá þar sem sjálfsafgreiðsla notenda og vefþjónusta fyrir stórnotendur sé útgangspunktur. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
                  c.      Unnið verði að þróun á gagnagrunnum og kerfum tengdum flugstarfsemi. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
     6.      Á gildistíma áætlunarinnar verði metið hvort endurskoða eigi ábyrgð og umsjón á útgáfu ökuréttinda til samræmingar við þá verkaskiptingu sem er í flugi og siglingum. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     7.      Greindar verði leiðir til þess að styrkja lagaumhverfi almenningssamgangna svo að það styðji við eflingu þjónustunnar og þróun hennar. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     8.      Greindar verði leiðir til að auka samkeppnishæfni almenningssamgangna gagnvart ferðum í bíl, þ.m.t. upphæðir fargjalda. (Ábyrgð: Vegagerðin/samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     9.      Menntun í flugi og flugtengdum greinum verði hluti af opinberu menntakerfi og stuðlað að rannsóknum og kennslu háskólasamfélagsins. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/mennta- og menningarmálaráðuneyti)
     10.      Unnið verði að undirbúningi og uppbyggingu aðstöðu fyrir einka- og kennsluflug í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     11.      Stuðlað verði að aukinni söfnun tölfræðiupplýsinga á sviði samgangna hérlendis. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Samgöngustofa/Isavia/Hagstofan)
     12.      Undirbúin verði stofnun flugklasa sem verði samstarfsvettvangur hagsmunaaðila. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti)
     13.      Greint verði fyrirkomulag neytendaverndar í flugi hér á landi og gerðar úrbætur ef þörf er á. (Ábyrgð: Samgöngustofa)
     14.      Unnin verði langtímastefna í uppbyggingu jarðganga sem stuðli að faglegri forgangsröðun framkvæmda. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)

4.4. Markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Unnið verði í samræmi við aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Samgönguyfirvöld vinni að verkefnum aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og orkuskiptaáætlunar í samræmi við aðkomu þeirra að þeim verkefnum. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     2.      Gerðar verði reglulegar greiningar á umhverfisvænum lausnum í samgöngumálum og hvernig þær geti nýst hér á landi. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin/Samgöngustofa/Isavia)
     3.      Greindar verði leiðir til að stuðla að aukinni umhverfisvitund í vali á ferðamáta. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin/Samgöngustofa/Isavia)
     4.      Unnin verði greining á efnahagslegum hvötum til eflingar ræktunar orkujurta á Íslandi. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Samgöngustofa)
     5.      Bættar verði tengingar og flæði bifreiða milli umferðarljósa á álagstímum til þess að draga úr mengun á fjölförnum leiðum. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     6.      Yfirlit verði gert yfir mikilvægustu hluta samgöngukerfisins, mannvirki og staði sem ætla má að loftslagsbreytingar hafi áhrif á og úr því unnin áhættugreining og því viðhaldið. (Ábyrgð: Vegagerðin/Isavia)
     7.      Stuðlað verði að því að farartæki sem veljast til notkunar í almenningssamgöngukerfinu séu eins vistvæn og kostur er. Kannaðir verði möguleikar á notkun vistvænna, innlendra orkugjafa. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     8.      Innviðir til notkunar vistvænna orkugjafa í almenningssamgöngum verði til staðar og styðji við að ný umhverfisvæn tækni ryðji sér til rúms. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     9.      Þjónustutæki á flugvöllum landsins verði knúin umhverfisvænum orkugjöfum. (Ábyrgð: Isavia)

4.5. Markmið um jákvæða byggðaþróun.
Verkefni til að ná þessu markmiði verði m.a.:
     1.      Greindir verði kostir til þess að stækka og styrkja vinnu- og skólasóknarsvæði. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     2.      Greindar verði leiðir til þess að efla hlut kvenna í siglingum og sjósókn. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     3.      Heildstætt leiðakerfi almenningssamgangna verði endurskoðað með samræmdum viðmiðum um þjónustu. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     4.      Leitað verði leiða til þess að tryggja að sjónarmið notenda og heimamanna fái notið sín til þess að tryggja gæði leiðakerfisins og í þeim tilgangi að ná fram samnýtingu og samtengingu við aðra þjónustu, svo sem skólaakstur, vinnustaðaakstur og sérstök almenningssamgöngukerfi innan sveitarfélaga. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti/Vegagerðin)
     5.      Greindir verði kostir þess að lykilleiðir almenningssamgöngukerfisins verði hluti af grunnneti samgangna. (Ábyrgð: Vegagerðin)
     6.      Íbúum á landsbyggðinni verði gert kleift að nýta sér betur innanlandsflug með kostnaðarþátttöku ríkisins. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     7.      Reglugerð um héraðsvegi verði endurskoðuð með tilliti til byggðasjónarmiða og breyttra atvinnuhátta, einkum skil vegflokka og viðmið um uppbyggingu, viðhald og afskráningu héraðsvega af vegaskrá. (Ábyrgð: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti)
     8.      Unnin verði greining á stöðu landsvega utan stofnvegakerfisins og þar metin þörf á úrbótum til lengri tíma. (Ábyrgð: Vegagerðin)