Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 151, 137. löggjafarþing 69. mál: listamannalaun (brottfall eldri laga og breytt tilvísun).
Lög nr. 69 24. júní 2009.

Lög um brottfall laga nr. 35/1991, um listamannalaun.


1. gr.

      Lög nr. 35/1991, um listamannalaun, falla brott.

2. gr.

     Í stað tilvísunarinnar „nr. 35/1991“ í 3. mgr. 14. gr. leiklistarlaga, nr. 138/1998, kemur: nr. 57/2009.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 18. júní 2009.