26. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 09:05


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:05
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:05
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG), kl. 09:05
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:05
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 09:05
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 10:14
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:05

SER var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
SF var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 155. mál - samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Heiða Björg Pálmadóttir og Guðrún Þorleifsdóttir frá Barnaverndarstofu, Anna Kristinsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Tryggvi Þórhallson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.


2) 23. mál - samningsveð Kl. 09:40
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

3) 203. mál - heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla Kl. 10:00
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

4) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 10:14
Á fund nefndarinnar komu Þorvaldur Gylfason og Njörður P. Njarðvík. Fóru þeir yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 194. mál - Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu Kl. 11:21
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

6) 479. mál - vegabréf Kl. 12:40
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu og Sólveig Guðmundsdóttir og Þorvarður Ólafsson frá Þjóðskrá Íslands. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 475. mál - dómstólar Kl. 11:45
Á fund nefndarinnar kom Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneytinu. Fór hún yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

8) Önnur mál. Kl. 12:01
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:01