9. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir LínS, kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:10
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

ELA var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
HHG var fjarverandi.
UBK vék af fundi kl. 09:50

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 94. mál - Neytendastofa og talsmaður neytenda Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar komu Tryggvi Axelsson og Helga Sigmundsdóttir frá Neytendastofu. Fóru þau yfir frumarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 91. mál - skaðsemisábyrgð Kl. 09:40
Á fund nefndarinnar kom Björn Freyr Björnsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) 37. mál - flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar Kl. 10:00
Dagskrárlið frestað.

5) 136. mál - útlendingar Kl. 10:02
Dagskrárlið frestað.

6) Önnur mál Kl. 10:04
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:04