52. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. apríl 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:20
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:50
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:10
Anna María Elíasdóttir (AME) fyrir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur (JMS), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:15
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur (ÓÞ), kl. 09:26
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 09:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:10

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir nr. 49.,50. og 51 voru samþykktar.

2) 615. mál - dómstólar Kl. 09:12
Á fund nefndarinnar komu Helgi Jensson frá lögreglunni á Austurlandi (símafundur), Björn Ingi Jónsson frá sveitarfélaginu Hornafirði (símafundur), Anna Birna Þráinsdóttir frá sýslumanninum á Suðurlandi (símafundur), Áslaug Björgvinsdóttir, Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Sigurður Tómas Magnússon prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Bryndís Helgadóttir, Kristín Haraldsdóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 616. mál - meðferð einkamála og meðferð sakamála Kl. 09:12
Á fund nefndarinnar komu Helgi Jensson frá lögreglunni á Austurlandi (símafundur), Björn Ingi Jónsson frá sveitarfélaginu Hornafirði (símafundur), Anna Birna Þráinsdóttir frá sýslumanninum á Suðurlandi (símafundur), Áslaug Björgvinsdóttir, Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Sigurður Tómas Magnússon prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Bryndís Helgadóttir, Kristín Haraldsdóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 560. mál - útlendingar Kl. 11:40
Dagskrárlið frestað.

5) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40