Píratar

Pírataflokkurinn var stofnaður 24. nóvember árið 2012. Píratar fengu í fyrsta sinn kjörna menn í alþingiskosningunum 2013, þrjá þingmenn. Vefur Pírata er www.piratar.is

Þingmenn og varaþingmenn Pírata frá 2013.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Andrés Ingi Jónsson 9. þm. Reykv. n.
Björn Leví Gunnarsson 5. varaforseti
11. þm. Reykv. s.
Halldóra Mogensen ­formaður þing­flokk­s
11. þm. Reykv. n.
Helgi Hrafn Gunnarsson 3. þm. Reykv. n.
Jón Þór Ólafsson 8. þm. Suðvest.
Smári McCarthy 10. þm. Suðurk.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir vara­formaður þing­flokk­s
4. þm. Reykv. s.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Baldur Karl Magnússon
starfsmaður þingflokks 563-0688
779-3400
Eiríkur Rafn Rafnsson
aðstoðarmaður formanns 563-0689
694-3222
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
starfsmaður þingflokks 690-8223
Stefán Óli Jónsson
starfsmaður þingflokks 867-8623