42. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. janúar 2020 kl. 09:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:25
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 40. og 41. fundar voru samþykktar.

2) 458. mál - fjölmiðlar Kl. 09:05
Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis kom á fund nefndarinnar, gerði grein fyrir umsögn sinni og svaraði spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mætti Hafliði Breiðfjörð frá Fótbolta.net. Hann gerði grein fyrir umsögn miðilsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

Þá mætti Magnús Þór Kristjánsson frá Samkeppniseftirlitinu, gerði grein fyrir umsögn stofnunarinnar og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 79. mál - hjúskaparlög Kl. 09:20
Tillaga um að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti var samþykkt.

4) 48. mál - áfengislög Kl. 09:20
Tillaga um að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti var samþykkt.

5) 47. mál - þjóðsöngur Íslendinga Kl. 09:20
Tillaga um að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti var samþykkt.

6) 50. mál - Kristnisjóður o.fl. Kl. 09:20
Tillaga um að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti var samþykkt.

7) 57. mál - stjórnartíðindi og Lögbirtingablað Kl. 09:20
Tillaga um að Helgi Hrafn Gunnarsson yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með þriggja vikna fresti var samþykkt.

8) 555. mál - persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga Kl. 10:00
Tillaga um að nefndin myndi flytja málið var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Tillaga um að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

9) Önnur mál Kl. 09:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05