Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Vinstrihreyfingin – grænt framboð var stofnuð 6. febrúar 1999 og fékk kjörna sex þingmenn í alþingiskosningum í maí 1999. Vefur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er vg.is

Þingmenn og varaþingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs frá 1999.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vara­formaður þing­flokk­s
3. þm. Norðaust.
Bjarni Jónsson 4. þm. Norðvest.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
ráð­herra nor­rænna sam­starfs­mála
4. þm. Suðvest.
Jódís Skúladóttir 6. varaforseti
10. þm. Norðaust.
Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráð­herra
2. þm. Reykv. n.
Orri Páll Jóhannsson ­formaður þing­flokk­s
10. þm. Reykv. s.
Steinunn Þóra Árnadóttir 7. þm. Reykv. n.
Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráð­herra
2. þm. Reykv. s.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Anna Lísa Björnsdóttir
framkvæmdastjóri þingflokks 563-0500
Bjarki Hjörleifsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Brynhildur Björnsdóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500
898-3498