Umsagnarbeiðnir og erindi velferðarnefndar

Umsagnabeiðnir og erindi - velferðarnefnd.

á 152. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
572 Húsaleigulög (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð). 15 beiðnir 01.06.2022 11 er­indi 14.06.2022
591 Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna. 15 beiðnir 01.06.2022 9 er­indi 03.06.2022
498 Sóttvarnalög. 40 beiðnir 01.06.2022 12 er­indi 07.06.2022
575 Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. 30 beiðnir 01.06.2022 18 er­indi 10.06.2022
684 Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá). 7 beiðnir 01.06.2022 4 er­indi 02.06.2022
592 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. 146 beiðnir 01.06.2022 19 er­indi 07.06.2022
589 Starfskjaralög. 16 beiðnir 01.06.2022 7 er­indi 08.06.2022
517 Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið). 4 beiðnir 16.05.2022
593 Sorgarleyfi. 88 beiðnir 16.05.2022 6 er­indi 18.05.2022
530 Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur). 95 beiðnir 16.05.2022 7 er­indi 08.06.2022
482 Atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis). 104 beiðnir 16.05.2022 2 er­indi 01.06.2022
590 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). 99 beiðnir 25.04.2022 7 er­indi 29.04.2022
  58 Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn. 13 beiðnir 13.04.2022 5 er­indi 13.04.2022
433 Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala). 29 beiðnir 06.04.2022 7 er­indi 22.04.2022
450 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur). 167 beiðnir 06.04.2022 18 er­indi 08.06.2022
418 Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. 92 beiðnir 06.04.2022 6 er­indi 22.04.2022
414 Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá). 17 beiðnir 31.03.2022 3 er­indi 06.04.2022
    6 Uppbygging félagslegs húsnæðis. 6 er­indi 28.03.2022
  57 Fjöleignarhús (gæludýrahald). 77 beiðnir 23.03.2022 3 er­indi 29.03.2022
  61 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir). 6 beiðnir 23.03.2022 3 er­indi 29.03.2022
  56 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót). 10 beiðnir 21.03.2022 1 er­indi 28.03.2022
  55 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur). 9 beiðnir 21.03.2022 1 er­indi 22.03.2022
  47 Afnám vasapeningafyrirkomulags. 5 beiðnir 16.03.2022
  10 Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir. 13 beiðnir 16.03.2022
  51 Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. 91 beiðni  16.03.2022
  70 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum). 9 beiðnir 14.03.2022 2 er­indi 15.03.2022
  71 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu). 115 beiðnir 14.03.2022 3 er­indi 28.03.2022
  69 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). 8 beiðnir 14.03.2022 2 er­indi 15.03.2022
  74 Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (stuðningur til öflunar íbúðarhúsnæðis). 54 beiðnir 14.03.2022 3 er­indi 12.04.2022
  37 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar). 8 beiðnir 25.02.2022 3 er­indi 23.02.2022
  38 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). 6 beiðnir 25.02.2022 1 er­indi 28.02.2022
  36 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna). 10 beiðnir 25.02.2022 4 er­indi 14.03.2022
  40 Sjúkratryggingar (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla). 4 beiðnir 25.02.2022 1 er­indi 09.03.2022
272 Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur). 14 beiðnir 21.02.2022 5 er­indi 07.06.2022
  34 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 7 beiðnir 21.02.2022 9 er­indi 25.02.2022
247 Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis). 8 beiðnir 21.02.2022
271 Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð). 80 beiðnir 18.02.2022 8 er­indi 20.05.2022
    7 Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. 8 beiðnir 18.02.2022 4 er­indi 28.03.2022
  98 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega. 11 beiðnir 18.02.2022 3 er­indi 18.02.2022
  24 Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). 29 beiðnir 18.02.2022 16 er­indi 01.03.2022
201 Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi). 15 beiðnir 18.02.2022 2 er­indi 21.02.2022
124 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót). 15 beiðnir 18.02.2022 4 er­indi 14.03.2022
  14 Uppbygging geðdeilda. 11 beiðnir 18.02.2022 3 er­indi 14.02.2022
241 Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum. 20 beiðnir 18.02.2022 8 er­indi 18.02.2022
138 Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum. 12 beiðnir 10.01.2022 3 er­indi 07.02.2022
  13 Atvinnulýðræði. 6 beiðnir 10.01.2022 4 er­indi 11.01.2022
188 Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna). 2 er­indi 20.12.2021
149 Dýralyf. 23 beiðnir 10.01.2021 6 er­indi 17.01.2022

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.