Ferill 156. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


107. löggjafarþing 1984–85.
Nr. 8/107.

Þskj. 1406  —  156. mál.


Þingsályktun

um nýtingu ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu fyrir Stjórnarráð Íslands.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hefja nú þegar viðræður við Seðlabanka Íslands með það að markmiði að verulegur hluti af nýbyggingu Seðlabanka Íslands við Ingólfsstræti verði nýttur í þágu Stjórnarráðs Íslands.

Samþykkt á Alþingi 20. júní 1985.