Umsagnarbeiðnir og erindi velferðarnefndar

Umsagnabeiðnir og erindi - velferðarnefnd.

á 151. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
720 Ný velferðarstefna fyrir aldraða. 88 beiðnir 02.06.2021 3 er­indi 04.06.2021
596 Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni. 12 beiðnir 02.06.2021 5 er­indi 03.06.2021
762 Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 84 beiðnir 26.05.2021 7 er­indi 02.06.2021
597 Fjöleignarhús. 80 beiðnir 26.05.2021 2 er­indi 27.05.2021
650 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). 61 beiðni  26.05.2021 3 er­indi 01.06.2021
775 Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.). 20 beiðnir 17.05.2021 7 er­indi 19.05.2021
748 Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði). 81 beiðni  11.05.2021 6 er­indi 26.05.2021
731 Barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.). 87 beiðnir 05.05.2021 7 er­indi 25.05.2021
555 Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum. 14 beiðnir 05.05.2021 4 er­indi 06.05.2021
105 Aðgengi að vörum sem innihalda CBD. 12 beiðnir 05.05.2021 4 er­indi 06.05.2021
588 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu (leiðsöguhundar). 6 beiðnir 05.05.2021 1 er­indi 03.05.2021
714 Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta). 27 beiðnir 29.04.2021 29 er­indi 14.05.2021
713 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur). 101 beiðni  29.04.2021 14 er­indi 03.05.2021
644 Ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur). 36 beiðnir 29.04.2021 7 er­indi 04.05.2021
645 Lýðheilsustefna. 118 beiðnir 21.04.2021 18 er­indi 26.05.2021
747 Sóttvarnalög og útlendingar (sóttvarnahús og för yfir landamæri). 2 er­indi 21.04.2021
530 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum). 9 beiðnir 05.04.2021 2 er­indi 06.04.2021
553 Endurskoðun laga um almannatryggingar. 8 beiðnir 05.04.2021 2 er­indi 08.04.2021
529 Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks. 15 beiðnir 31.03.2021 4 er­indi 13.04.2021
563 Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar). 92 beiðnir 29.03.2021 7 er­indi 06.04.2021
458 Almannatryggingar (raunleiðrétting). 7 beiðnir 26.03.2021 7 er­indi 30.03.2021
324 Brottfall aldurstengdra starfslokareglna. 8 beiðnir 22.03.2021 3 er­indi 22.03.2021
346 Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn. 12 beiðnir 22.03.2021 4 er­indi 08.04.2021
561 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.). 88 beiðnir 22.03.2021 5 er­indi 21.04.2021
395 Uppbygging geðsjúkrahúss. 10 beiðnir 22.03.2021 3 er­indi 13.04.2021
191 Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn. 16 beiðnir 22.03.2021 6 er­indi 22.03.2021
233 Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda. 12 beiðnir 22.03.2021 4 er­indi 09.04.2021
164 Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum). 5 beiðnir 22.03.2021 1 er­indi 10.03.2021
456 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). 13 beiðnir 10.03.2021 5 er­indi 10.03.2021
131 Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni. 5 beiðnir 10.03.2021
452 Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). 81 beiðni  10.03.2021 10 er­indi 22.03.2021
133 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar). 13 beiðnir 10.03.2021 3 er­indi 20.03.2021
236 Afnám vasapeningafyrirkomulags. 5 beiðnir 04.03.2021
457 Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum). 5 beiðnir 10.02.2021 1 er­indi 10.02.2021
124 Samfélagstúlkun. 10 beiðnir 10.02.2021 8 er­indi 17.02.2021
424 Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.). 7 beiðnir 10.02.2021 9 er­indi 02.06.2021
343 Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (aðgangur að heilbrigðisgögnum). 18 beiðnir 10.02.2021 9 er­indi 26.02.2021
354 Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna. 91 beiðni  20.01.2021 23 er­indi 17.05.2021
355 Barna- og fjölskyldustofa. 91 beiðni  20.01.2021 15 er­indi 17.05.2021
356 Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála. 91 beiðni  20.01.2021 13 er­indi 17.05.2021
  91 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur). 9 beiðnir 14.01.2021 1 er­indi 14.01.2021
  90 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna). 9 beiðnir 14.01.2021 1 er­indi 15.01.2021
401 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar). 13 beiðnir 14.01.2021 2 er­indi 12.01.2021
157 Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum. 19 beiðnir 11.01.2021 2 er­indi 11.01.2021
  89 Almannatryggingar (fjárhæð bóta). 9 beiðnir 14.12.2020 1 er­indi 14.12.2020
109 Hagsmunafulltrúar aldraðra. 18 beiðnir 14.12.2020 1 er­indi 14.12.2020
329 Sóttvarnalög (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.). 38 beiðnir 12.12.2020 16 er­indi 20.01.2021
362 Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs. 9 er­indi 11.12.2020
371 Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetningar). 2 er­indi 11.12.2020
104 Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum. 115 beiðnir 09.12.2020 6 er­indi 13.12.2020
  88 Fæðingar- og foreldraorlof (afnám takmarkana). 13 beiðnir 07.12.2020
  93 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). 8 beiðnir 07.12.2020 1 er­indi 09.12.2020
323 Fæðingar- og foreldraorlof. 138 beiðnir 06.12.2020 28 er­indi 16.12.2020
361 Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla). 1 er­indi 04.12.2020
  46 Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega. 8 beiðnir 03.12.2020 2 er­indi 04.12.2020
  83 Stéttarfélög og vinnudeilur (atkvæðagreiðslur). 6 beiðnir 03.12.2020 2 er­indi 03.12.2020
  84 Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta). 14 beiðnir 03.12.2020 4 er­indi 17.12.2020
103 Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). 75 beiðnir 02.12.2020 11 er­indi 04.12.2020
177 Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum. 41 beiðni  02.12.2020 2 er­indi 09.12.2020
240 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. 90 beiðnir 02.12.2020 6 er­indi 09.12.2020
187 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega. 82 beiðnir 02.12.2020 1 er­indi 02.12.2020
239 Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi. 12 beiðnir 02.12.2020 11 er­indi 14.12.2020
300 Atvinnuleysistryggingar (tekjutengdar bætur). 6 er­indi 02.12.2020
  48 Aukin atvinnuréttindi útlendinga. 8 beiðnir 25.11.2020 7 er­indi 04.12.2020
  47 Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks. 18 beiðnir 25.11.2020 5 er­indi 09.12.2020
192 Réttur barna til að þekkja uppruna sinn. 17 beiðnir 25.11.2020 4 er­indi 09.12.2020
206 Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til. 77 beiðnir 13.11.2020 3 er­indi 13.11.2020
  25 Almannatryggingar (hækkun lífeyris). 113 beiðnir 11.11.2020 4 er­indi 11.11.2020
  40 Atvinnulýðræði. 5 beiðnir 11.11.2020 3 er­indi 11.11.2020
  28 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu). 113 beiðnir 11.11.2020 3 er­indi 18.11.2020
  57 Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn. 8 beiðnir 06.11.2020 7 er­indi 09.12.2020
  50 Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi. 4 beiðnir 06.11.2020
  92 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót). 15 beiðnir 06.11.2020 3 er­indi 03.12.2020
  36 Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum. 23 beiðnir 06.11.2020 4 er­indi 06.11.2020
  94 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). 6 beiðnir 06.11.2020 1 er­indi 11.11.2020
  35 Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa. 8 beiðnir 06.11.2020 4 er­indi 01.12.2020
  18 Lækningatæki. 14 beiðnir 05.11.2020 3 er­indi 10.11.2020
159 Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur). 20 beiðnir 02.11.2020 3 er­indi 09.11.2020
  17 Mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum). 11 beiðnir 02.11.2020 8 er­indi 06.11.2020

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.