Ferill 118. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


106. löggjafarþing 1983–84.
Nr. 6/106.

Þskj. 456  —  118. mál.


Þingsályktun

um staðfestingu Flórens-sáttmála.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að staðfesta aðild Íslands að alþjóðasáttmála um niðurfellingu aðflutningsgjalda af varningi til mennta-, vísinda- og menningarmála, svonefndan Flórens-sáttmála UNESCO, en án viðaukabókunar sáttmálans. Jafnframt þessu verði gerðar nauðsynlegar breytingar á lögum um tollskrá.

Samþykkt á Alþingi 15. mars 1984.