35. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. febrúar 2015 kl. 11:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 11:30
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 11:30
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 11:30
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 11:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 11:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 11:30

Líneik Anna Sævarsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Elsa Lára Arnardóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) 339. mál - orlof húsmæðra Kl. 11:30
Tillaga um að málið yrði sent til umsagnar var samþykkt.

2) 462. mál - meðferð einkamála Kl. 11:31
Nefndin fjallaði um málið.

3) 389. mál - mannanöfn Kl. 11:30
Tillaga um að málið yrði sent til umsagnar var samþykkt.

4) 108. mál - fjölmiðlar Kl. 11:30
Tillaga um að málið yrði sent til umsagnar var samþykkt.

5) 466. mál - samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 11:30
Tillaga um að málið yrði sent til umsagnar var samþykkt.

6) 463. mál - handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar Kl. 11:30
Tillaga um að málið yrði sent til umsagnar var samþykkt.

7) Önnur mál Kl. 11:34
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:35