71. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 1. júní 2016 kl. 12:20


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 12:20
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 12:20
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:23
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 12:20
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 12:20
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 12:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:20

Guðmundur Steingrímsson og Haraldur Einarsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 12:20
Fundargerðir 67., 68., 69., og 70 voru samþykktar.

2) Veiting ríkisborgararéttar. Kl. 12:23
Nefndin samþykkti að afgreiða frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins.

3) 17. mál - lýðháskólar Kl. 12:30
Nefndin samþykkti að afgreiða nefndarálit sitt um málið. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins.

4) 184. mál - Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ Kl. 12:40
Nefndin samþykkti að afgreiða nefndarálit sitt um málið. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins.

5) 40. mál - mjólkurfræði Kl. 12:45
Nefndin samþykkti að afgreiða nefndarálit sitt um málið. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins.

6) Önnur mál Kl. 12:51
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:51