67. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 25. maí 2023 kl. 09:15


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:15
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:15
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:15
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:15
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:15
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:15
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (SigurjÞ), kl. 09:15

Birgir Þórarinsson og Bergþór Ólason voru fjarverandi. Jódís Skúladóttir vék af fundi kl. 12:00. Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi kl. 12:08 og Jóhann Friðrik Friðriksson, 2. varaformaður, stýrði þá fundi.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Fundargerð 66. fundar var samþykkt.

2) 956. mál - Mennta- og skólaþjónustustofa Kl. 09:16
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Mjöll Matthíasdóttur, Önnu Guðrúnu Jóhannesdóttir og Kolbrúnu Guðmundsdóttir frá Félagi grunnskólakennara, Guðjón Hrein Hauksson og Símon Cramer frá Félagi framhaldsskólakennara og Magnús Þór Jónsson og Jónínu Hauksdóttur frá Kennarasambandi Íslands.

Þá komu á fund nefndarinnar Harpa Pálmadóttir, Margrét Friðriksdóttir, Sigurgrímur Skúlason og Auðunn Valborgarson frá Menntamálastofnun.

3) 45. mál - almenn hegningarlög Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Eld SK Ísidór, Ivu Marín Adrichem, Dennis Noel Kavanagh og James Esses frá Samtökunum´22 og Stellu O'Malley frá Genspect. Gestir ræddu við nefndina í gegnum fjarfundarbúnað.

Þá komu á fund nefndarinnar Reyn Alpha Magnúsar frá Trans Íslandi og Kitty Andersen frá Intersex Íslandi.

Loks komu á fund nefndarinnar Inga Auðbjörg K. Straumland frá Hinsegin dögum og Daníel E. Arnarsson frá Samtökunum´78.

4) 944. mál - útlendingar Kl. 11:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Veru Dögg Guðmundsdóttur, Brynjar Júlíus Pétursson og Öldu Karen Svavarsdóttur frá Útlendingastofnun.

5) 543. mál - fjölmiðlar Kl. 12:15
Dagskrárlið frestað.

6) 895. mál - lögheimili og aðsetur Kl. 12:15
Dagskrárlið frestað.

7) 741. mál - safnalög o.fl. Kl. 12:15
Dagskrárlið frestað.

8) 30. mál - rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl. Kl. 12:15
Dagskrárlið frestað.

9) 32. mál - lögreglulög Kl. 12:15
Dagskrárlið frestað.

10) Önnur mál Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:15