Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1278, 126. löggjafarþing 482. mál: almenn hegningarlög (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna).
Lög nr. 44 19. maí 2001.

Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 6. gr. laganna, sbr. lög nr. 147/1998, bætist nýr töluliður, svohljóðandi:
  1. Fyrir háttsemi, sem greinir í samningi um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna og tengdra starfsmanna frá 9. desember 1994.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 11. maí 2001.